Alþýðublaðið - 25.08.1925, Side 3

Alþýðublaðið - 25.08.1925, Side 3
m* zp * • 0.». C!K ® t ® § Jðu Korneiías i^ðtirssou, er fórst með togarauf.m >Leifi lieppna< 7.-8. febróar 1925. Astvina-kveðja. Æ, hvað er iífið ? L til atundar-töf, og löngum t>að er dimmum skuggum vaflð, og alt frá vöggu’ að djúpri dauða-gröf var dropi smár, er féll í tímáns hafið. Og stutt var líf þitt, ástkær elsku-vin! og óvænt barst oss harmafregnin sára, að brotið hefði okkar hrausta hlyn í heiftar-æði voða-þrungin bára. Þú kvaddir okkur, kæri! hinzta sinn; þá kveðju studdi mildur bænarkraftur, er baðst þú guð að biessa hópinn þinn, aem bjóst þá við að sjá þig bráðum aftur. í’ú kvaddir, — en þú kömst ei aftur heim, og kvíðafullar vonir tóku’ að dvina; við vitum nú, að,,guð í uppheims geim þig geymir bezt og alla vini þína, E>- rótt þú hneigst í Ránar dimman -geim — er rekka marga söltum bárum vætir, — þú sendir hugann heim og fólst oss þeim, er harmakjörin allra manna bætir. Fó að oss steðji örlög hörð og grimm, og engin birta sýnist falla’ á veginn, og dauða-björgin ógni atfð og dimm, í anda sjáum ljósið hinum megin. Og þangað fluttir þú í vina-hóp úr þungu’ og grimmu hafsins ölduróti; þar þagnað hafa stormsins ógna-óp, en eilif sól þar brosir vinum móti. Æ, vertu sæll! og eilífa’ ástarþökk fyr’ alla tryggð og föður-elsku þína! Þó harmi lostin hjörtun stynji klökk, áð hinztu fjtund þar mynd þín fær að skína. Við þetta mikla, myrka harma ól af mörgum hvarmi renna sorgar-tárin. Æ, virztu guð, sem gefur líf og hel, að græða’ og mýkja djúpu hjarta sárln! H. ármspns um gengishækkun og Englands. Það er alveg eðlilegt, að þar sé genghhækkun mjö örðag atvinnurskendum, því ;\Ö þeir eru þai undir mjög stiöagu eftirliti alþýðusamtakanua og þurfa meira en stéttabræður þeirra hér á sig að ieggja til kræi^ f gróða af atvinnarekstr- inum. Kaapgjald er þar miklu hærra og vinnutími styttri; en það glidir mitmi gróða Íyrir Et- vinnurekendárna. Muoarinn á þroskasstigum þessara þjóðtéiaga og íslands er svo mikill, að í því máll, sem hér um ræðir, er jáfn-fráleitt að bera saman hagi þeirrá *ins og að baia saman hagi manna og sauða Mótmæiin sem á bóiar í þessari >Tíma<- grein, eru þvf engin oða iéiægri en það. Hér með er nú sýnt, að um rökstuddar varnii fyrir »atýfiog< fslenzkrár krónu ar ekki að ræða á þann veg, að isienzkn þjóðinni sé til gagns, og neyð- arlegt er það í meira lagi, &ð >Tíminn<, sem tetur sig bænda blað, skuti hata orðið tii þess að bera fram tlliögu, sem steínir að þvi að iáta aldurhnigna bænd- ur þola það bótaíau»t, að þriðj- ungi aí verðgiidi sparitjár þeura sé hnuplað frá þeim, — að elnni t krónu af þremur, sem þoir hata Eagt írá af arði vinou sinnar og í íparhjóð í gullpildt, sé Iaumað í vxsa SióratvÍBrurekends, sem ekksrt hafa til henn&r unnið, en kaupgeta þess ra bænda rýrð að sama skspl, Winston Chur- chiil, íjáimálaraðherrR Breta, sagðl um þá tíilögu að >stýfa< enmka psnlnga, ;tð það væri sama seno' ®t vefneðarvöíu-kaupmaður fdytti alinlna ura þumiung sér í h;«g. Að »stýía< fsieozku kión- una værl að stytta stikuna um fet. í síað atiku af búðardúk fengi fátæki, sparsami bóndinn að elns aiin. Áf annari hálfu en >Tímana< hefir borið á misskiiningi í þá átt, að krafan, sem Alþýðu- biaðið h»fir borið fram, lyti ad þvi að hækka krónuoa óeðlibga. JÞví t@r fjirri. Krónan á nú að réttu ISgi að vera i gullgildi, og krafan ©r um, að bað fái að rjjóta sfo, en s ekki hindrað, ©ttss og nú er, mað seðlafióði eðá á annan hí t. Jafnframt er vaxtalækkunar 1 crafist, og það væri nægur hen. ill á, að gengis liæhkunin væri i if ör. Et þessum kt öíum er fullnat t báðum sámác, | feiu þær ráðstaLnir alveg hætíu- | lausar fyrir alþýðu, þjóðina, en að gera aðra hvora að eins værl þó ólika viturlegt og að róa að eina annaðhvort á bak- eða stjórn-borða. tdiiamC. i — Ný bók. Tárín, sjónleikur í fjór- um þáttum. Páll J, Árdal. Mér hefir sjaldan þótt eins vænt um neina bók eftir lsstur hennar elns og þessa bók eftlr hið vinaæla skáld Pál J. Árdal. Alt, sem höfundur þessi lætur frá *ér fara, er svo hlýlegt og alþýðlega ritað, að iesandi dá- ist að, og þótt bækur hans séu ekki fullar af háfioygum, skáld- íegum líkingum, þá hrífst fes- andinn með og lifir sig alger- lega inn í eínið, enda hefir ým- islegt eitir Pál J. Átdal náð mjög mikilli alþýðuhylli, eins og t. d. gamanieikurinn >Happið<, sam hefir verlð leikinn hér i Reykjavík og víðar íjölda-mörg^ u>xi sinnum. Þetta nýj* lelkrit, >Tárin<, er

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.