Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 38

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 38
ÓLAFUR JÚLÍUSSON, BYGGINGAFRÆÐINGUR: Skipulag með tilliti til fatlaðia ERINDI FLUTT Á RÁÐSTEFNU í TILEFNI 50 ÁRA AFMÆLIS FYRSTU SKIPULAGSLAGA Á ÍSLANDI, 13.-15 OKT. 1971. Sjálfsbjörg, félagsskapur fatlaðra hér á fslandi, hefur í tilefni af þessari ráð- stefnu íslenzkra sveitarfélaga um skipu- lagsmál, beðið mig að vekja máls á hin- um sérstöku vandamálum fatlaðra gagn- vart umhverfi sínu. En mál þessi snerta í miklum mæli umhverfissköpun og skipu- lag í þéttbýli. Samtök fatlaðs fólks um allan hinn sið- menntaða heim láta æ meira til sín taka skipulagsmál borga og bæja og reyna með ýmsu móti að fá ráðamenn á þessum svið- um til þess að skilja betur þarfir fatlaora, og oftast með mjög jákvæðum árangri, enda nú almennt viðurkennt, að það sé þjóðhagslega hagkvæmt, að sem flestir þjóðfélagsþegnar geti bjargað sér á eigin spýtur, þrátt fyrir meiri eða minni ör- orku. Ég nota orðið fatlaður fyrir enska orðið handicappecL, sem allflestar þjóðir hafa tekið upp í mál sitt og nota sem samheiti yfir hvers konar líkamlega sköddun, ýmist meðfædda eða sem afleiðingu af slysum, sjúkdómum eða ellihrörnun. Vandamál fatlaðra, sem mest snerta umhverfissköpun, skipulag þéttbýlis og húsbyggingar almennt, er að finna hjá líkamlega vanmegna einstaklingum, sem skipta má gróft í tvo flokka. Fyrri flokkurinn eru einstaklingar með fatlaða eða máttvana útlimi, bak eða háls, og þeir sem vantar útlimi. Til þess hóps mætti einnig telja fólk með öndunarfæra- og hjartasjúkdóma. Seinni flokkurinn eru t. d. sjóndaprir og blindir, eða einstaklingar með sérstaka sjóngalla, heyrnleysingjar o. fl. Sameiginlegt með báðum þessum flokk- um er, að umhverfissköpun skipti þá miklu 38 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.