Lindin

Ukioqatigiit

Lindin - 03.11.1943, Qupperneq 4

Lindin - 03.11.1943, Qupperneq 4
- 4 86 Sköramu eftir dögun næsta dag, sáum viÖ flugvél nálgast. Viö kölluöum og veifuöum. Flugvélin fór sína leiÖ í um þaö bil 3ja mílna fjarlægÖ án þess aÖ sjá okkur. Ef viö höfum ekki grátiö, þá var þaö aöeins vegna Þess, aÖ viÖ áttum ekki nógu^mikið vatnsmagn til^þeirra hluta. AÖ morgni 20. dagsins hjó Cherry sinn gúmmílSát úr tengslum viö okkur hina og hélt því fram, aö meiri líkindi væru til, aÖ einhver bátanna sæist ef þeir væru dreiföir um stórt svæöi. Þetta leit út fyrir aÖ vera skynsam- legt, svo aö ég leysti mína taug líka. MeÖ mér í báti voru þeir Detugelin og Staff Sergeent Reynolds, sem veriö haföi loftskeytamaÖur okkar. í dögun 21. dags vakti Detugelin mig. "Jim'1 sagÖi^hann, ,fÞaö getur veriö aÖ þaÖ seu hillingsr,^en mér sýnist nú samt, aÖ ég sjái^eitthvað.* 1 um ]paö bil 12 mílna fjarlægö frá okkur sáum viö pálmatré. Hinir bát- arnir tveir voru hvergi sýnilegir. ViÖ létum út aluminium árarnar okkar og rérum í 7£ klst. Á þessum klukkutímum uppliföi ég síöara kraftaverkiö af þessum tí'eimip. ÞaÖ sem ég afkastaöi þegar ég brauzt til lands, gat ekki hafa skeÖ án guÖlegrar hjálpar. Bátsfélagar mínir voru hörmuiega ásig komnir. Detugelin hvíldi mig viÖ róöurinn, en hann var svo lasburöa aö hann gat ekki haldiÖ út nema fáeinar mínútur í einu. Reynalds lá niöri í bátnum og augun í honum voru sokkin inn í höfuÖiÖ og hann leit út sem dauöur væri. Þegar viÖ áttum skammt ófariö til lands, náöi andstæÖur straumur tökum á Kkkaac bátnum og bar okkur frá landi á nýjan leik. Ég hrópaÖi til Guös Um aö hann gæfi mér nýjan mátt. Hálfri stundu síöar var þaö bersýnilegt, aÖ ég var aö þokast á móti straumnum. En þá kom annaö til sögunnar. Bylur skall á okkur, sem huldi eyjuna sjónum okkar. Ég hrópaÖi: “Guö yfirgef þú okkur ekki á þessari stundu’* ÞaÖ geröi hann heldur ekki. í loka atrennunni til rifsins svignuÖu árarnar af átakinu móti öldunum. En þaÖ var ekki Jim Vt/hittaker, sem beygöi Þser. Eg^átti ekki til þann mátt, sem heföi getað beygt títuprjón. Mér fannst é^ ekkert reyna á mig, þaö var eins og árarnar störfuöu sjálfar og hendur minar fylgdust aöeins eftir hreyfingum þeirra, þaÖ voru aðrar hendur en mínar á þessum árum. í dag^þegar ég er búinn aÖ ná mér til fulls,^ myndi ég hika viö, ef ég astti aö róa þennan spöl. Samt sem áöur tókst mér, máttvana eftir þriggja vikna hungur, þorsta og veÖurbarning, að afreka þaö, s em reynt heföi a fullhraustan mann. Loksins komumst viÖ á rifiö, þumlung fyrir þiomlung drógum viÖ gúmmi- bátinn yfir rifiö og inn í lygntjörnina. Klukkan 2 eh á 21. degi var í>að sem viö náöum landi. Okkur var borgið. Jafnskjótt og viö stigum á land, krupum viÖ niöur og vegsömuðum GuÖ fyrir björgunina. Þessa sögu hefi ég sagt jafnoft og ég hefi átt kost á, flugvélasmiðum, járnsmiÖum og skipasmiðum - söguna uin bátana og um þaö, hvernig ég fann Guð minn á þessum ægilegu dögum. Eg ætla mér aö segja hana eins oft og ég lifi. Hún er um stærsta viðburöinn er skeÖ getur í lífi manns. Hún ar stór- fenglegasta sagan sem nokkur maður getur sagt. MThe Readers Digest"

x

Lindin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.