Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 3

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 3
Ritnefnd: ÓLÖF RÍKARÐSDÓTTIR (ÁBM.) PÁLÍNA SNORRADÓTTIR INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR DAGUR BRYNJÚLFSSON 14. ÁRGANGUR 1972 HEIÐRÚN STEINGRlMSDÓTTIR Útgefandi: SJÁLFSBJÖRG - landssamband fatlaðra SJÁLFSBJORG f---------------------^ MAGNÚS TORFI ÓLAFSSON, MENNTAMÁLARÁÐHERRA: Heill einstaklingsins og hagur heild- arinnar Þess gerist ekki þörf að fara orðum um þýðinguna, sem tilvera og starf Sjálfs- bjargar hefur fyrir félagsmenn samtak- anna. Hins vegar viil mönnum sjást yfir, hversu merku og nauðsynlegu hlutverki slíkur félagsskapur gegnir í samfélaginu. Sá veit gerzt, sem reynir, og það hefur sýnt sig bæði hérlendis og annars staðar, að úrræði og ráðstafanir, sem í senn eru mikil liagsmunamál þess hóps, sem býr við skerta starfsorku og sannkölluð þjóðþrifa- mál í þágu alls þjóðfélagsins, vilja sitja á hakanum, sé ekki rækilega á möguleik- ana bent og ábendingunum fvlgt eftir með samtakamætti þeirra, sem hljóta, vegna eigin aðstæðna, að hafa til að bera ríkast- an skilning og mestan áhuga. Stöðugt starf þarf til að vinna bug á tregðu hins full- fríska meirihluta að gera sér grein fyrir, hvað aðhafast má í því skyni að gera jafn sjálfbjarga og unnt er, þá sem búa við skerta líkamsorku eða hafa ekki full not- skynfæranna. Slík tregða á ógjarnan ræt- ur að rekja til viljaleysis, heldur vand- kvæðanna, sem á því eru að gera sér grein fyrir allt öðrum lífsskilyrðum og þörfum, en fólk flest á að venjast. SJÁLFSRJÖRfí 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.