Alþýðublaðið - 25.08.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1925, Blaðsíða 1
*»*5 Þriðjudsgia a 25: ágúat. 195. töiublad Jðn Jðnatansson fyrr alþíngismaðar andaöiat kl. 6 i morgun a8 heimili aínu, Lindargötu 20 B, rúmlega 51 ára a8 aldri (fœddur 14. maí 1874) Var hann mjög heilsutæpur upp á sf8kasti8 og lá sí8ustu dagana Þungt haldinn. Jón heitinn var gifumaður mikill og mjög áhuga- samur um almenn mál. Verður hans nánara minst bráðlega. Erlend sfmskejrtL Khöfn, 24. ágúst. FB. Frá alþjóðafandi jafnaðar- manna. Frá Marseille er símað, að 700 fulltrúar frá 40 þjóðum taki þátt í fundarhöidum jafnaðarmanna. Henderson var fyrsti ræðumað- urinn. Mintist hann Eberts og Brantings, en siðan fiutti hann yflrlit yfir þroska jafnaðarstefn- unnar og framfarir siðustu ár. Á dagskrá eru tii dæmis afstaða II. Alþjóðasambandsins gagnvart ný- lendumálum, afstaðan gagnvart III. AlþjóBasambandinu, afvopcun, Al- þjóðabandalaginu 0. m. fl. JDýrtíðin í Berlín. Frá Berlín er simað, aB dýrtíBin hafi náð hámarki sinu. Laun hrökkva tæplega fyrir fæði. Ný bifreiðalireyflvél. Frá New York City er símað, að tekist hafi að smiða bifrsiða hreyflvél, er taki langt fram öllum þeim, sem hingað til hafa verið gerðir; í stað benzins er notað ný-uppfundið vökvasamband. Jarðarfðp Sigurðar Kristófers Péturssonar fer fram neest komandi fimtu.iao, 27. þ. m., hefst kl. II f. h. með húskveðju að Lauganess-spitala. Kl. 121/2 verður kveðjuathdfn f GuðspekihúsFnu. Það var ósk hins lútna, að þeir, sem kynnu að vilja gefa kranza á kistn hans, létu heldur andvirði þeirra ganga til Guð- spekifélagsins. H. Kjœr. HENRIETTE STRINDBERG ðpern' og konsert-söiigkoDa syngui’ í Nýja Bió iöstudagskvöld kl. 7 V4. Prógrami Riehard Stvauss, Joh. Brahms, Bmii SJÖga>een, Sverre Jordan, Bdw. Ctrrieg og Tsehalkowsky. Páll isðltsson aðstoðar. Aðgöngumiðav verða seldlr í Bókav. Sigfúsar Bymundssonar og Isaloldar næstk. þriðjudag. Frá Landsímannm. Frá 1. 'sopt. o. k. lækka simskeytagjöid 'dí útlacda uin ca. 25%. T; d. verður gjaldið til Danmorkur og Engiands 45 aura orðið, tli Noregs 55 Svíþjóðar, Spánar og ftaliu 70, Þýzka- lands 65, og Frakklands 60 aurar. Stofngjaídið feliur niður. Reykjavík, 24. ágúst 1925. O. Forberg. Síldaratlinn. Samkvæmt sk 'rslu til Fiskifó- lagsins er síldara linn nú sem hér segir: IsafjarBarumdæ ni: 14 896 tn. saltaBar, ekkert kryddað, 82 334 mál brædd. Siglufjar&arumdæmi: 111 645 tn, saltaðar, 18 835 tn. kryddaðar, 18 416 mál brædd. Akureyiarumdæmi: 63 663 tn. saltaðar, 3 367 tn. kryddaðar, 44 534 mál brædd. Samtals: 190 204 tn. saltaðar, 22 202 tn. kryddaðar, 95 284 mál brædd. Útflutningur til 23. ágúst: 102- 294 tn. af sild.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.