Alþýðublaðið - 21.08.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1925, Blaðsíða 2
3 Náœ&deilan örezka. | Smásöluverö Krsppaa í kolalðnaðlnum ■ brpzks komat á hæsta r.tig utn siðustu mánaðamót. — Orsskr j hennar eru íyret og fremst þær, r.ð kolanoíkun hefir minkað afarmiklð, aðaHega sökum þeas að víða cr farið að nota oifo í , stað kola vlð gufuframielðslu. Þegar slikar byltiagar verða á frSmlieiðslusvlðinu, þarf að haga ; skipulagi framleiðslunnar eítir i þvi, t!I þess að hindra að þær ] valdi stórtjónl f atvinnniifinu, En \ ©igendur brezku koianámanna ; hafa enga hugsnn á því. JÞeir ] ?já ekkl hinffi eiginlegu orrök \ kolákreppuunar, þó hún um 1 miðjan júii væri búian að gera j 320 ooo námumern atvinnulausa. í Þalr fást hvorki til að !aga kola" framlelðíluna eítir breyttucn þörf- um né t?.ka upp skynsamlegrl rekstUrsaðferð. Þeir eru orðnir ófærir um að stjórna kolaiðn&ð- inum og heimta avo sem elnu úriau'snlna lækkað kaup verks- manna, ;em þó engan veginn gætl brottnumið orsök kr®pp» usnar. Verkamíínn hins vegar krafjaatbr^yttrarrekstursaCferðar og heimta að óstjórn þelrri, sem er á cárnuiðnáðinum, lioni. Ec það er að eins hægt með þjóð- nýtingu námanna. Svo sýna þeii Ifka fram á nð kolamarkeður verðl að auk'st, þsss vagna heimta þíir að upp verði tekln íull við skifti við Rússland, þvi þangað voru áður seid 5 mliljón tonn kola. Hagsmunir brezku þjóðar- innar kreíjasts sambands við Rúsðlánd, en enska auðvaids- klíkan, sem hatar ráðstjórnina og óttast hana, er þar þrándur i götu. Hve íjarri öllum sanci kaup- lækkunarkröfur námueigenda eru, má best sjá af því að laun koiaverkamanna votu ( maf 62 °/o hærri en fyrir atrið, en lifsnauðsynjar 73 °/o hærri, og nú vilja atvinnurekendurnir lækka kaupið niður 1 36 % meira en fyrir stríð, þó dýrtiðar- f visitalan muni vora 70 °/0. I Þsð eina, sem fyrlr eigendun / um vakir, eru augnabiikshags- ■ munir þeirra Skuldinni af blindni þeirra og skammaýoi vilja þeir I má ekki vera hærra á eftlrtöldum tóbakstegundum en hér segir. Tlndlar: Pleur de Luze frá Mignot & de Block kr. 1,20 pr: 10 st. pk. Fleur de Paris — — — 1,45 London — N. Törring _ 1,45 Bristol — — _ 1,25 Edinburgh — — — 1,10 Perla — E. Nobel T 0 0 |H 1 Copelia — — —10.95 pr. Vx kaaaa Phönix Opera hiffs frá Kreyns & Co. — 6,60 — x/« — Utan Reykjavikur má verðið vera þvi hærra, sem nemur flutnÍÐgskostnaði frá Raykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 %. Landsverzlun. Frá Alþýðubrauðgepðlnni. Normalbrauöin margviðurkendu, úr ameríaka rúgsigtimjölinu, fáat í aöalbúöum Alþýðubrauögeröarinnar á Laugavegi 61 og Baidursgfttu 14. Einnig fáat þau í öllum útsölustööum Alþýöubrauðgeröarinnar. Þeyar þér kaopiö j blautsápu, þá biöjiö um >Hreins<-kristalaápu. — Hún 1 inniheldur meira af hieinni ] sápu en flestar aörar kristal- sáputegundir. — Fæst al!s staöar þar sem góöar vörur eru á boðstólum. Al»ý0nl>l»«ilO kemnr fit fi hverjom virknm degi. Afg reið ala við Ingólf»»tr»ti — opin dag- loga fri kl. 9 árd. til kl. 8 »sðd. Skrifstofa & Bjargaritfg 2 (niðri) jpin kl. #>/,-10»/» ird. og 8—# «lðd. Veggmyndir, failegar eg ódýr- 1 ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á ] sama stað, J Simar: <88: prentimiðja. 888: afgreiðila. 1294: rititjórn. Nokkur eintök af >H«tnd jarlsfrúarinnar< fást á Laafás- V'r’ 15. i Y e r ð 1 a g :j Aikriftarverð kr. 1,0C á mánnði. Auglýiingaverð kr. 0,16 mm. eind. skelia á verkamenn. Auðvaids- stéttin er orðin ófær tii að stjórna framlejðsu þjóðarinnar. svo vel fari, því auðvaidasklpu- lagið er orðið úrelt, ea það á að reyna að halda því við með bví, að iáta verkalýðlnn fá eolt: arlaun. Baráttan um koianám-j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.