Æskulýðsblaðið 1. maí 1938 - 01.05.1938, Side 6

Æskulýðsblaðið 1. maí 1938 - 01.05.1938, Side 6
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ fc StyrjSldln ð Spinl. Daglega berast okkur fregnir af ó- heyrilegum grimmdarverkum fasist- anna á Spáni og í Kína. Fangar og saklaust fólk er pínt og drepið' í nrönn- Hin stríðstryltu fasistaríki Pýzka- land, It.alía og japan, kosta öllu til að reyna að kúga viðnámsþrótt spönsku og kínversku þjóðarinnar. ítalía og drekar, flugvélar, sprengjur og vold- ugar fallbyssur eru í þeirra vörzlum. Qegn allri þessari nýtízku drápstækni stendur stjórnarherinn, að vísu vel skipulagður, en skortir mjög vopna- birgðir og stórvirk nýtísku hergögn. Lýðræðisríki Vestur-Evrópu hafa horft aðgerðarlaus á, hvernig fasistarík- in hafa fótum troðið allar sam- um. Loftárásir eru gerðar á varnarlaus þorp og borgir, þar sem þúsundir sak- lausra barna og kvenna eru myrt á hryllilegasta hátt. Pýzkaland hafa skipulagt innrásarher á Spáni, Pau birgja uppreisnarmenn að öllum nýtízku drápstækjum. Allar tegundir hraðvirkustu vígvéla: skrið- þykktir og hafið skipulagt innrásar- stríð gegn spönsku þjóðinni. — Und- ir grímu hlutleysisins hafa þau rekið sína hlutdrægnispólitík fasistaríkjun- umí í hag. En hernaðaráætlun fasistanna hefir þó hingað til ekki staðizt, og er eink- um tvennt, sem veldur. Annarsvegar eldheitar hugsjónir og tryggð spanskr ar alþýðu við málstað frelsisins — í hernaðar,,plani“ fasistanna hefir ekki verið reiknað með slíkum hlutum, en þeir hafa þó vafalaust stundum rugl- að ýmsa liði þessa góða ,,plans“ og vegið nokkuð upp á móti drápstækni Hitlers og Mussolinis. — Hinsvegar er svo sú aðstoð, sem Sovétríkin og alþýða heimsins hafa látið í té. Af öllu því er kannske ekkert, sem spönsku þjóðinni hefir þótt eins vænt um og Alþjóðaherdeildina. Pað voru fátækir alþýðumenn frá ýmsum lönd- um, sem drifu til Spánar meðan lýð- ræðisríki Vestur-Evrópu voru að svíkja málstað lýðræðisins. Og þeir komu reiðubúnir til að gefa sína dýrmætustu og einustu eign, — sitt eigið líf, svo að málstaður frelsisins mætti sigra. — Einn þessara sjálfboðaliða er félagi' Hallgrímur Hallgrímsson. ,,Við erum staðráðnijr í ^ð halda fána Alþjóðaherdeildarinnar flekklausum“» skrifar félagi Hallgrímur. Við vitum það, — og við vonum að fáni hins spanska lýðveldis megi að lokum: blakta vfir öllum Spáni. Björgunarstarf eftir loftárás á Barcelona.

x

Æskulýðsblaðið 1. maí 1938

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskulýðsblaðið 1. maí 1938
https://timarit.is/publication/1663

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.