Alþýðublaðið - 24.08.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1925, Blaðsíða 1
.^¦p *# if»5 MánudsiglE i 24. ágúst, 194, tölwbhð .Erlend símskejti Khofn, 22. ágást. FB. Skðinm af þ.'óðrembing!. Frá Vínarborg er símað, að- Zionistafundurinn sé byijaður aftur. Alínent er álitið, að ógestrisni sú, sem fundarþátttakendum hefk ver- ,ið sýnd, só stórsköimn fyrir borg- jina. Þió&rembmgsmenn (nationa- Jistar) sæta faörðum ásökunum.^ Elrkjnftinduiittm í Stokkhójmt. Frá Stokkhólmi er síœað, að 500 manna taki þátt í kiikjufund- inum. Fulltrúar 37 þjóða taka þátt í fundinum og 31 trúaiþragðafóleg. Tilgangurinn meft funda'hoidunum er að ræða, hvort kirkjan skuli skiíta sór' af þjóomfilum ails konar, því að aískiítaleysi kirkjunuar a/ stjórnmálum 0« fi.. hafi einangrað hana og gert hana ótímabæra. Heillaóskaskeyli háfl boii&t frá Coolidge BandaTÍkjaforseta; Eng- landskonungi, MacDónald ogfleirum. Helmsfnndnr jafnáðarinanna. Frá Marseille er símað, að í dag byrji þar hejrhsfundur jafnaðar- " manna (íl A!þjóðas;atiibandsins). A dagskrá er m. a. að flytja skrit* stofu Alþjóðasambandsiiis frá Lun dúnum tii Brúísei eða Genf (Frá dagskrá þessa fundar heflr að öðru leyti verið áður skýrt hór í blað- inu). Dregur til óíriðaí* rið Kína. Stjórniní Eanton bannar erlsndar akipakomur i Höng Eoug sem er afar-mikilsyerð borg fyiir heims- verzlun Breta. Bannið gildir einnig íyrir japönsk skíp. Bretar og Ja ¦' panar láta senniiega fallbyssurnar skera úr. (Sést þá, hvíiika virðingu þessi auðvaldsríki bera fyrir ssjálfs- ákvðrðunarréttmum*'«, sé'm þau aafa látið gasspra aijög um und- fnfariö). Flýtt fyrlr Kínamála fandi. Frá Washingtm er símað, að ákveðið hafi verið að flýta fyrir- huguðum Eína iundi. Er álitið óhiákvæmiJegt þ ir, að útlendingar afssli aór víðtæ :um sérróttindum í Eína. Ismlená tfMML Vestraannaeyjum, 22 águst. FB. — Hlutafélag hefir verið stofnað hér, er nefnist >H.f, Dráttarbraut Vestmannaeyja* og hefir keypt dráttartæki' af nýjustu gerð til þess að draga upp báta og skip alt að 100 smálestum. Bygging brautarinnar og uppsetning vól- anna er vel á v.f>g komin. í sam- bandi við dráttarbrautina er full- komin skipasmíðastöð, og er nú þegar byrjað a?> ssmíða tvo stóra vélbáta auk margra báta, sem eru þar tií aðgerðar. Forgöngumenn félagsins eru Guimár Ólafsson^kon- súli og Haraldur Sigurðsson. — Dóra og Haraldur Sigurðs- son eru væntanleg hingað í kvöW með es. Esju og haida þau hljóm- leika hér í kvöld í Nýja Bíö. — Lundaveiði er nú lokið og veiðin ekki orðið í meðallagi. StCðug ótíð. Austanátt. Enginn hurkur. Ríkjasamtök gegn áfengis- sm^'glun, (TiSk, frá senn iherra Dana), Rvík, 1. ágást. FB. F, Lerch« ráðierra í Helsing- fors hofir undirr tað uppkaat að ssmkomulagi ur i baráttu gegn áfeagissmyglun, »m séríræðingar frá Ðanmörku, Svíþjóð, Finn Konur! Biðjlð ism Smáva- smlövliklð, því að t»að ev einisbetoa én alt annað smjðplíkl. landi, rádet]'órner-Rúsd£ndi, Elet- landi, Lettlandi, Lithá, PólUndi, borgrfkinu Ðanzig,' Þýzkalantíi og Noregi samþyktu i hau&t. í samkomulaginu eru ssiiar reglur um rkarpt eftirlit með útflotn ingi og utidirskrifecdum sfn á milli leyft að taka föst srcyglun- arskip ofangreindra þjóða innan 12 mílna markanna. Piningarsögu-leiksýning í Róm. 1 gaysistóru útiléikhúsi i Róm, sem tekur 30 000 áhorfendur, á að halda lelksýoingar út af pfn- ingarsögu Kriets, og með þeim eiga hátiðahöldin, sem iram fara í Róm vegna helgiárslns, að ná hámarki sínu. Unditbúfjing- ur þessara leiksýninga er fvrir nokkru byrjaður. Sýningarnar á að halda að kveidinu, og til þess að hægt sá að neyta |ólarlagsina til að gera sýningune áhrifameiri. 300 manna KÖngflokkur áðstoðar. Kunoum itolskum, listamönnum hefir verið talið arT búa tit leik- sviðin, og á þar trúlega að iíkja eftir höilum, musterum, hæðum og hlfðum í Jerúsalem. Um fyrlr- komutag ieiksýningarinnar er al áisettu ráði kept að þvi að ruta þær sem ólikastar þeim sýning- um píningaisögunnar, sem ha!da- ar eru i Ober&mmergau í Þýzka landi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.