Alþýðublaðið - 29.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.08.1925, Blaðsíða 3
Bicpficintii S Híustlð 1917 gekk Jón í þjón- usfca Lmdsverzlunarlnnar og gcgndi upp frá því störtum tyrlr þá stofnun, meðan heilsa og kraftar énfcust. Til Reykjavíkur fluttlst Jón þó ekki alfari fyrr •n 1918. — Árln 1922—1924 áttl Jón sætl i stjórn Alþýðasamband* íslands og flelri trúnaðarstörfun gegndi hann í þágu alþýðusamtakanna. Um margra ára skelð, iét Jón mjög tli sfn taka opinber máf. Mun hann tyrst lengl hafa fylgt sjálfstæðlsflokknum að málum, ©n á BÍðari £ ram hnelgðlst hugur að jafnaðarstefnunni, og vann hann þ*lrrl hr yfingu ait það gagn; ©r hann mátti, en heilsan var að þrotum komin, svo að starfíð varð minna og stitróttara ©n ©lia hefði orðið. Tók hann það sárt að geta ekki iengur barist f fylkingunci fyrir áhuga- málum sfnum. Jón sálugt var drengur góður, vel gefinn og hafði aflað sér meiri mentunar en alment gerist Hann var skemtllegur í viðræðum, fyndinn og orðheppinn og fljótur að huirsai, orðbagur vel bæði á bundið og óbundlð mál. Hélt hann Ijöðagerð slnni i«tt á loTt, þótt stundum fyki f hendingum f kunningjahópl, Mun fátt eitt f bundnu máll hafa birzt eftir hánn á prentl, lftlls háttar í >Suður- landl< og þá undlr dnlncfni. Hann var mjög vel máii farinn og talaðl og ritaði hreint og íagurt mál. — Jón sálugi átti marga góða kunnlngja, sem tongl munu minnpit hans. Væri vel, að þelr mintust nú einnig ekkj- unnar og barnanna, sem svo ócndánlega mikils hafa mist. — Það er f sjálfsvald sett að leggja þann bfómsveig að lciði hans, er eigi fölnaði næturlangt. K. H. B. Hvað meina þeir? (Frh.) Ég hefi í huga mínum reynt að finná þessum mönnum sitt hvað tii mátsbóta, en orðið frá að hverfa, ef réttlætlð á að vera mælikvarðl. Aítur á mótl hcfi.ég fundlð þann eigingirnisvott, að þeir telji slg eiga þiggjðndurna, ekki einungia altan þeirra þafek- arhug, heldur einnig sáiu þeirra og saunfæring tli ailra athafna, ef þelr þurfa á að halda. í bilið nægir mér að vitna tii orðtakslns: >Af ávöxtunum skuluð þið þwkkja þá<. Að sfðuatu langar mlg til að minnkat nokkrum orðum á «f- stöðu presta í ýmsum mannbóta- málum nút mans f sambandl við undirstöðuatrlðl kristindómsins: >£>að, sem þér gerið einurn af mfnum minsta bræðrum, — það gerið þér mér.< Þetta skilst mér elga að mæta sjáaldri hvers andlegr Ie!ð^o?a, þegar hann stfgur f p'edikunarstóllnn ( þjónuitu trúarbr*gð*höfundarins Bækur til stflu á afgrolðslu Álþýðublaðsfns, gefnar út af Alþýðuflokknum: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,60 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- jnönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 lllar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Eyltingin í Rússlandi — 8,00 Yeggmyndlr, fallcgar eg ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað, Kílómetramælir fundinn. Vitjist til Ólafs Magnússonar, Laugavegi 24 B. mikia. Allar audlegar og göíug- ar hugsjóair eru frá hoaum runnar, og hver sá, er vaorækir *ð flytja^ þær fiður til hins smæsta f gervi maoubóta, — hann er f ætt við Júdas. Prestastéttin mun einna lengst komin f þvf að skapá sér jafn- aðarríki* 1). Þeir hafa ekki elo- ungis t< ygt eér laun og Ifts- 1) Embættismennirnir eru allir að seilast í sama ríkið? Hö f. Edgsr Rice fiurroughs': Vlltl Tarzan. Seint að kvöldi annars dagsins kom hann að gjá, sem hann þekti vel; það var þar, sem hann fann mannabeinin, og nú sá hann gamm í fyrsta sinn. „Ekki núna, Ska!“ æpti Tarzan gremjulega, „því að nú er Tarzan Tarzan. Fyrr eltirðu beinagrind mina og félst þó að velli. Eyddu ekki tima þínum, þegar Tarzan er með fullu fjöri, i að elta hann!“ En Tarznn hraus þó hugur við einverunni og eyðimörkinni; hann kallaðí ósjálfrátt: „Ska veit, hvað min biður!“ og hann hristi |*ig reiðilega og varpaði steini i áttina til hræ- fuglsins. Tarzan rendi sér út af brún gjárinnar og hálfklifraði og hálfrendi sér til botns i henni; hann var þvi nær á sama stað < g i fyrra skiftið, og þarna lá beinagrindin af manninum, eins og hann hafði skilið við hana. Meðan hann horfði hugsandi á þessar leifar hugrakks manns, hrökk hann saman við skothvell, er barst til eyrna hans sunnan úr gjánni. XV. KAFLI. Furðuleg spor. Þegar fiugvólin hóf sig upp yflr myrkviðinn, þar sem Berta Kircher hafði hvað eftir annað komist 1 hann krappann, kom kökkur i háls hennar; henni fanst það furðulegt, að hún skyldi sakna skógarins, en svo var það nú samt, enda skildist hún jafnframt við mann, sem henni féll mætavel i geð. I stýrimannssætinu fyrir framan hana sat brezki foringinn, sem hún vissi að unni henni hugástum; samt saknaði hún skógarins, sem úði 0g grúði af villi- dýrum! EBBEBEEBHHBBE3B3BEBHBBBE3 Kaupið Tavzan-stfgurnapl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.