Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 22

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 22
í sjúkraþjálfun o. fl. — Unnið hefur verið að því við menntamálaráðherra, að sett verði handrið og skábrautir við opinberar byggingar, þar sem þeirra er þörf. íþróttasamband fslands og Sjálfsbjörg, munu í samvinnu stofna til íþróttaiðkana fatlaðs fólks. Bandalag fatlaðra á Norðurlöndum hélt tvo stjórnarfundi á liðnu starfsári. Þar var m. a. rætt um byggingarsamþykktir Norðurlanda, æskulýðsmál, inngöngu Norðurlandanna í Efnahagsbandalag Evrópu og hugsanleg áhrif hennar á hags- muni fatlaðra. Á árinu 1971 efndu samtökin til tveggja happdrætta. Hagnaður af þeim varð tæp- lega 1.9 milljónir króna. Merkja- og blaðasalan á f járöflunardag- inn f jórða sunnudag í september gekk vel. Hrein eign landssambandsins í árslok 1971 var um kr. 32.8 milljónir króna. Að lokum færðu stjórn og framkvæmda- stjóri öllum þeim aðilum, sem landssam- bandið hafði haft samskipti við á starfs- árinu, beztu þakkir fyrir velvilja og stuðning. OR HELZTU SAMÞYKKTUM ÞINGSINS TrYggingamál, 1. Elli- og örorkulífeyrir verði aðskil- inn. 2. Örorkulífeyrir, að viðbættri tekju- tryggingu, verði það hár, að hann nemi a. m. k. 75% af almennu dagvinnukaupi verkamanns. Auk þess verði heimild til frekari hækkunar, ef sérstaklega stend- ur á. 3. Nauðsynlegt er að endurskoða 12. grein laga um almannatryggingar varð- andi örorkumat, þannig að breytt verði tekjuviðmiðun greinarinnar. 4. Allar bætur fylgi vísitölu framfærslu- kostnaðar, eins og hún er á hverjum tíma. 5. Þingið telur brýna nauðsyn á því að endurskoða þann kafla laga um almanna- tryggingar, sem f jallar um slysatrygging- ar, með því markmiði, að allir þjóðfélags- þegnar verði slysatryggðir. 6. Unnið verði að því, að fötluðum hús- mæðrum verði veittur styrkur til kaupa á nauðsynlegum heimilistækjum. 7. Þingið skorar á heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið, að gefa út bækling um réttindi öryrkja. 8. Örorkulífeyrisþegi, sem dvelur á sjúkrahúsi eða dvalarheimili og er algjör- lega tekjulaus, fái greidd 50% af lág- marksbótum til persónulegra þarfa. Ingivaldur Benediktsson afhendir Konróð Þorsteins- syni, fyrsta formanni Sjálfsbjargar á Sauðárkróki, málverk að gjöf frá félaginu. 22 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.