Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 131

Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 131
129 Vitnisburður Gríms á Dröngum upplesinn, innfærist sub [= undir] litt(era) F. Og svo sem ekkert í þessu máli víðara framkem- ur, er þessi sök til dóms upptekin, hvör eð féll svohljóðandi: Svo vel fríviljug og samstemmandi meðkenning delinkvent- anna Eyvindar Jónssonar og Höllu Jónsdóttur gjörð fyrir rétti þann 7. Maij næstliðna, þá þau hvort fyrir sig með stærstu athuga- semi rannsökuð voru, sem og vitni bóndans á Dröngum Gríms Alexíisonar og annarra í processinum umgetinna vitna samanbor- in við delinkventanna meðkenning og það besigtelsi, sem yfir þann andvana barnslíkama gjört var að Árnesi þann 11. Aprilis næstliðna, auglýsa að sönnu dárlegt uppátæki nefndra persóna í því að leggja saman við stórþjófinn Abraham Sveinsson að því óaðgættu, að þeim með börnum sínum og öðru nýklöktu í eyði- plássi á vetur var ómögulegt sér að uppihalda eður nauðsynlig meðöl til móðurinnar og fóstursins conservation [= varðveizlu] skaffa, jafnvel þó ráða sé af þeirra meðkenning og líkindum, að Halla til slíkra óyndisúrræða gripið hefur meir vegna báginda og fávizku en af illum ásetningi. Að sönnu hefur útfallið að líkindum byrjaninni svarað, svo fóstrið er dautt eftir þeirra meðferð fundið. Þó bendir svo vel þeirra samstemmandi meðkenning sem líkindi þau, að engir áverkar á barnsins líkama sáust, sem besigtelsið sýn- ir, mönnum til að þenkja (ásamt þeim rímiligheitum [= líkind- um], að fóstrið hafi líflítið verið eftir að móðirin svoddan bágindi útstaðið hafði) að þessir foreldrar, Eyvindur og Halla, muni ei með upplögðu ráði og vilja, ekki heldur með umflýjanlegri for- sómun í því þeirra þáverandi tilstandi, í síns barns dauða sek vera, einkum þar þau og svo barninu nóga mjólk til næringar veitt gátu. Hvörs vegna hjónin, Eyvindur Jónsson og Halla kona hans, af þessum rétti ekki kunna að ansjást fyrir þær persónur, sem af for- sómun, hirðuleysi, ásetningi eður illvilja í síns barns lífi sekar séu, þar bæði hefur barninu með næringu lífs verið leitað sem annarri meðferð. Og sá fávísi faðir hefur án efa í góðri meiningu sér fyrir hendur tekið með þá h(eilögu) skírn yfir því handtera [= fara með] svo sem þau bæði lýst hafa. Engu að síður hafa þessar persónur, Eyvindur og Halla, sig stórliga forséð í að leggja saman við stórþjófinn Abraham Sveins-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.