Alþýðublaðið - 28.08.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 28.08.1925, Page 1
*f*5 Föstudaigin 28. ágúat. Kveðjnorð er Davíð Kristjámson flutti viö gröf Sigurðar Kriatófers Péturasonar. Mig langar til að leggja hér nokkur andleg blóm, er vaxiö hafa i hug minum undanfarna daga. Minn hjartkæri vinur og and- legi ljósgjafl, Sigurður Kristófer Pótursson! Mér fanst sem ylgeislar kærleik'- ans streyma um sólu mina og ég fyllast fögnuíi, þegar ég varð var við burtför þina. Ég sá i anda ljósstraum alföður streyma um Fögrudyr, þegar engill örlagavald- anna opnaði fyrir þór hliðiö aö guðs duldu dýrðarheimum. Mór fanat hann vera sjaldgæfur, sá mikli fögnuður, sem mætti jbér viö þær inngöngudyr, og mér varö í anáa að mæia ósjálfrátt minum veika rómi: Guði sé loí og dýrð, að þú gafst mér þessa skygni. Aðallega skilst mér tvær orsakir liggja til hennar, önnur sú, að sjálfur og fyrir verkin þín jókstu mór trú, Kristófer! og hin: að herfa á, hvernig þú gekst þfna tvo iífsvegu, frá því, að óg kyntist þór fyrst. Mér heflr virzt, að hin líkamlega sjúkdómsganga, er þú gekst, hafl verið jafn-einstök sem hin andlega vegferð þín. Og hvað væri lifiö okkur. biæðrum þlnum, ef við stigum öll okkar lífsspor sem þú? Já. Hór er margs og góðs að minnast, Kristófer! og þess ekki sízt, er ég heimsótti þig síðast að Lauganesi, þótt ég viknaði við að sjá þinn vesæla líkama, en það stóð eigl nema skamma stund, unz ég varð var við eldmóð andans. Ég man eftir skilaboðunum þinum, er þú baðst mig fyrir til konunnar minnar, sem þá var að heyja hið erfiða strið dauðans áVífilstöðum, og ég man, hvað henni voru þau kesrkomin frá ókunnum vini. — Vegna tímans ætla ég aö sleppa því að rifja upp hinar mörgu og björtu minningar vihar okkár, sér- staklega þó vegna þess, aö við munum öll eiga þær mjög svo sameiginlega, en bið ykkur að hugleiða þær. Alfaðir! Gef oss kraft til aö hugsa af guörænum mætti! Vígsla Grænlands-prestsins. ísafirði, 27. ágúst. FB. Vígsluathö/nin fór fram i dag, hófst kl. 10 or fór mjöfif hátíð- lega fram, Vlðstiddir voru 7 pr«star auk Lorentzens prófasts, þeir Sigurgeír Sfgurðsson, Páll Stepbensen, Sigtrysrgur Guð- laugsson, Böðvar Bjarnason, M- gnús Jónseon. Jónmundur Halldórsson og óli Ketllsson: Fjórlr hinir fyrst töldu voru vígsluvottar. Ki. 10 gengu allir prestarnir og Lorentzen prótastur og prestsetni í kórinn ( íullum skrúða. Síðan komn 24 Græn- leadingár, 16 karlar og 8 konur, og sklpuðu frem.'.tu bekki. Eitir það fyltist klrkjan af kaupstað- ftrbúum og aðkomufólkl, og varð fjöldi írá að hverfa vegna þrengsla. Sóknarprcsturlnn ávárp- aðl nú íö nuðlnn og klrkjugestina og skýrðl frá athörninni, sem fram ætti að fara, og endaðl orð sfn með bsan. Þá fór Lo- rcntzen prófastur fyrlr altarið, og hófst þá hin elginlega vfgstu- athöfn, cr tór fram á grænlenzku. Sálmana áila sungu Grænlend- ingarnir, cn kirkjuorganistlnn lék á orgelið. Eítir vígsluathö n- Ina tór sóknavpreeturinn fyrlr altarið, og ncyttu þá allir prcst- arnlr og kona Grænlándsprests- ins kvöldmáttiðarinnar, en ís- lenzkir altarisgöngusálmar voru aungnir. ' Grœnlendingarnir voru hreinr 198 töluhlað Njtt dilkakjOt. Verðið lækkað nm 20 aura kílóið; Matarbnðin, Laugavegi 42. Sími 812. Nýkomið: ísl. og útl. kartöflur, gulrófur, egg. ísl. ostur, rlkllngur og þessa árs saltfiskur. Verzlun Þórðar trá Hjalla, Laugavegi 45. Sfmi 332. Góðlr atvinnurekendur! Fátæk- ur maður, sem er búlnn að vera vinnulaus < 2 ár sökum heilsu- bilunsr, óskar nú eftir léttrl vlnnu. A. v. á. Barnakerra til sölu á Berg- staðastrætl 16. iega búnir, framkoma þeirra guðrækileg og hæversk og söngur þeirra þýður. V. Erland símskejtl Khöfn, 27. ágúst. FB. Morðingjar Matteottls náðaðlr. Frá Rómaborg er símað, að af tilefni tuttugu og flmm ára kon ungsstjórnar afmælis síns hafl kon ungur Itala gefið fjölda manna upp sakir, þar á meðal moiðingj- um Matteottis. . Sknldlr Frabba vlð Breta. Frá Lundúnum er símað, að ætlan manna sé, að samningsum- leitanir Caillaux muni bera mik- inn árangur. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.