Alþýðublaðið - 27.08.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 27.08.1925, Page 1
119*5 Erlend símskeyti. Khofn, 26. ágúst. FB. Italskir totrarar til Fiereyja. Frá Pórshöfn f Fœreyjum er símafS, aö fulltrúar ítalsks togara- félags séu komnir þangah í þeim tilgangi aö íá leyfi til þess aC hafa bækistöö f Færeyjum fyrir tólf togara. Ætlun þeirra er sum- part að verka fiskinn sjáifir og flytja hann til ítaliu og sumpart aö selja fisk til Englanda. Félagiö heör skýrt Lögþinginu skriflega frá ætlunum sinum og tilboöi. Framleiösla á Jokti. Frá Stokkhólmi er símaö, að tilraunir veröi geröar í haust til þess aö vernda uppskeru fyrir frosti meö framleiddri þoku. Eun fremur veröur gerö tilraun til þess aö sameina þoku og eiturgasteg- undir f þeim tilgangi áö drepa smáverur, er skaölegar eru jurtum. Flúið andan íhaldssemi. Frá Berlín er sfmað, að Wirth, fyrrverandi ríkiskanzlari, sé geng- inn úr miðflokknum. Ástæöan er talin sú, aö flokkurinn sé oiðinn fhaldssamur. 0ryggismáliö. Bandamenn hafa afhent Þjóð- verjum nýja orðsendingu viövfkj- andi öryggismálinu. Vígsla Grænlands-prestsins. Fólk streymir til ísafjarðar til að sjá &r»nlendingans. ísafirði, 26 ágúst. FB. >Gustav Holm«, Græniándi- farlð, kom hingað ki. 6 f gser- kveldi. Grænlendingarnlr, 89 alls, hafa Isndgooguloyfi í dag undir Fimtudaginj* 27. ágúst. eftirliti. Verður farið með þá f bifrelðum inn í Tunguskóg og þar veitt ýmislegt tii hressingar. Prestur þeirta verður vfgður kl. 10 á morgun. Seinni hiuta dags- ins verður ske ntun fyrir þá f Bfóhúsinu, kvikmyndir, löngur, samspil o. fl. Admargt aðkomu- manna stseymir hingað tli þeas að sjá gestina. V. Innlend tíðmdi. Akureyrl, 26 ágúst. FB. Mikil málaferli. Má(aferii Jónasar Þorbergs- sonar, ritstjóra >Dags«, og Sauð- kræklinga eru f byrjuu At? um 80, er undirskrifuðu sndmælin gegn un.mælum hans um Slgur- geir DanielsRon hrcppstjóra, hefir Jónas síefnt 32. Sáttafandur var haldlnn á Sauðárkróki í gær, en varð árangurslaus Máilð kemur fyrir 14. október. Setudómari verður Bogi Brynjólfsson sý»iu- maðnr Húnvetninga. Meðal hinna stefndu eru sýslumaður Skag- firðinga, héraðslæknirinn og sóknarpresturinn & Sauðárkróki. fsafirði, 26, ágúst. FB. Frá Græniendiugonam. Um 60 Græolendinganna fengu að íara i skógariörina í dag. Voru stórhritnir af ferðinni. Er þeir komu attur léku þeii ýmsar listir á kajak. Þótti mönnum mikið til koena, er þeir veltu sér af mikilli fimi. Mjög em búningar margra skrautlegir, og er skinnsaumur á skóm og hos um gerður að aðdáaniegri list. Lifrarafii togárám Beigaums, er hann kom rosð i gær, var 125 tn. 197. ttiNWhð Verðlækkan. Strausykur 0,40 pr. lj2 kg. Hrísgrjón 0,30 — — — Hafragrjón 0,35 — — — Nýjsr kartöflur 0 20 — — — Steinolía (sunna) 0,35 pr. lftr. Oráðsían við Selbúðimar, Mér þykir vanta í grein>Verka- manns« í Aiþýðubiaðinu í dag áð geta þass, hver það var, sem borgarstjóraliðið fól að sjá um byggingu Seibúðanna. £>eitn heið- nr, sem heiður ber. I>að var Guðmundur Á«bjarnar#on( tré- smiður, kaupmaður, útgerðar- msðnr, tvívegis settur borgar- stjóri, endurkosinn bæjarfalltrúl og varáforaeti bæjarstjórnarinnar, sem hafði á hendl yfimmsjón með byggingunni íyrir bæjarim hönd. Verkið lofar meistarann. 26. ágúst. Annar verkamaður. Hljómleikur á „Gullfossi". Leith, 26. ágúst. FB. Dóra og Haraldur Slgurðsson og Reine ks héldu hljómleik á Guitfosii tll ágóða fyrir hljóð- færasjóð Esju. Ágóðinn af hljóm- leiknum varð kr 300,00. — Vel- líðan. Kveðjur. larþegar og skipshöfn á Gulifossi. Skipaferðir. — Skaftfeliingur kom i gær úr íerð tii Víkur, Yerzlanm Hermes. Njálsgötu 26, Sími 872.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.