Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 30

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 30
Ég brá mér norður á Akureyri á dög- unum. Maður verður fyrir svo góðum áhrifum að taka smástund þátt í mann- lífinu þar. — Hefurðu nokkurn tíma horft á hvernig Akureyringar bera sig um? — Ég sat dálitla stund og virti fólkið fyrir mér, er það gekk eftir einni aðalgötu bæj- arins. Það bar höfuðið hátt og gekk rösk- lega, rétt eins og það vissi hvert það ætl- aði. Ég er líka viss um, að félagar okkar þar vita, hvert þeir ætla. Þú ættir að koma í Bjarg núna. Húsið er fullt út úr dyrum af alls konar vélum, eina fann ég meira að segja, þar sem áður var salerni. Og ekki má gleyma endurhæfingarstöð- inni. Slíkar stöðvar þurfum við að fá um allt land, en það er býsna örðugt, þegar aðalapparatið, sjálfan sjúkraþjálfarann, vantar. Það má nú ekki bíða öllu lengur, að lausn verði fundin á menntun sjúkra- þjálfara fyrir landið. Ráðamenn þjóðar- innar virðast ekki þjást af gigt, sem bet- ur fer, en þeir mættu samt kynna sér ástand þessara mála og finna skjótar úr- bætur. Svo þótti mér líka skemmtilegt að heyra, að Sjálfsbjörg á Akureyri hefur fengið part af landi Botns í Eyjafirði, þar sem skógræktarfélagið hefur plantað trjám. Eina vélina fann ég meira að segja þar sem óður var salerni! Þangað geta félagarnir skroppið með kaff- ið sitt og notið nærveru náttúrunnar. — Um veðursældina í Eyjafirði þarf víst ekki að vitna. Við þurfum að hafa augun opin fyrir svona tækifærum, sem geta létt fé- lögum okkar lífið og gert það fjöl- breyttara. Jæja, Björg mín, ætli ég slái ekki botn- inn í þessa sundurlausu þanka. Þú tekur viljann fyrir verkið. Skilaðu heilsun til allra fyrir vestan. Þín Pálína frœnka. Spjallað í spaugi I Biblíusögum fyrir barnaskóla er sagt að dúfan hafi fært Nóa olífuviðarblað og vissi hann þá að flóðinu hafði létt. Einn tíu ára sagði frá atburðinum á þessa leið: ,,Nói sendi dúfu út af örkinni og kom hún til baka allslaus. Þá sendi hann hana aftur og hún kom til baka með olíulampa í nefinu.“ 30 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.