Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 26

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 26
---------------------■' TRAUSTI SIGURLAUGSSON: Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar Stefnt er að því, að framkvæmdum við dvalarheimilið verði að fullu lokið upp úr áramótum 1972—’73 og að rekstur geti þá hafizt. Á þessu ári hefur verið unnið við tré- verk (skápa, hurðir, niðurfelld loft o. fl.), málningu og loftræstikerfi. Framkvæmdir við þessa verkþætti hafa gengið vel og er þeim um það bil að ljúka. Smíði og frá- gangi handriða og flísalögn á bað- og snyrtiherbergjum er lokið. Þrjár lyftur verða í þessum hluta húss- ins, tvær í stigahúsi og ein, sem staðsett er við eldhús og verður hún aðallega not- uð til vöruflutninga og annarrar þjónustu. Standa vonir til, að allar lyfturnar verði tilbúnar í desember. Öll hreinlætistæki hafa verið keypt og verður gengið frá þeim, þegar henta þykir. Ákvörðun hefur verið tekin um tækja- búnað í aðaleldhús, húsbúnað í matsal og skipulagningu á kaffieldhúsum á 3., 4. og 5. hæð. Endurhæfingarráð ríkisins hefur óskað eftir að fá leigt 70—80 m2 húsnæði fyrir skrifstofur ráðsins, í dvalarheimilinu. — Samþykkt var að leigja ráðinu umbeðið húsnæði, enda leggi ráðið fram fé til inn- réttingar á því. Skrifstofurnar verða stað- settar á fyrstu hæð dvalarheimilisálmunn- ar, við hlið endurhæfingarstöðvarinnar. Mun endurhæfingarráð reka þar prófunar- stöð fyrir öryrkja og jafnframt veita þeim upplýsingar um hina ýmsu þætti endurhæfingar. Þessi starfsemi mun vænt- anlega hef jast um næstu áramót. Auglýst var eftir umsóknum um vistun 1 dvalarheimilinu nú í september og hafa margar umsóknir borizt, en til ráð- stöfunar eru 45 einstaklingsherbergi. Rétt 26 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.