Lindin - 03.11.1943, Qupperneq 3
lesiö hálft Faðir voriö án þess aÖ stanga. Ég mun altaf muna eftír
Þessari guösþjónustu og þvi sem á eftir kom.
Cherry Baö: '‘GóÖi Meistari, viö báöum þig um mat og þá bænheyrÖir
Þú. Nú biðjum viö þig um vatn. Ef þú ekki ákveöur að hjalpa okkur mjög
bráölega, þá nær það ekki lengra, ímynda ég mér. Næsta skref er undir þér
komiö.”
Ég held aö bæn ChBrry's hafi haft allt þaö til að bera, sem bæn á aÖ
hafa, bænarávarp til Guös, undirgefni undir Guðs vilja og óbifandi trú á
því, aö bænin veröi^heyrð.
Skömmu síöar sá ég dökkt ský til vinstri handar, og blá slæða hékk
niður úr því, - það var regnl og þaö hrevföist í áttina til okkar. Þar kom
þaöJ hrópaði Cherry.^Á næstu mínútu flæddi yfir okkur vatn í striðum straum-
Um. ViÖ gerÖuixT holu ur lófunum og létum kalt vatniÖ renna upp í okkur,
þegar við vorum búnir aö drekka, fylltum viÖ munninn og blésum vatninu niður
í björgunarvestin til geymslu.
Á 9. úegi gaf Drottinn okkur nokkra matarbita - smá hákarl um 2 feta
langan, sem Cherry veiddi á beran öngul.
Á bænasamkomu, sem haldin var á^lO. degi, stjórnaði Cherry lestri
Eaóir vorsins og baö svo hver maöur á eftir. Þar játuöu menn hvor fyrir
ÖÖrum drýgöar syndir. Ég geröi heit, og hefi ég haldið þaö síöan. Áöur fyrr
hefði ég ekki getaö veriö samvistiam viö nokkurn rnann stundinni lengur, án
þess að lenda 1 deilu við hann. É g kom auga á fáa kosti í fari náungans,
einna helzt hafði ég álit á Jim Whittaker. Núna geri ég fyrirfram ráð fyrir
því, aö sérhver maöur sé heiöarlegur og góður, nema þaö komi í Ijós aö hann
sé eitthvað annaö.
Rickenbacker ávarpaöi Drottinn alltaf "FaÖir vor" Rickenbacker hafði
aidrei veriÖ trúaöur maöur,^en hann á þá trú, sem gerir heiminn ofurlítið
hæfari til þess aö í houm sé lifað. Þegar rööin kom að manni nokknum, baö
hann um £að að Drottinn tæki frá honum lífiö og gerÖi enda á þjáningar hans.
Rick. hróþaði þá upp: "Slepptu þessul vert þú ekki að angra hann meÖ þessu
voli. Hann hevrir bænir manna en ekki slíkt."
Á 13. degi kom fyrir hiÖ fyrra af 2 kraftaverkum, sem áttu eftir að
hreinsa burt allar efasemdir úr hjarta mínu fyrir fullt og allt. Sólskiniö
var brennandi heitt. Um miÖjan morgun kom regndemba í ljós, en hún fór fram-
hjá í fjórðungsmílu fjarlœgo. í fyrsta sinn stjórnaöi ég bæninni.
"Guö" sagöi ég, "þú veist hvaöa þýöingu skýiö hafði fyrir okkur, vind-
Urinn feykti því burt, þaö er^í þínu valdi aÖ láta þaö ýcoma aftur, þaö^er
ekkert fyrir þig, en þaö er lífið fyrir okkur. Skipa þú vindinum að blása
því til okkar, annaBS deyjum viö."
Til eru þeir hlutir sem ekki er hægt aÖ útskýra meÖ náttúrulögmálum.
þaö breytti ekki um vindátt, en regndemban, sem farip var framhjá tok nú
aÖ þokast í áttina til okkar á mótil vindinum, eins og almáttug hönd stjórn-
aði för hennar.
Viö drukkum og söfnuÖum birgðum af vatni. Þetta regn frá GuÖi hjálpaði
okkur til þess aö þola næstu dagana fjóra, sem voru hræöilegir dagar.
Af skipbrotsmönnunum ? var ég sá eini, sem var ekki þakinn saltvatns-
hýlum á neöri hluta líkamans. Hinn litli vatnsskammtur okkar virtist aöeins
auka þorstakvölina. Hungrið haföi rænt okkur öllum mætti, þar til síöustu
kraftar voru á þrotum. Fötin okkar voru tætlur einar, og hin brennandi sól
íaiÖbaugsins skein miskunarlaust. Allir höfÖum viö fengiö snert af óráði.Ég
or ekki í nokkrum vafa um það, að þaÖ var ekkert annaö en hin nýfengna trú
mín, sem héit mér uppi.
Á^bænastundinni á 18. degi baö ég meira en nokkru sinni fyrr. 1 lok
guösþ^ónustunnarvar ég búinn aö fá dalítið af mínu fyrra hugrekki. Ég fann
9Ö hjálpin var nálæg.