Alþýðublaðið - 28.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.08.1925, Blaðsíða 3
WM C » * » © BJFX H10 3 Éff á vlð þjóðnýtíng j4rnbraut anna«. • Mað þjóðDýdngu seglr grein- arhöfundur að flutningskostnaður gæti laekkað að mikiutn mun, því að með tarmgjöidunum þyrítl þá ekki að greiða nema blá beran kostnað við jámbrautirnar. >Þetta fýrirkomulag<, segir hann enn .tremur, >myndi gera oss kleiít að vinna oss aftur kolamarkað heimsins, myndl koma út hverrl ögn af kolum, sem unnln yrði i landinu, gera kostnað atvinnurekenda mikiu mlnnl og þeim þanolg íært að framlelða við verði, sem aflaði vörum þeirra anðveldrar aöiu erlendla. Það myndi einnig fá farm hvet ju skipi, sem nú liggur bundið, gera skipaamíðastöðvum og járn- og atál framlelðepdum kost á að starfa fnilan vinnu- tíma og gera markaðsvöm selj- anlega í stórugborgur um og bæj* unum við verði að hæfí þ irra, sem vlnna fyrir kaupi, og jatn- framt tryggja bændum arðsámt verðiog Alt þetta er unt að gera i einu iágl með þjóðnýting járnbrautanna < Að lokum segir greinarhöf- undur: >Ég hefi ávalt verið nr ótl þjóðnýtlngu í aéihverrl mynd, en ég finn, að nú @r svo áatatt með oss, að nauðayn ber tli að taka tll öflugra ráða.< Það er vert að taka vel eftir því, að hér ritar andstæðlngur þjóðnýtingar, sem ?,ráleitt vlll gera þjóðnýtlngu áiitiegri en rétt ér, en þó hefðl jatnaðar maður,, ta'smaður þjóðnýtingar, várla dreglð glædlegri mynd af heillavænlegum áhriíum þjóð- nýtlngar. Um lelð og skýrt er frá áliti þessa enska burgeiss á þjóðnýt- ingu járnbrautanna ensku, er ekki úr vegi að rlfja upp íyrir sér eltthvað af þvi, sem uanist hefði við það, ef sint heíði vetið kröfum Alþýðuflokkains um þjóð- nýtlng togaranna og útflutnlngs- verziunar með saltfisk og sild. Þá hefði ailur sá feiknagróði, sem varð af þvi á síðsata ári, lunnlð i samelginlegan sjóð íandsmánna; unt hefði verið að létta alveg af aiþýðu hinum þungbæru neyziusköttum; nægt fé hefði verið til bráðnauðsyn- iegra tramkvæn da samfélagsins, byggio)?ar lartdsspítala, sam- göngubóta o. fl; rikið hefði getað látlð í té ataródýrt lánsfé til aukinnar ja ðræktar; stóríé hefðl mátt vsrja til eflingar al- þýðumentun, Of- hagur rikis og einstakiinga hetði þó ekki staðið með minni blóna, en attur á móti á langt um traustári rótum en nú. Hvað meina þeir? Það virtiat ekki að ástæðu- lausu, þótt skuggalegar hugsanir gripu mann öðru hvoru í vetur, þegar litið var yfir lista þeirra mörgu manna, aem téliu fyrir hinum volduga Ægi, enda þótt oft hafi áður höggvlst skarð í skjöld. Það var, sem ekki ætlaði tli að rofa. Maður vonaðl við hverja hléstund, að nú myndi elgl fjöiga meira f hópl munað- arlausra ekkna og barna, en þrátt fyrir þær vonir fréttist því nær dagiega nýtt og nýtt mann- fall i hinu hrausta og framsækna liði sjómannastéttarinnar. En þó er nærrl þvi enn sorglegra að hugsa sér, hvað litil áhrlf siíkir atburðir ijafa hatt á stjórnarfar, síðasta þing og leiðandl menn þjóðarinnar, svo s@m kierka og kennimenn. Eða hvað aegja menn um þann aodlegs tilfinnlnga-dauða i þinginu, að þar skyldi «kki finnast utan einn þingmaður, sem fann hjá sér kcýjandi skyldu til sð örygeja íslenzkan verka- iýð, hvort heldur er á sjó eða landi, $ framtíðinnl fyrir hlnum margvíslegu hætturn, sem fylgja lífsbaráttu þelrra? Eða fiost mönnnm það ekki helfrosinn hugsunarháttur Ihaldsini? og um ielð átvinnurekenda, ssm mér skilst aitt og hlð samá, að drepa þennan iltlá vfsi að ttygglngu, sem Jón Baidvinsson alþingis- maður flutti á síðasta þlngi? Sá flokkur manna á þó algerlega lífsskilyrði sín undir hreysti og velgengni aiþýðoflokksins (verka- manna). Mér sklíst, að íalist hefði m@iri mannást og menning í þvf, •f aiiur aá mennfjöldf, sem fyikti sér í hina rorgarhjúpuðu skrúð- göngu undir foiustu stjórn&rvalda og klerka af tibfni mannfalisins mikla, hefði skipað sér fyrir framan Aiþingishúsið með bæn- arskrá tll þingmanná um, að Kdgar ítice Eurroughs: Vilti Tapzan. æsti hann. Hann hafði engu skeytt þvi, þó þessi Tar- mangani sæti á gryfjubarminum. Hafði hann ekki gefið honum að éta? En nú var eitthvað á seyði, og þá vaknaði grunurinn. En þegar Númi gáði að, sá hann staurana losna og hverfa upp yfir gryfjubarminn. Jafn- skjótt greip hann færið til undankomú, enda skil'di hann ef til vill, hvað maðurinn fór. Ljónið greip hræið i kjaft sér og stökk upp úr gryfjunni, en Tarzan hvarf i skóginn i austurátt. Á jörðu og i trjánum gat Tarzan rakið hvers konar slóðir, en fiugvélarslóðin var órekjandi. Augu, eyru og þeffæri voru gagnslaus; það eina, sem hann gat farið eftir, voru miðin, sem hann tók. Væru þau bæði dauð, Berta og Bretinn, gat Tarzan leitað þeirra árangurs- laust um nokkurn tima, áðúr en hann fyndi þau. Það lá ekki annað fyrir en stefna eins nærri þvi og unt var, sem vélin datt niður, og það gerði hann. Áður en hann fór úr hinu frjósama landi drap hann mörg dýr og skar af þeim beztu bitana og har með sér. Þvi hærra sem dró, þvi minni varð gróðurinn og hvarf alveg að lokum, Tarzan litaðist um af hverri hæð og hverjum hnjúk. I fjarlægð sá hann gjárnar, sem höfðu því nær gert út af við hann í fyrra sinn, er hann lagði á eyöimörk þessa. Tarzan leitaði í tvo daga árangurslaust. Hann gróf kjöt sitt hér og þar og hlóð við það vörður; hann fór yfir fyrstu gjána og gekk um mikla viðáttu. Við og við kallaði hann og hlustaði. En ekkert rauf grafkyrð eyðimerkurinnar. HHHEaESBJHHHHHHEHHEaHHES Kaupid Tarzan-sögupnar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.