Alþýðublaðið - 28.08.1925, Blaðsíða 1
.,„
\
«f*5
Föstudagíni 28. ágúat.
198 íðtíibfeð
Kveðjuorð
er Davíd Kristjámson flutti við
grðf SigurSar Kriatófers
Páturtssoaar.
Mig langar til a5 leggja hér
nokkur andleg bióm, er vaxiS hafa
í hug roínum undanfama daga.
Minn hjartkæíi vinur og and-
legi ljósgjafl, Sigurður Kristófer
Péturssou!
Mér fanst sem ylgeislar kærleik'-
ans streyma um sálu mína og ég
íyllast fOgnuði, þegar óg vaiö var
við burtför þína. Ég sá í anda
Ijósstraum alföður streyma um
Fögrudyr, þegar engill örlagavald-
anna opnaði fyrir , þér bJiðiS aS
guðs duldu dýrðarheimum. Mér
faust hann vera sjaldgæfur, sá
mikli fögnuður, sem mætti þér
við þær inngöngudyr, og mór varð
í anáa að mæla ósjálfrátt mínum
veika rómi: Guði sé lof og dýrð,
að þú gafst mér þessa skygni.
Aðallega skilst mér tvær orsakir
liggja til hennar, önnur sú, aS
sjálfur og íyrir verkin þín jókstu
mór triS, Kristófei! og hin: að
herfa á, hvernig þú gekst þina
tvo lífsvegu, frá því, að ég kyntist
þér íyrst. Mér hefir virzt, að hin
líkamlega sjúkdómsganga, er þii
gekst, hafi verið jafn-einstök sem
hin andlega vegferð þfn. Ög hvað
væri lifið okkur, biæðium þinum, ef
viS stigum 011 okkar lífsspor sem
Þu?
Já. Hér er margs og goðs atS
minnast, Kiiitófer! og þess ekki
sizt, er óg heimsótti þig síðast aö
Lauganeai, þótt ég viknaði viS aS
sjá þinn vesæla iíkama, en það
stóB eigl nema skamma stund, unz
ég varð var viS eldmóð andans.
Ég man eftir skilaboðunum þínum,
er þú baðst mig fyrir til konunnar
minnar, sem þá var að heyja hið
erfiða strið dauðans áYífilstöðum,
og ég man, hvaö henni voru þau
kærkomin fra ókunnum vini. —
Vegna tímans ætla ég að sleppa
því að rifja upp-hinar mörgu og
björtu minningar vihar okkar, sér-
staklega þó vegna þess, að við
munum öll eiga þær mjög svo
sameiginlega, en bið ykkur að
hugleiSa þær.
Alfaðirl Gef oas kraffc til að
hugsa af guðrænum mætti!
Vígsla Grænlands-prestsins.
ísafirði, 27. ágúst. FB.
Vígsluathðínin fór frem í dag,
hófst kl. io or t'ór mjög hátíð-
lega fram. Viðttaddir voru 7
prestar auk Lorentzens prófasts,
þeir Slgurgelr Sigurðsson, Páll
Stepltensen, Slgtryggur Guð-
laugason, Bððvar Bjarnason,
M-gnús JóíiSfon. Jónmundur
Halldórsson og óli Ketllssoni
Fjórir hinir fyrst tðidu voru
vlgsluvottar. Ki. 10 gengu allir
preatarnir og Lorentzen prófastur
og prestsetnl ( kórinn í iullutn
skrúða. Siðan komu 24 Gren-
lendlugar, 16 karlar og 8 konur,
og skipnðu frenutu bekkl. Eítlr
það fyltíst klrkjan af kaupstað-
Srbúum og áðkomufólkl, og varð
fjðldl írá að hverfa vegna
þrengsia. Sóknarpresturlnn ávarp-
aði nú íö'ouðion og kb-kjugeetln 3
og skýrðl frá athötnlnni, sem
fram settl að fara, og endaði
orð sfn með bæn. Þá fór Lo-
rentzen prótastur fyrir altarið,
og hótst þá hln, eiginlega vígslu-
athðfn, er tór fram á grænlenzku.
Sálmana alla sungu Grænlend-
ingarnlr, en kirkjuorganistinn
lék á orgelið. Eítir vígsluathðta-
ina tór sóknat presturlnn fyrir
altaiið, og neyttu þá aliir prest-
arnir og kona G ræní&ndsprests-
ins\ kvöldmáltiðarinnar, en ís-
lenzkir altarlsgöugutálmar voru
sucgnir. v
Grænlendlngarnir voru hreiu*
Verðið lækkað nm
20 aura kílóiði
MatarMðin,
Laugavegi 42. Siml 812.
Nýkomlð: ísl. og útl. kartoflur,
guhófur, egg. íal. ostur, rikllngur
og þessa árs saltfiskur. Verzlun
Þórðar trá Hjalla, Laugavegl 45.
Sfml 332.
Góðir atvinnurekendnrlFátæk'
ur maður, sem er búion að vera
vlnnulaus f 2 ár sókum heilsu-
bllunar, óskar nú eftlr léttrl
vinnu. A. v. á.
Barnakerra til söiu á Berg-
staðastrætl 16.
lega br'nir, framkoma þeirra
guðrækileg og. hæversk og
söngur þeirra þýður. V.
Erlend slmskejti
Khöín, 27. ágúst. FB.
Morðingjjar Mattcottis náðaðir.
Frá Kómaborg er símað, að af
tilefui tuttugu og fimm ára kon-
ungsstjórnar afmælis síns hafi kon>
ungur Itala gefið fjölda manna
upp sakir, þar á meðal moiðingj-
um Matteottis. .
Sbuldir Frakka rlð Brcts.
Frá Lundúnum er símað, að
ætlan manna sé, að samningsum-
leitanir CaiUauz muni bera mik-
inn árangur.