Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 13

Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 13
11 landi og frá Grænlandi. Þau hjón eru að útbúa gestaaðstöðu á efri hæð vinnustofu Árna og er hún í alla staði hin glæsi- legasta. Árni tók svo lagið bæði einn og með hópnum áður en við héldum ferð okkar áfram. Við fórum næst á Skansinn. Þar skoðuðum við umhverfið og er allt þar sérlega vel merkt. Stafkirkja var reist þar árið 2000 en hún er talin svipuð kirkju sem byggð var hinum megin hafnarinnar, á Hörga eyri, lík- lega fyrst kirkna á Ís landi. Þarna er líka húsið Land lyst, byggt árið 1847, og var það fyrsta fæðingarheimili á Íslandi, styrkt af danska ríkinu. Bóka safn Vestmanna eyja var stofnað 1862 og var það til húsa í Landlyst fyrstu árin. Það voru að mestu rímur, fornsögur og guðsorðabækur sem safnið átti í fyrstu. Land lyst er núna safn. Margir fleiri áhugaverðir staðir eru á Skansinum og þar ákváðum við að fá okkur móamat eftir rölt um staðinn. Eftir hressingu fórum við niður á höfn því að næsti áfangi var sigling kringum Eyjarnar. Stórt skemmtiferðaskip var fyrir utan höfnina og voru bátar frá því í stöðugum ferðum fram og til baka inn og út úr höfninni og sat fólkið í þeim mjög þétt og var eins og síldar í tunnu eins og einhver sagði. Við fórum aftur á móti í bát frá Viking Tours og þar var rúmt um alla. Sigur mundur sagði okkur sögu Eyjanna og byrjaði á því að segja okkur hvað landbrotið væri svaka legt frá gosi en eyjarnar hafa minnkað mikið frá gosi. Hann benti okkur á Bjarnarey og á hús sem er þar en það eru reyndar hús í mjög mörgum af eyjunum sem við sigldum fram hjá. Þessi hús voru áður kofar þar sem hafst var við þegar farið var til eggja eða eftir fé. Núna eru þetta glæsihús. Við sigldum fyrir nýja hraunið og fyrir vík sem heitir Stakkabót en þar eru fallegir drangar. Við sigldum svo fram hjá Ræningjatanga. Hann er nefnd- ur eftir sjóræningjunum sem komu þar að landi í Tyrkjaráninu árið 1627. Næst lá leiðin inn í Höfðahelli en það eru ótrúlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.