Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Page 33

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Page 33
I Frederik Knudsen (Danmörku) lœtur af formannsstarfi Banda- lags fatlaöra á Noröurlöndum, Theodór A. Jónsson tekur viö nœsta fjögurra dra tímabil. ganisation er í rauninni endurtekning á sama hug- takinu, og þar að auki er orðið „handikapp" yfir- gripsmeira en „invalid" eða „vanför“ og gefur til kynna, að samtökin eru opin fötluðu fólki á breið- um grundvelli. Samkv. lögum banda- lagsins eru haldin þing fjórða hvert ár, til skiptis í bandalagslöndunum. — Hvert land hefur jafnframt formannssætið fjögurra ára tímabil, sem lýkur með þinghaldi. Næsta þing verður hald- ið á Isalndi árið 1976 og tók nú formaður Sjálfs- bjargar, landssambands fatlaðra, Theodór A. Jóns- son, við formannssæti af Frederik Knudsen, for- manni Bandalags fatlaðra í Danmörku. » f sólskinsskapi og sumaryl. SJÁLFSBJÖRG 33

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.