Strandapósturinn - 01.06.2011, Page 135

Strandapósturinn - 01.06.2011, Page 135
133 bevísingar í þeirra máli heyrt eður lesið hafa, að sakarinnar gróf- heit ekki eru svo stór sem ókunnugir menn í fyrsta áliti skyldu innbyrla sér. Þær greinir í landslögum vorum, sem tala um duls- mál og meðferð á andvana barna líkömum, supponera [= gera ráð fyrir] altíð annað hvort hirðuleysi, forsómun, illvilja eður ein- hvern sérdeilis vondan eður ókristilegan ásetning, en slíkt getur varla hingað náð, þó sá aumi Eyvindur hafi tekið þau óyndisúr- ræði að færa konu sína ólétta eftir bón hennar í hreysi sitt, þar henni annars í þeim stórkostlegu bágindum (þar hún mjög veik í vetur, svo sem öllum vitanlegt er, manna á milli hrakin var) bæði sjálfri og dóttur þeirra Ólöfu máske frá dauða hafi bjargað. Munu engvir, sem þann rétta hjónabandskærleika þekkja, hann stór- kostlega fordæma. Eg veit ei betur en hann hafi þar með bjargað og ekki fargað barns síns og konu lífi, því af tveimur hlutum vond- um skuldbindur náttúran skynseminni til að útvelja þann, sem minna skaðar. Svo mér <þykir> Eyvindur í þessu hafa vel gjört en ekki illa, því fóstrið, sem Halla í heiminn fæddi þann 18. Marti a. c. [= Anno currente = á þessu ári], hefur þessi einfaldi vesalingur ekki heldur sparað alla mögulega aðhjúkrun. Já, líka vel, að svo miklu leyti sem í hans valdi stóð, í sáluhjálparefnum, að hann með stærstu nákvæmd hjálpaði fóstrinu og móðurinni í fæðingunni og veitti því þar eftir venjulega aðhjúkrun, sýnir miklu fremur hans stóra ástundan og vilja að halda við lífið en lífláta sitt eigið afkvæmi. En að láta það lifa og ekki deyja var guðs eins. Og mun Eyvindur í þeim pósti ekki einsamall útilykjast kunna frá að njóta þeirra rétt- arbóta í guðsorði sem öðrum kristnum feðrum tilheyrir, nær þeir missa sín börn áður en þau af prestinum primsignd [= gert kross- mark yfir] verða. Það einasta feil, sem eg meina Eyvindur í þessu gengið hafi, er einfaldleg meðferð hans á barnslíkamanum og samfélag við stór- þjófinn Abraham Sveinsson. Má þó því fyrra til málbótar segjast, að hann bæði óskaði legstaðar fyrir barnið í Drangakirkjugarði og líka hefur hann játað sinn ásetning síðar að færa það til manna- byggða, en þótt hann í þessu standi það strax ei gjörði, þar ei var óhultur um sjálfs síns persónu, vona eg því það vorkennist. En þótt hann hafi Abraham til smá sendiferða haft um þennan tíma án þess hann stæli, mun í þessu tilfelli álítast fyrir nauðsyn, hverri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.