Alþýðublaðið - 26.08.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.08.1925, Qupperneq 1
 I9*S Miðvikudsgi'aa 26; ágúst.? 196 tölHblftð 1. fl. klæöskeri tekur að 8ér alls konar karlmannafataaaurQc Tek einnig til hreinsunar og pressunar. Yendi fötum fljótt og vel. Tek fulla ábyrgð á vinnu og aö fötin fari vel. Komið fyrst til mín, ef yður vantar vandaðan og ódýran fatnað! Víröingarfylst. P. Ammondrup, Skóla'rörðustig 4 (uppí). Erlend sfmskeytl. Khöfn, 25. ágúst. FB. Ráðherra hlýtur hana af blfrelðasiysl. Frá Riga er símað, að Meiero- vics, utanríkisráðherra Lettlands, hafi látist af vöfdum bifreiðarslyss. rppreistin sýrlenzka magnast. Frá París er símaö, aö upp- reistarmenn í Sýrlandi færist í aukana. Tiðsjárnar í Eína. Frá Shanghai er símað, aö ástandið í Kanton veröi alvarlegrt með degi hverjum. Kantonstjómin er algeriega f anda sameignar- manna, Hvetur hún innfæddu íbú- ana af öllum mætti til mótspyrnu gegn útlendingunum (sem albýöa á i höggi viö). Fjöldi brezkra flrmna í Kanton og Hongkong munu ekki geta varist gjaldþroti, ef svo held- ur áfram sem nii, og siglinga- banniö veröur ekki afnumiö. Skuldir Frakka við Brets. Frá Lundúnum er símaö, að Caillaux, fjármálaráöherra Frakka, hafl komiö þangað í gær til þess aö semja um afborgun á skuldum. Auðvaldið ákallar íhaldið. Brezk flrmu í Kína ætla aö biÖjast aðstoöar Baldwins. Innlend tíBindi. IsafirBi, 24. ágúst. FB. Tígsla Grænlands-prestsins. >Gustav Holm< fór frá Angmag- salik laugardaginn kl. 16 og er væntanlegur hingaö á miðviku- daginn. Vígalan fer fram á fimtu- daginn, 27. þ m, kl. 10 f. h. Schultz Lorenzen hélt fyrirleBtur um Grænland og Grænlendinga á föBtudaginn var og predikaði í kirkjunni í gær. ■ 4[. ísafliöi, 25, ág. FB. Togararnir. Togarinn Hafsteinn kom hingað í gær meö 100 tn. iifrar og Há- varöur Isfirðingur með 116 tn. Grænlandsfarlð er nýkomið og verCur hér þrjá daga. Óþurkar. Sildvelðln. Samkvæmt skeyti til útgerðar- manna var síldarafli eftirgreindra skipa oröinn þessi, talinn i málum: Iho 3070, Seagull 2219. Jón for- seti 2088, Hákon 1992, Bifröst 1934, Björgvin 1932, Svanur (G. Kr) 1886, Svanur II 1337, Mar grét 1332, Alden 1247, Skjald- breiö 1132, Björgvin (Lofts) 1026, Ingóifur 955 og Keflavík 616. Iho er hæstur um afla á Siglu- flröi. Björgvin var aö koma með 500—600 m., er skeytið var sent. 3000 kr. sekt hlaut með dómi, kveönum upp i morgun, línuveið- arinn enski, nem »Fylla< kom meö í gær. Veiðarfæri og óverkaöur afli v*r dæmt upptækt. Mlg vantar í búð sem allra fyrst (1, 2 BÖa 3 her- bergi og eldhús). Tómas Álbertsson prentari, Spítalastíg 5. — Sími 633. „Hún vildi ekki anza,“ Brezk flotadeild mættí rússneskri í Eystrasalti fyrir nokkru. Brezka flotadeildin heilsaði, en hin rúss- neska vildi ekki anza, og segír foringi rússnezku flotadeildarinnar svo frá því: »Rauöi flotinu hitti úti fyrir Libau brezka flotadeild, sem dró upp hoilenzka fánann og skaut níu skotum. Pessu undar- lega uppátæki brezku skipanna var ekki neinu að svara, og hóld- um vór því áfram.< >Deutsche Allgemeine Zeitung< segir frá þessu og gefur þá skýringu, aö brezki foringinn hafi dregið upp gamla, rússneska fánann, en rúss- neski foringinn kallað hann hol- lenzkan, því að litirnir eru hinir sömu, en röð bekkjanna að eins önnur, ef brezki foringinn hafi þá ekki beinllnis dregiö upp hollenzka fánann til aö komast hjá að draga upp hinn rauða alþjóöafána jafn- aöarmanna, en hann er, sem kunnugt er, nú einnig ríkisfáni Rússl&nds með fangamarki banda- lags ráðstjórnar iýðveldanna. .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.