Alþýðublaðið - 27.08.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.08.1925, Blaðsíða 4
3 Frá Daniuörku (Tllk, frá sendlhesrra Dana), Rvlk, 26. ágúst. FB, — Loítakeyti hermir, að >Gertrud Ra%k< sé komin til Lindenowíjarðarj og hafa þar gengið á land lelðangursmenn» Irnir dönsku, sem þar eiga að dveljast f vetur tll þess að at« huga skilyrði fyrir nýlendubyggð þar. »Gustav Holm< tekur vörur á ísafirði og fer tii Scoresby sunds. — Hafrannsóknssklpið >Dana< kom á mánudaginn til Kaup- mannahafnar. Dr. Schmidt segir i blaðavlðtall, að samanburðar- rannsóknir hafi af nýju staðfest það, að fiskmergðin sé miklu meiri innan tandhclginnar ís- lenzka en utan hennar. Rann- sóknir á óreglulegrl sfldargöngu vlð Norðurland hafa sýnt, að slíks varð vart, þar sem marfiær funduat með slldinni. Ekki vanst tóm tii að rannsaka ástæóu þess, að slidln fer blátt áfram fram hjá Færcyjum, þótt merki- legt sé. Konur og Ermacsund, frjár konur hafa reyDt aí> synda yfir Ermarsund í ár og allar geflst upp. Hin síöasta freistaði þess 18. 1>. m. Heitir hún Gertrude Ederle, er frá Bandaríkjunum, 19 ára aö aldri og orðlögð fyrir sundhraða. Lagði hún a,f stað frá Frakblands- strönd íótt eftir klukkan sjö að morgni, en gafst upp sakir ósjóa um klukkan fjögur síðdegis. Atti hún þá ófarnar sjö og hálfa enska mílu til Englandsstrandar. Svam hún mjög hratt í byrjun eða þrjár mílur á kiukkustund, og er það hraðara sund en nokkur hufir éður farið á þetsari leíð. Mikíll viðbúnaður var hafður í sambandi við sundþraut þessa. Dráttarskip frakkneskt, er fylgdi sundkonunni, var sérstaklega búið loítakeytatækj rm af hálfu ame- rískra b!aða, er höfðu búíð sig undir að gefa út aérstakar útgáfur með fregnum af sundinu. Er þetta fyrsta sinni, sem þráðlaus írótta- gg.PYPPlE&PIiB tæki eru notuð 'ið ntbm-ð nf þe««iu tagi. Hinar konurnar. sem freistað hafa að þreyta sund þetta í ár, eru frönsk kona, Jeó ane Sion að nafni, og ensk kona rá Buenos Ayres, Lilian Harrison. Var franska konan fjórtán klukkus; andir á sundi og átti þá ófarna hálfa aðra enska mílu til Dover. Hin enska þreytti sundið tæpar nf a stundir, en gafst þá upp sakir ku da. Einn karlmaðar hefir xeynt að leggjast yflr sun tið í ár, og komst hann næst mari :inu. átti að eins mílufjórðung ófs inn til Eaglands- strandar. Ofan eða neðan að? Enskur þingraaður úr verka- mannaflokklnuc var nýlega sagður látinn f stað annara þing- msnna með sama nafoi, er varð bráðkvaddur. Hötðu biöðln viist á nöfnuaum. Morguninn eftir hrlngdi þingmaður þe»si tli kunningjt sins, en jafnskjótt sem s& heyiðl rödd hans, geilur hann vlð miki- um undrunarróml: >Hvaðan hrlngirðu?< Um daginn og veginn. Yifttalstíml Páls tannlæknia er kl. 10—4. Síldvelðin. Togarlnn ísiend- in«»ur var í tyrra dag búinn að fá 4100 tn. síidar. Maður, sem fylgst hefir vei með slldvelðun- um nyrðra, segir veðráttu þar hafa verið með hagstæðasta móti tll slldveiða i aumar. Rekneta- veiði hefir géngið mlkiu betur en herpinótaveíði. Stafar af því meðal annars, hversuafli er mia- jafn á skipum. A berjamó æfclar Reykjavík- urdui d Hins í denzka prentara- íéiags á sunnudagiun kemur, ef v«ður leyfir. Earðinnl er heitið í hrrunið fyrir sunnan LÖgberg (áður Lækjarbr toa), og verður tarið f biftsiðu n og væntántega Verkamaðurmn, blað vorklýösfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggatar fréttir að norðan. Kostar 5 kr, árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — áskriftum veitt móttaka á afgreiðilu Alþýðublaðaim. Útbreiðift AlþýðublaðiS hvur een þið eruð sg hvert sem þið farii! lagt af stað frá prentsmiðjunnl Gutenberg kl. 9 að morgni, Stelngr. N. Þorláksaon prestur f Vesturheimi og kona hans komu hlngað með Lyru og ætia «ð dveijast hér um tfma. Prentsmiðjn þá, er >Þjóð- óUur< var prentaóur I, þegar hann kom út i Flóanum, hefir Guðjón Ó Guðjónsson keypt og fiutt hlngað tll bæjarins austan frá Selfossi, þar sem hún var siðast. Þetta er >Aldar- prantsmiðjan< gamla eða sPrent- verk Jóns Ólafs»onar<. Yeðrið. Hiti mestur 14 st. (& ísafirðl), minstur 8 st (I Vestm,- eyjum), 9 st. í Rvfk. Átt helzt suðlæg, hæg, nema snarpor vlndur í Vestm.eyjum á suð- veatan. Veðurspá: Suðvestiæg og aíðar suðiæg átt; úrkocca á Súður- og Veitur-landi. Höfnina á nú að fara að dýpka vestan til. Eru botnskafan og prammarnir, sem uppi hafa staðið, komin á fiot til notkunar f þvl skyni. Bannlagabrot? í gær fundu toUgæzlumeDnirnir þrjá kassa af >Hansa<-bjór, sem fluzt hötðu upp í vörugeymsluhús bergenska fólags- ins, merkta innan á lokinu >B E. St. Hansen, Ds Lyra<. Kannaðist erginn við að eiga þá. Við réttar- rannsókn í morgun reyndist þetta að vera af ölbirgðum brytans á >Lyru<, og var hann dæmdur í 500 kr. sekt eða 15 daga fangelsi og ölið upptækt. tíltstjorl og SbyrgOanaabnri Hallbjörn Halldórnon. « °rontsJD, Hallgriros Benetikteisnsr lirsíSElRBlí*®!! l*i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.