Lindin

Ukioqatigiit

Lindin - 03.11.1943, Qupperneq 5

Lindin - 03.11.1943, Qupperneq 5
5 87 HVERS VEGNA MER ÞYKIR VÆNT UM SKÓGINK. Eg^gjörðist Skógarmaður.árið 1941. Þq var ég i þriðja flokki. Er ég hafði verið i skóginutn 1-2 daga, þá fór mer strax að Þykja vænt um hann, Skóginn sjálfa, rjóðrið, lindina, _vatnið, fjöllin í kring og dal inn allanv. Skógurmn ilmaði svo mikið, að annan eins ilm hafði ég aldrei fundið. Og blómin voru svo falleg, Þar sem þau breiddu út krónurnar, til þess að geta dregið að sér geisla sólarinnar. En svo var það^árið 1942 i fjórða flokki, að ég gaf.Jesd hjarta mitt, þá fyrst fór mér að þykja verulega vænt um skóginn, því að i skógmum er svo margt,- sem minnir á frelsarann og orð hans. Dæmisagan um mustarðskornið minnir mig ákaflega mikið á skóginn. Þar talar Jesús um að mustarðskornið verði að stóru tré og fuglar himinsins hreiðri um sig i greinum Þess* Þar talar hann um riki sitt, og þa.rmig á skógurinn að vera. Hann á að vera rika frelsara okkar. Þar.eiga allir að vera hans. Allir eiga að hlýða boðum hans.Og lindin, hún minnir mig á lind hjélprasðisins, sem er Jesús Kristur. tfr þeirri lind eigum við a.ð teýga_náð hans og við þá lind eigum við évalt að halda okkur. Og ef við drekkum af þeirri lind, þá mun okkur alls ekki aftur þyrsta._Vatnið, þ9ð minnir mig á það hlutverk, sem Drottinn hefir falið okkur. Við eigum að vera mannaveiðarar. Björgin og klettarnir minna mig á bjargið,_sem við byggjum á, sem er Jesús Kristur, Og það minnir mag einnig á hina bjargföstu trú, sem á að búa i hjörtu'm okkar. Og^regnið, jafnvel reepið^minnir raig á það sem Guðg er. Vakninga- skúr,hefir oft komið T skóginn, þegarþreytt og lémagna sál hefir fengið frið við Guð. Og blessunardaggir hafa oft dropið i skóginn. Þva að, eins og Drottinn gefur blómunum vökvunog næringu, eans hefir hann oft gefið bkógarmanni styrk í trúnni og vökvað sál hans, svoað hann hefur vaknað tilnýrra dáða i nafni hans. hænatjaldið minnir mig á hús Drottins okkar og frelsara, þvi að Jesús hefir sjálfur sagtíMMitt hús er bænahús*. Og kertaljósin, sem tendruð hafa verið við rúm drengjanna á kvöldin, þegar þeir lesa Kýja Testamentið sitt minntu mag á le iðarlj ósið, sem leiöir og styður alla á vegi kærleikans. Allt minnir okkur á Drottinrí okkar og frelsara, þvi að hanná skóginn o^ hann má_helga^eér allt, sem i skóginum er, drengina líka, þva að.þá vill hann eiga. Skógurinn er ágætur staður tilþess að lifa i kyrrð með Drottni og styrkjast a honum. Þar hljómaði til min svo skærtorð frelsarans. Ég er þess vegna glaður og þakklátur Drottni fyrar það að hann gaf okkur skóginn. Drottinn styður alla þá,er ætla að hniga og reisir upp alla niðurbeygða. E. J.

x

Lindin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.