Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 32

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 32
r--------------^ 8. þing Bandalags fatl- aðra á Norður- löndum Ólöf Ríkaiðsdóttir flytur skýrslu Sjálfsbjargar. Áttunda þing Bandalags fatlaðra á Norð- urlöndum var haldið í Danmörku, dagana 28. júní til 2. júlí s. 1. Mótsstaður var Geels- gárd skóli í nágrenni Kaupmannahafnar, en hann er heimavistarskóli fyrir fötluð börn. Þátttakendur héðan voru 26 talsins, Sjálfsbjargarfélagar víðsvegar af land- inu. Þingsetning fór fram í Kristjánsborgar- höll í Kaupmannahöfn og setningarræð- una flutti félagsmálaráðherra Danmerk- ur, Eva Gredal. Ráðherrann lét í Ijós að- dáun á samheldni og samvinnu öryrkja- félaganna á Norðurlöndum og hinu virka starfi félaganna sjálfra. I því sambandi benti hún á þá miklu hættu í nútíma þjóð- félagi, að mikill hluti þegnanna er að verða andlega staðlaður, ef svo má að orði kom- ast. — Auk ræðu félagsmálaráðherra, fluttu formenn aðildarfélaganna og fram- kvæmdastjóri bandalagsins, ávörp. Að lokinni setningarathöfn bauð félags- máiaráðherra fulltrúum til hádegisverðar. Síðan sátu fulltrúar einnig veizlu í ráð- húsi Kaupmannahafnar í boði borgar- stjóra. Dagskrá þingsins var mjög f jölbreytt og skiptust á fyrirlestrar og umræður um hin fjölþættu hagsmunamál fatlaðra. Hópurinn heimsótti nýtt og fullkomið vistheimili fyrir fatlaða og einnig var skoðuð hjálpartækjadeild, sem opnuð var á þessu ári í húsakynnum Landssambands fatlaðra í Kaupmannahöfn. Það var ákveðið á þessu þingi, að banda- lagið breytti um nafn og heitir það nú Nordiska Handikappförbundet, en banda- lagið er yfirleitt nefnt á sænsku. Gamla nafnið, Vanföras Nordiska Invalidor- 32 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.