Lindin - 03.11.1943, Side 2
2
84
leikum mannanna, sem vinna - selja og msí5a - og gefa. Og þetta viröist
ekki vera taliö eftir. Þannig gengur þaö þegar losrleikur Krists er
annars vegar, og samt getum viö sagt: "Og sigurinn var unninn á knjánum"
Þa5 voru ekki mínar hendur.
eftir Leutenant I. Whittaker.
Sagan um^captain Edaie Rickenbacker, Hans C. Andersson og félaga
þeirra, sem ráku 21 dag i litlum gúmmibát á su5-vestur Kyrrahafi er ekki
eöeins saga hiagrekkis og hugarþróttar, hún er líka saga trúar. Leutenant
I. VVhittaker skýrir hér frá því, hversu mikinn þátt hún átti í því aö þeir
^engu staöist eldraunina. Hann var í flutningadeild ameriska flughersins
Og var einn af flugmönnum hins ólánssama flugvirkis.
Þessi hræöilegu 21 daga hrakningar i Kyrrahafinu var5 til þess fyrir
fcig aö þa5 stórkostlegasta sem fyrir einn mann getur komiö, þaö skeöi:
" AÐ ÉG FANN GUÐ MINH «
Áöur en þetta skeöi, var ég guöleysingi. En þaö er ekki auöveldara
a5 vera guöleysingi í gúmmíbát en í skotgröfunum á Bataan.
Þegar flugvirkiö okkar varö benzinlaust, og viö bjuggumst til aö
tauÖlenda og fara i spón, sagöi second leutenant john Y. De Angelis, sigl-
ingarstjórinn okkar: “Hafiö þi5 nokkuÖ á móti því, aö ég biÖji, strákar?"
, Ég man aö þetta fór í taugarnar á mér. En hversu mikiö skammaSist ég
toln fynr þa hugsun siöar.
Á öÖrum degi í gúmmibátnum sá ég John F. Bartete, vélamanninn, verq
a5 lesa í nýja testamentinu sínu. Enginn af okkur hæddist aö honum. Ef til
kill var þaö af því, aöviö höföúm fengiö hugboö um, hvaÖ mikla þýöingu
þessi litla bók átti eftir aö hafa fyrir okkur..
Á fjóröa degi tók Barteete aftur uppnýja testamentiö. Batarnir okkar
þrír voru tengdir saman meÖ reipum og viÖ drógum þá saman til þess aö^
halda bænasamkomu. Viö báöum^FaÖir VoriÖ og Colonel Adama las uppúr nýja
testamentinu hans Bartete. Mér fanst þaö myndi svo sem engan skaöa gera,
en gott myndi varla af því leiöa. Captain Víilliam Cherry las upp kaflann
MVeriÖ ekki áhyggjufullir um líf yöar,^hvaö þér eigiö aÖ eta, eöa hvaö
þiÖ eigiÖ aö drekka." Já, þessu skal ég trúa, þegar ég sé matinn og drykk-
inn, sagöi ég viö sjálfan mig.
Þegar á 6. degi varö okkur þaö^ljóst,^ aö viÖ^vorum komnir útúr leiÖ
herflutningaflugvela og skipa og gátumxi átt þaö á hættu ^aö ^finnast aldrei.
ViÖ vorum farnir aö vanmátkast af hungri, þetta kvöld tók ég virkan þátt
í bæninni. ViÖ báÖum allir um mat. Cherry ávarpaÖi Drottinn alltaf góÖi
M. Hann sagÖi: "GóÖi Meistari, viö erum í hræðilegri klípu, eins og þú
Veist. ViÖ treystum því aö þú getir greitt úr fyrir okkur, ekki siöar en ekki
á morgun, heldur hinn. Athugaöu hvaö þú getur gert fyrir okkur góöi MeistariV
Þa skaut Cherry upp kvöldblvsum okkar í von um þaö, aö eitthvaÖ kæmi nú
fyrir. Og þaö kom eitthvaö fyrir. Rakettu hvellettan var eitthvaö biluÖ
svo logandi kúlan féll á meöal bátanna. Fiskar flykktust aö í stórhópum,
en þá sáum viö stórfisk renna sér inn í torfuna, sem safnast haföi utan uixí
IjósiÖ. f glundroÖanum sem varð, þegar hver reyndi aö flýja, sem hraöast
hann mátti, lentu tveir allstórir fiskar inn í bátinn til okkar. Hver okkar
fékk smábita af hráum fiski í morgunmát morguninn eftir.
Þetta kvöld tók ég einlægari þátt í bænasamkomunni en áÖur. NÚ gat ég