Alþýðublaðið - 29.08.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1925, Síða 1
KrtósíB síiösssfíí. Khöfn, 27. ágó»t. FB. i Fjárliasrar Amwndsens. f, Frá Osló er símað, að skipið | Maud sé nú auglýst til sölu. Fáist | viðunanlegt tilboð. er álitið, að { Amundsen geti greitt skuldir sínar. | Fjársöfnm ti! nýs heim- skaatsflngs. Frá Bern er símað, að Amund- sen sá kominn þangað, til þess að semja við auðmenn um að leggja fram fé til nýs heimskautsflugs sem íarið verður af tilefni tuttugu og fimm ára afmælis Zoppelins- loftskip inna. Nafnkunnir menn hafa skrifað undir áskorun til þess að f.i menn til að mynda Zeppe- linssjóð með almennum samskot- um, og verði samskotunum varið til þess að byggja loftskip til vís- indalegra rannsókna og þó sér- staklega til heimskautsferðarinnar. Engstrfim verðar prðfessor. Frá Stokkbókni er símað, að Engström hafi verið gerður pró fessor í teikningu við Listahá- skólann. Khöfn 28. ágúst. FB. Brezk tiilaga cm sknldir Frakka, Frá Lundúnum er símað, að atjórnin hafl geflð Churchill um- boð til þess að leggja fram uppá- stungu um 12 x/a millj, sterlings punda áilega afborgun af skuldum Frakka í 62 ár. Caillaux leggur uppástunguna fyrir stjórn Frakk- lands. Oryggismálið. Orðsendingin tii Þjóðverja. Frá Beriín er simaö, að brezk- fr&nsks. erðsendingin hafl fengið góðar undírtektir þar. Meðal und- irstöðuatriða er, að Þýzkaland gangi í Þjóðabandalagið. Enn frem- Jarðarför Péturs Þorvarðarsonar, Bjargarstíg 3, fer fram frá fríkirkjunni kl. P/a ©» h. þriðjudaginn I. sept. neest komandi. Ketilríður Guðmundsdóttir. Gefjunar-dúkum nýkomlð. Einnig ný sýnishorn af öilum dúkum verksmiðjunnar, og gcta þeir, scm viija, pantað eftir þeim hjá okkur. G. Bjarnason & Fjeldsted. Hvítkál nýkomið f » > Verzlun Olafs Amundasonar, Sími 149. Grettisgötu 38, Gððnr bakari getur fengið atvinnu á ísafírði í vetur eða jafnve! lenuur. Upp- iýsingar gefur Ha^MÍdnr Onðmuudsseiii kaupléí&gsstjóri. (Sími 728.) ur er stungið upp á því, að að- iljar ræðí málið framvegis munn- lega. Svæsið trúboð. . \ Frá Briissel er símað, að bel- giskur trúboði í Kongó hafi brent inni 50 svertingja í hefndarskyni fyrir það, að þeir sýndu honum mótþróa í starfi hans. | N f k 0 m i n | || hiífðaríöt á karimenn, H | mjög góð o g ódýr, jS * kjóiatau og margt fleira * m«ð góðu verði. jj Verzi. „Klöpp“, | fi Laugavegi 18. fi B I ■»»<»<»<XXKK3S<»fX3<X3<iCSH Ellisty rktarsj öð ar Reykjavíkur. Umsóknum um styrk úr EUi- styrktarsjóði Reykjavíkur skal skila hingað á skrifstofuna fyrir lok septembermánaðar. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá fátækrafulltrúunum, preatunum og hér á skrifstofunni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. ógúst 1925. K. Zlmsen. Aheit á Strandakirkju afhent Alþýðubiaðinu: kr 6,oo frá Vest” fírðingi. - sr r'L->

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.