Alþýðublaðið - 25.08.1925, Blaðsíða 1
^fiOðlfitál
1925
Þriðjudagiaa 25: ágúst.
195. töitibiað
Joo Jðnatansson
fyrr aiþingtsmaðiir
andaBist kl. 6 f morgtm að heimili
sínu, Lindargötu 20 B, rúmléga 51
árs ao aldri (fœddur 14. maí 1874)
Var hann mjög heilsutæpur upp
á sfokastið og lá síöustu dagana
þungt haidinn. Jón heitinn var
gáfumaður mikill og mjög áhuga-
samur um almenn mál. Veröur
hans nánara minst bráölega.
Eriend símskeytí.
Khófn, 24. águst. FB.
Frá aljjóðafsmdí jafnaðar-
manna.
Prá Marseille er símað, aS 700
fulltrúar frá 40 þjóo'um taki þátt
i fundarhoidum jafnaoarmanna.
Henderson var fyrsti ræBumað-
urinn. Mintist hann Eberls og
Brantingo, en siðan fiutti hann
yflrlit yflr þroska jafnaðarstefn-
unnar og framfarir sfðustu ár. Á
dagskrá eru til dæmis afstaða II.
Alþjóðasambandsins gagnvart ný-
lendumáium, afstaðan gagnvart III.
Alþjóðasambandinu, afvopcun, Al-
bjóðabanaalaginu 0. m. fi.
Dyrtíðin í Berlín.
Prá Berlin er símaö, að dýrtiðin
hafl náð hámarki sínu. Laun
hrðkkva tæpiega fyrir fæði.
Ny" Mfreiðahreyflvél.
Frá New York City er símað,
að tekist hafi að smiða bifraiöa-
hreyflvéi, or taki langt fram öllum
þeim, sem hingað tii hafa verið
gerðir; i stað benzins er notað
ný-upplundið vökvasamband.
Jarðarför Sigurðar Krlstófers Péturssonar fer fram neest
komandi fimtw Saa, 27. þ. m., hefst kl. II f. h. með húskveðju að
Lauganess-spftala. Kl. 121/2 verð'ur kveðjuathöfn f GuðspekEfcúsFnu.
Pað var ósk hins látna, að þeir, sem kynnu að vilja gefa
kranza á kistia hans, létu heldur andvirði þeirra ganga til Guð-
spekifélagsins>
H. Kjær.
HENRIETTE STRINDBERG
öpem- og konsert-söngkona
syngur í Nýja Bíó iöstndagskvöld kl. 2 V«.
Prógramt
Riehíjpd Strauss, Joh. Bvahms, Emil Sjögreen,
Sverre Jordan, Edw. Cxrieg og Tsehalkowsky.
Páll ísúlísson aðstoðar.
Aðgöngumiðav vevða seldlr í Bokav. Slgfúsav
jBymundssonar og Isatoldas* næstk. þvlðjudag.
Frá LasdsífflanDi.
Frá 1. 'sspt o. k. lækka símsk»ytagjö[d fcii útiacda um
ca. 25 o/o-
T, á. verðux gjaldið til Danrnerkur og Englands 45 áura
orðlð, tii Noregs 55, Svíþjóðar, Spánar og ítalíu 70, Þýzka-
iands 65, og Frakklands 60 aurar. Stoiagjaidið fellur niður.
Reykjavik, 24. ágúst 1925.
O.. Fovbevg.
Síldaraflinn,
Samkvœmt sk:>rslu til Fiskifó-
lagains er sildars linn nií sem hér
aegir:
Isafjarðarumdæ ni: 14 896 tn.
saltaoar, ekkert kryddað, 32 334
mál brædd.
Siglufjai-Barumtiflsmi: 111 $41 tn.
saltaðar, 18 835 tn. kryddaðar.
18 416 mál brædd.
Akureyiarumdæmi: 63 663 tn.
saltaðar, 3 367 tn. kryddaðar,
44 534 mál brædd.
Samtals: 190 204 tn. saltaðar,
22 202 tn. kryddaðar, 95 284 mál
brædd.
Útfiutningur til 23. ágúst: 102-
294 tn. af síld.