Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 8

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 8
2. mynd: Nemandinn sezt upp frá bakliggjandi stööu, er hún beygir höfuð og flytur efri hluta líkamans fram á við, um leið og hún beygir fót- leggi. mynd). 4) Hliðarsnúningur (lateral rotation). Með hjálp höfuðjafnvægis snýst nemand- inn kringum sinn eigin lengdarár, bæði í standandi stöðu og liggjandi. 5) Samsettur snúningur (af vertical og lateral snúningi), er forsenda þess að nem- andinn komist sjálfur frá laugarbarmi í vatn, úr standandi stöðu í liggjandi flot- stöðu. 6) U'p'pstreymi. Nemandinn lærir, að 3. mynd: Nemandi flýtur upp, jafnvel þótt leið- beinandi þrýsti henni niður. jafnvel þótt hann fari í kaf, flýtur hann alltaf upp á yfirborðið aftur. (Hann fær að reyna að setjast á laugarbotn með að- stoð leiðbeinanda). (3. mynd). 7) Jafnvægi. Þyngdarpunktur líkamans og miðdepill uppstreymis eru oft ekki 1 réttum skorðum hjá fötluðum, vegna mis- ræmis á líkamsformi. Útkoman verður sú, að kroppurinn snýst um sjálfan sig í vatn- inu sé ekkert gert til að uppræta þetta, en það má auðveldlega gera með breyt- ingu á höfuðstöðu eða stöðu fótleggja og handleggja (4. mynd). Þegar nemandinn hefur þetta atriði fullkomlega á sínu valdi, getur hann haldið áfram með eftirfar- andi: 4. mynd: Greinilega má sjá, að nemandi snýr höfði til vinstri, til að vega upp á móti snúningi á fót- leggjum og hœgri handleggur leitar upp á við. 8) Nemandinn flýtur áfram (án þess að gera nokkuð sjálfur, en leiðbeinandinn myndar iðu undir vatnsyfirborðinu, þ. e. nemandinn siglir í kjölfar Ieiðbeinandans. 9) Upp úr þessu fer nemandinn að gera einfaldar hreyfingar, sem eru þó mismun- andi eftir fötlun hans, en ávallt gerðar sem næst þyngdarpunkti líkamans. Með þessum einföldu hreyfingum kemur nem- andinn sér örlítið úr stað upp á eigin spýtur. 8 sjÁlfsbjörg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.