Alþýðublaðið - 28.08.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.08.1925, Blaðsíða 4
BL»TB9>CKit» Aiþingi véíttl eftirHíandi akkjntn og börnuao sársaukalausan og ajálístæðan rétr til lífaskliyrða og ölium, sem í framtíð yerða fyrir framfærsiumissi. É? vona, að caöonum hafi í vetur aukiit skllningnr á þvi, að það er sitt hvað, líknar- og ölmusu'gjafir eða mannást og menningarvlðleitni, — að það •r jafr -ó íkylt sem Svartog hvítt. íhaldlð hvstur til líknarstarfgami til vlðhalds andlegu, líkamlegu og efnalegn ósjálfstæði og úr- kynjun, en marinást og menn- ingarvlðleltni eykur andíegt og likamlegt sjiifstæði, etlir skilnlng á lögmálum lítsins og vekur ást og skynjan á réttláta stjórn. Því verður ekki neitað, að með hvorju ári eykst meir og meir mannúð einstaklinga, fórc- fýsi og bróðurhugur, þegar um það er að ræða að styrkja þá, sem verða fyrir tapi á starfs- kröftum og ástvinamissi. Mejjn gangast íyrir samskotum og skemtunum tii ágóða fyrir hina bágstöddu o. s. frv. En undan- tekningariitlð fjarar þesBÍ fórn og geta út á undan nauðsyn þeirra, er hjáiparinnar þurfa, auk þess, sem styrkur í þessarl mynd kemur oftast mUjafnt niður eftir þörfum og meðferð hvers ein- staklings. Verður því slfk hjálp oft eins og leiftur falskra vona, 8! lýkur með réttindamiaai og tapi á réttlætistiifinningu Ekkert mun götugra í mannheimi en bróðurhugur og tórnarlund, — að það sjáist i verki, að við sé» um bræður i orðsins fyietu merk- ingu, og er þvf ánægjubgt að sjá þessar hvatir biómgast með þjóð vorri. A.ftur á mót'. er hann adrglega stór enn, sá fiokkur manna, sem jafnframt því að fylla hin svo köiluðu Ifknarfélög tremst i hópi þeirra hjáfpenda, sem ég hefi nú minst á, eru vlðbúnir að skipa sér i alvopnaða ríkislög- regiu gegn þeim mönnnm þjóð- arinnar, er hafa að aðaláhuga- | málum hin veruiegu siðferðla og umbóta mál mannkyaains og útrýmlng stærstu þjóðfélagsmein anna. Til þessara mr.nna er hún atiluð upphafsspuroicg greinar- innar; Hvað m«ina þeir ? (Frh) Davíð Krútjánsson. Innlend tíðindi. Vestm.eyjum, 27. ágúst, FB. , Drnkknun, Haligrimur Guðjónsson, for- maður á vélb .tnum Emma, er var . á leið ti# Vestmannaeyja meff siid frá R iykjavik, féll út- byrðis í nótt út at Sandgerði og drukkn&ði. Likið náðistekki. Hallgtimur sálngl var rúcnlega þrítugur að aldri, mesti mynd- armaður og fiskimaður ágætur. Hann lætur eitir slg konu og nokkur börn. ísafirði, 27. ágúst. FB. Nýlendufólktð grænlenzka >Gu,tav Ho m< flytur til ný- lerdunnar í Scoresbysund frá Angmagsalik 1.2 fjölskyldur, þar af 14 veiðimenr frá vesturströnd- inni, og tvær fjöiskyldur, einnig þaðan. Grænlðndingarnir eru alla 89, þar af 43 börn. í flutn ingl þeirra era 16 konubátar, 2 sleðar, 10 hundár og 77 tjöld Fetetsen nýlendustjórl frá Ang- magsalik stjórnar i eltt ár. Prest- urinn Sejer Abelsen var vígður í d»g f kirkjunni, Grænlendíngum skemt. Ki. 3 i dag vár skemtun f Biósalnnm fyrlr Græniendingana. Til skemtunar var kórsöngur, loikfiml og kvikmyndlr. Var þeim sfðan veitt kaifi 20 — 30 fóru ekki á skemtanina; sögðu yfirmennirnir. að þeir hefðu ekki viljað fara. Fjöldi kaup-taðarbúa hefír streymt út i skiplð með gj ■ fir til Græntendinganna, klæðu- að og ýmsa smámuni. mest til barnanna. Á irorgnn fá þeir að horfa á knattrpyrnu. >Gastav Holm< fer á n orgua. Fyiia og ísland liggja hér. Tíðarfar. Bifðviðri f gær og f dag, en þurkiftlð. Siidveiði allgóð i reknet. íi úskapnr. Ungfrú Ólína Eyj- ólfsdóttir og Tómas Magnússon sjómaður, bæði til heimilis á Grsttisgötu 49, voru gefin aaman í hjónaband af 1 éra Árna Sigurðs- Um áagiim og vsgían. Næturlæknlr er í nótt Ólafur þorsteinsson, Skólabrú, — sími 181. Jarðarfðr Sigurðar Kristófers Póturssonar rithöfundar fór fram í gær. Húskveðju flutti á Laugar- nessspitála séra Haraldur Nielsson prófessor. í Guðspekihúsinu kvúddu félagsbræður hinn látna með hug- ieiðingu, meðan leikið var á hljóð- færi, er séra Jakob Kristinsson flutti kveðjuræðu. Ýmsir fólagar og vinir hins látna báru kistuna í Guðspekihúsið og úr því og til grafar um kirkjugarðinn. Við gröf- ina flutti Davíð KristjánsBon kveðjuorð þau, sem birt eru á öðrum stað í blaðinu. Likfylgdin var fjölskipuð guðspekifélagsmönn- um og öðrum vinum Kristófers heitins. Borgaratjóri fór snöggva ferð noiður til Akureyrar með Islandi síðast. Eúabólan heflr, sem betur fer, ekkert breiðst út frá Lágafelli, segir kunnugur maður blaðinu. Er vonandi, að sú veiki verði úr sögunni, þegar hún er bötnuð á Lágafelli, Veðrlð. Hiti m«stur 11 st., minstur 8 st. (í Grindavík), 9 st. i Rvík. Átt víðast austlæg, all- hvöss á Suðurlandi, stormur í Vestm eyjum. Veðurspá: Austlæg og suðaustlæg átt, allhvöss fram- an af á Suðurlandi; úrkoma viða. Af yeiðum komu í gær togar- amir Snorri goði (með 126 tn. lifrar) og Gylfl (m. 88) og í nótt Þórólfur (m. 128). Sklpaferðir. Togarinn Beigaum fór á veiðar í gær, og Jo fór til Spánar íullfermt físki, en flaktöku- skipið Soltind í morgun til Kefla- vikur. Eimskipið Galatea kom i morgun með kol til Hallgrims Benediktssonar og eimskipið La France með timbur til ArnaJóns- sonar. UitstJOri og ábyrgOarmaOuri Hallbjðrn HaUdórsson. °rentsm. Hallgrims Benediktssensg Bars'fRisitget! 1*3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.