Alþýðublaðið - 22.08.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1925, Blaðsíða 1
«**5 Laugardagí in 22; ágúst, 193. tölHbÍrJ Erlend sfinskejtL Khötn, 21. ágúst. FB, BandaríkJaanðTHldið slak- ar til. Frá Wathington er eímað, að Bandarikjamenn og Balgiumenn hafi attur tekið tii að semja um skuldavlðckiftin. Bandaríkjamenn slaka heldur til, fcjóðrerjar og Norðmenn della. Frá Berlfn #r sfmað. að tjórar notskar fjSlskyldur hafi verið gerðar landrækar. £r þetta gert ( hetndar skynl, því nokkrar þýzkar íjölskyldur voru bornar út ( Osió, vegna húsnæðisleysis. Er fólk mjög reitt yfir þessu i báðum borgunum, Slys í Bandaríkjnnnm. Bfmað er frá London, áð ket- ill hafi sprunglð í lystiskipi einu. Skipið var náiægt Pantucket, er ketillinn sprakk. Ákafleg hræðsia greip farþegana og drukknuðu 60 þeirra. (Pantucket er, borg 1 Bandarfkjuaum, í Rhode Isiand rikl, á Atiantshafsströudlnni). Eirkjnfnndnrinn í Stokkhólmi. Frá Stokkhólmi er sfmað, að klrkjufnndur hafi verið settur þar f gær með mikium hátfðleik. Fundurinn var rojög fjölmennnr. Pardasdýrlð daatt. Frá Parfs er símað, að búið aó að skjóta pardnsdýrið. Skrifstofa sfna hefir bergenska gvfuskipafélagið flutt f hið nýja hús Asgeirs Slgurðssonar. Hafn- arskrlfstofan mun flytja þangað bráðlega. Listrerkaeafn Einars .Tónssonar pr opifi daglega kl. 1—3. frú Dóvu iiigurðsson. Söngsksmtura frúarinnar f fyrra- kvöld var hira besta sem vænta mátt). Lögin vo 'u Ruogin af slfkrl tilfinningn og með avo þýðri rödd, að nnun *rar að heyra. Fyrst sörag frúia kvæð&flokk Chamlssó's >Frauenllebe und Lebsnr, með lögum eftir Schu maran. Hvflir yfir þeim þjóðiaga blær, sem frúrani tókst vei að □á. Þvi næst komu lög franskra tónskáida og var ainkum hið sfðasta, >Fantochss< eítir De bussyc, fjörugt lítið lag, sungið svo Seikandi létt, að trúin varð að endurtaka það. Þá komu no*kur fsleozk iög, tókust þau áirætiega, einkum þó >Rósin< eftir Árna Thor- steinsson og >Efa slt ég útl á steini<; >Sofnar lóa< aftur varla elos vel. Meðal þestara var nýtt iag eftlrPálíaóÍfssoa við >Vöggu- vfsur< eítir Davfð Stefáosson. Á.ð þessum loknum ætlaðl lófa- klapplnu aldrei að íinna og frú- in var margköliuð fram, uns hún að eodingu söog >Draumaiand- ið< í viðbót. Sfðast komu nokkur þýzk kvæði með lögum >Schuberts<, var meðferðln á >Der Linden- baum< einkar falleg. Að lokum söng svo frúin »Heidamöslein< Schuberts og jökkuðu áheyr- endur sönglnn með dynjandi iófaklappi. Það er nnun til þess að vlta, hve góða skemt in R«ykviklngar eiga sffelt ( v Bndum, msðan þau hjón helmsi tkja okkur; að« eiua leiðinlegt a ! ekki skull enu þá flelrl, bseðí iér ( Reykjavík og annarsstaðár geta notlð lista þelrra. Eg BBdirritaðor opna mjóikursölubúð, < dag á Vasturgötu 14 og verður þar selt: Mjólk, skyr og rjómi, og mun ég selja iiterinn af rjóroan- um á kr. 3,00. Ingl Halldórsson. Nýjar Akraness'kartðflflr nýkomnar í ? 9 Verzlun 01. Amundasonar. Sími 149. — Grettisgötu 88. Alþýðustjórnin í Kanton. Kanton er ein helsta verzlunar- borg í Suður-Kína; þar heflr nú síðustu ár setifi við völd Alþýðu- flokkurinn kínverski, Kuo-Min- Tang; styðst hann við verkalýð og bændur. Alþýðustjórnin heflr átt í höggi bæði við innlent og útlent auðvald. 1922 tókst því að steypa stjórnmni, en á næsta ári náði Sun-Yat-Sen, forÍDgi Alþýðu- fiokksins, völdunum aftur. Pá studdi enska bankavaldið hvítliðaforingj- ann Cben Lim Pak gegn alþýðu- stjórninni og gerði hann uppreist í október 1924 Tókst þó Sun Yat- Sen að sigrast á afturhaldsbei n um. En þessa ágæta foringja naut þó ekki lengi við eftir það; Hann dó I maiB 1925. En flokkur hans sýndi þó að hann hafði nægan kraft til að vinna það hlutverk, er honum lagðist á herðar í kin versku frelsisbaráttunni, er hann yflrvann heri auðvaldsins í sumar og nú heflr alþýðustjórnin í Kan- ton forustuna í baráttu Kínverja gegn erlenda auðvaidinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.