Alþýðublaðið - 27.08.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1925, Blaðsíða 2
■s ItMBMCISII , / „Náiskelí fjrlF fiskímeen". (Nl.) Ég vii ekki með þesau eggja neinn til utanfarar, en heldur engau lelja, E£ þörfin kallar a?5, ekkert ér að gera, mann vantar á útlent skip, — hví ættu menn þá aö neita slíku skiprúmi? Þá er og útþrá manna til a5 sjá sig um í heiminum, Engin leiö er betri fyrir fátækan, framgjarnan og fróðlsiks- fúsan mann en einmitt að geraat farmaður og öðlast á þann hátt þekkingu, sem hann annars aldrei gsati fengið. Hvaðan hefir Svein- björn Egilson fengið þekkingu sína til að fræða landa sína um sjó- mensku annars staðar frá en frá útlendingum? Ýmsa aðra menn væri hægt áð tilneína, sem sótt hafa þekkingu sína á sviði far- mensku og fiskveiða til annara þjóða. Lofum ungu mönnunum að leita út í heiminn, þeim, er þor hafa til; nóg er eftir samt til að þrælka á togurum og öðrum flskifieytum. Námsskeiðum í hinum ýmsum fiskiverum á landinu ætti að vera hægt að koma á stofn Gætu þau íyrst og fremst vakið menn til umhugsunar um þörfina fyrir full- komna alþýðuskóla sem víðast í sjávarþorpum, er veiti mönnum bæði verklega og bóklega fiæðslu, Eu námsskeið geta sjaldnast verið annað en byrjun að fullkomnari fræðslu. Má i því sambandi geta námsskeiða í hreyfivóiafræði, sem af allmöigum, er til þekkja, eru álitin alt of mikil kákmentun í þeirri grein, enda hafa menn eygt þörflna fyrir fullkomnari fræðslu, sem er hreyfivélaskólinn, þótt hann só enn ekki kominn upp, Fræðsla í öllu því, sem við kemur starfi manna, er náuðsynleg, eins og það er líka ómissandi, að menn viti glögg deili á öllu þvf, sem þeim má aö haldi koma í lífsbar-1 áttunni, hvort heldur það eru fé lagsmálefni, stjórnaiiar land ins. almenn hagfræði og félagsfræði í eba hagnýt ftæði, eins og Svein- björn Egilson minnist á, sem gott er. Menn þurfa að ræða og í skrifa um málib. Upp úr því verða f framkvæmdir fyrr eða síðar. Fiskifólag ísiands hefir annars J Hevlul Clausen, Síml 89. HJálparstðð hjúkrunarfélaga- ins »Líknar< et epin: Mánudaga , . ,kl. n—12 t h Þrlðjudagá ... — 5—6 1. - Miðvlkudaga . , — 3—4 e, -- Fostudaga . . — 5—6 •. -• Laugardaga . , — 3—4 s. •• Málningarvðrur. Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolía, þurkefni, terpentína, þurrir iitir, Japan-lakk, eikar og Kópal lökk og margt fleira, Góöar verur. ÓAfrnr V0rur. Hf rafmf. Siti&Ljös. í Lsstgaregi 20 )t. — Sími 880. góða aðstöðu til að beita sér fyrir framkvæmdum. Það heflr álitlegan fjárstyrk úr rlkissjóði og ættl að geta kostað menn að nokkru leyti til fræðslustarfs. En hins vegar má ekki búast við verulega góðu, skipulegu skóla- fyrirkomulBgi í þesaum sfnum fyrr en stjórn og þing hafa skiln- ing til þess að leggja fé af mörk um til þeirra hluta. En litlar líkur eru til. að íhaldsstjórnin beiti sér fyrir nmbótum á þessu svlTi Mun henní annab hugleikn- ara en aukin alþýðumentun í þessu landi, en — sjáum þó, hvað setur. ' S. A. Ó. AlþýðixMaðlð kamv.r át 4 hrarjnm rÁrkam dsgi. Afgrsiðsla við Ingólfsítrieti — opin dag- lega frá kl. $ árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa k Bjargarttíg 8 (niðri) jpin kl. #»/,—10«/* árd. og 8—# wðd. S í m a r: 833: prsntsmiðjs. 988: afgrsiðsia. 1894: ritstjórn. i Yorðlag:. g E ÍLskriftarverð kr. 1,0C 4 mánuBL « I Anglýsingaverð kr. 0,15 mm. sipd. »1 r: s Þingvallaferðir 5 | frá Bsebevg | aru sunnudaga, mánudsga, p miðvikudaga og laugsrdaga Í| rá Rvík ki. 9 árd. og heltn H að kvoldi. Sam& lága íar- * gjaldlð. Ávalt bifroiðir til i íeigu f iengri og akemmri * ferðir, afaródýrt. — Leitið g upplýsingal ■mMxieuKiotmiouMietieejota Yeggmyndir, failegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmua á sama stað. Grjótkast úr glerhúsi, Á afðasta bæjarstjórnartundl ha:ðl étr orð á þvf, að það væri «*nvin isl— zk^ sð rlta stöðn man»s a uid n naln’, tll dosnais að segja, tð bæjarstjórn hafi borlst bvéf frá baksra Jóni Jóna- syni 1 stað trá Jóni Jónssynl b*kara (eða Jónl bakara Jóns- synl) Gegn þessu reis upp Gnnni. Claessen Jæknir («kki læknir Gur?n!ögnr), Röksemdsfærsla hans var sú, að greinar mfnar myndu ekki á svo góðu máli, að mér tærist að finna að þessu. Niðurstaða: Ólafur akrifar ó- vandað mal; p«ss vegna mega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.