Alþýðublaðið - 22.08.1925, Blaðsíða 1
»•«5
Laugardagí aa 22; ágúst.
193. tohsbiW
Erlend sfmskejíi.
Khöfa, 21. ágást. FB,
Baíidarífejsauðraldíð slak-
ar til.
Frá Waahlngton er símað, að
Bandarikjamenn og Balgiumenn
hafi attur tekið tH að semja um
skuldavlðeklftin. Bandaríkjamenn
alaka heldur tll,
Pjóðrerjar og Norðmenn della.
Frá Berlin er aímað. að fjórar
noiskar ijölskySdur hafi verið
gerðar landrœkar. Er þetta gert
1 hetndar akynl, þvi nokkrar
þýzkar fjölskyldur voru bornar
út ( Oaló, vegna húsnæðialeysis.
Er fólk mjög reltt yfir þessu i
báðum borgunum.
Slys í Bandaríkjanum.
Simað er frá London, að ket-
111 hafi sprunglð (lyatisklpl elnu.
Sklpið var nálægt Pantucket, er
kctlllinn sprakk. Ákafleg hræðsla
greip ferþegana og drukknuðu
60 þeirra. (Paotucket er borg (
Bandaríkju'íum, ( Rhode Island
ríki, á Atlantshafsströndtnni).
Kirkjufandarinn í Stokkhðlmi.
Frá Stokkhólmi er aimað, að
klrkjufundur hafi verið settur
þar i gær með miklum hátíðlelk.
Fundurinn var rojög fjölmennur.
Pardusdýrle daott.
Frá Pdris »r símað, að búið
aé að skjóta pardusdýrið.
Skrifstofa s(na hefir bergenska
gufuakipaféJaglð flutt i hið nýja
hus Ásgeirs Sigurðasonar. Haín-
arskrlfstofan mun flytja þangað
bráðlega.
Xlstrerkasafn Einars Jónssonar
er opíö daglega kl. 1—3.
Sðngsiemtan
fpii Dóru Oigurðsson.
Son«4sk tmtun fráarinnar I fyrra-
kvöld var hin besta sem vænta
tnáttl. LÖgin vo n ^ungin af slikri
tilfinningu og með svo þýðri
rödd, að unun »ar að heyra.
Fyrst song írúia kvæð&flokk
Chamissó's >Franenliebe und
Lebsn<, með tögum eftir Schu
maon. Hvilir yfir þeim þjóðiaga
blær, sem frúnni tókst vel að
ná. ]>vl næst korau lög franskra
tónskálda og var einkum hlð
síðaata, >Fantoches< eftir De
bussy<, fjörugt Ktið iag, sungið
svo Seikandi létt, að trúin varð
að endúrtaka þ»ð.
Þá komu no<ekur islenzk lög,
tókuRt þau áuætiega, einkam
þó >Róain< eftir Árna Thor-
stelnsson og >Eln sit ég úti á
stelni<; >Sofnar lóa< aitur varla
eins vel. Meðal þestara var nýtt
lag eítirPálísióIfsson við>Voggu?
vf»ur< eftir Davíð Steíánsson.
h.ð þcssum loknum ætiaði lófa-
klappinu aldrei að íinna og frú«
in var margkölluð fram, uns hún
að eodlngu sóng >Draumaland-
ið< í viðbót.
Sfðast komu nokkur þýzk
kvæði með logum >Schuberts<,
var meðterðln á >Der Linden-
baum< einkar falleg. Að lokum
söng Bvo frúin >Heldemoslein<
Schuberts og jökkuðu áheyr-
endúr sönglnn með dynjaodi
lófaklappl.
Þ&ð er unun til þeas að vlta,
hve góða skemt m Rsykvíklngar
eiga sifelt í vsndum, meðan
þau hjón helms; ikja okkur; að"
eins leiðiniegt að ekkl skuli enn
þá flelrl, bæði aér í Reykjavík
og annarsstaðar geta notlð llsta
þelrra.
Eg nBdiFritaðGr
opaa mjólkursölubúð, f dag á
VastnrRÖtu 14 og verður þ&r
selt: Mjólk, skyr eg rjóml, og
mun ég aelja literinn aí rjóman-
um á kr. 3,00.
Iagl Halldðrsson.
Nýjar
Akraness*kartBflar
nýkomnar
í
Verzlun 01« Amundasonar!
Sími 149. — Grettisgötu 38.
Alþýðustjórnin í Kanton.
Kanton er ein helsta verzíunar-
borg í Suour^lCína; Par.hefir nú
síöustu ár BetiÖ við völd Alþýöu-
flokkurinn kínverski, Kuo-Min-
Tang; styöst hann við verkalýð
og bændur. AJþýðustjórnin hefir
átt í höggi bæði við innlent og
útlent auðvald. 1922 tókst því að
steypa stjórninni, en á næsta ári
náði Sun-Yat-Sen, foriDgi Alþýðu-
flokksins, völdunum aftur. Pá studdi
enska bankavaldið hvítliðaforingi-
ann Cben Lim Pak gegn alþýðu-
stjórninni og gerði hann uppreist
í október 1924 Tókst þó Sun Yat-
Sen að sigrait á afturhaldshei n
um. En teaaa ágæta foringja naut
þó ekki lengi við effir það: Hann
dó i mais 1925. En flokkur hans
sýndi þó að hann hafði næ,?an
kraft til að vinna það hlutverk,
er honum lagðist 4 herðar í kin-
versku frelsisbaráttunni, er hann
yflrvann heri auðvaldains í sumar
og nú heflr aiþýðustjórnin í Kan-
ton forustuna í baráttu Kínverja
gegn erlenda auðvaldinu,