Alþýðublaðið - 31.08.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 31.08.1925, Page 1
 Mánudaglsn 31: ágúst 200. töInbKað Peningar íslands hækka. ' Barnaskól Reykjavikur. li Ekki lór þó avo, að aldrei yrði lát á því, að íslenzku ló væri eytt að þaiflausu rueð því að selja íslenzka peninga til langlrama undir sannvirði í þágu íámennrar at- vinnurekendastéttar einnar saman. Á laugardaginn bar það við, rétt eítir að Alþýðublaðið var íull- ritað, að sterlingspund lækkaði úr 26 kr. niður í 25 kr. og aðrir er- lendir peningar til ámóta. fað er sama sem að peningar Islands hækkuðu um nær 4 °/0, Er það góð byrjun, þótt mikið vanti enn á, að peningar íslands njóti þess verð#, sem þeir eiga rétt á eltir tramleiðslumagni landsins og verzl- unarjöfnuði. Pað er svo sem auðvitað, að ekki varð til lengdar spyrnt við þvf, að sá ódæma-auður, sem ís- lenzkur verkalýður heflr unnið úr skauti náttúrunnar í fyrra og í ár, yki eftirspurn eftir íslenzkum peningum, svo að þeir hækkuðu í verði, og heflr það þó orðið von- um hægara. Yflrráðastéttin, sem græðir minna við hækkandi gengi íslenzkra peninga, heflr gert alt, er hún megn&ði, til að halda því niðri, en nú heflr hún þó orðið undan að láta að mun, og hefði .þó varla svo fljótt orðið, ef krafa um hækkun, borin fram af hálfu alþýðu hér í blaðinu, hefði ekki komið fram, studd af ómótmælan- legnm rðkum. Alþýða má því sjálfsagt mjög þakka stjórnmálasamtðkum sínum, þótt ófullkomin séu enn, að and- virði vinnu hennar, kaup hennar, hefir nú aukist að gildi um nær 4 %, svo að hún fær nú þeim mun meira fyrir það af nauðsynj um í haust en ella hefði orðið. Sama hags verða og aðnjótandi einyrkja atvinnurekendur, svo sem Umsóknir um skólavlst næatkomandi vetor fyrir óskólaskyld börn séu komnar tll mín í síðasta lagi 15. sept. Óskóiaskyld teljast þsu börn, sem verða fullra 14 ára fyrir 1 okt. þ. á., og þsu, sem ekki fylia 10 ára aidur fyrir lok þ. á. Eyðubiöð undir umsóknirnsr tást hér í barn skólanum, og verð ég venjulega heima til viðtais um skólabörnin hvern virkan dag kl. 3—5 sfðd. — Það athugast, að fyrlr óskólsakyid börn, sem ekkl fá ókeypis kenslu, greiðlst skólagjaldið, 20 krónur, þegar börnln koma f fyrsta skifti f skólann. Barnaskóia Reykjavfkur, 31. ágúst 1925. Skólast|óplnn. F rá og meö 1. sept. hœkkav mjölkurverðld um 5 aura pr. litra. Virðingarfyist. Mjðlknrfélag Reykjavíknr. smábændur, sem drýgra verður andvirði afurða sinna, er þeir fá greitt í íslenzkum peningum. I*etta er þvi góð byrjun, en það er ekki nema byrjun. íslenzkir peningar eru meira virði en komið er á daginn enn. Að vísu bíða ýmsir tjón við þesaa hækkun og meiri aíðar, en þeir myndu allflestir fá upp börið tjón sitt, ef vextir lækkuðu. Þess eiga þeir nú að krefjast. Innlená tlðindi. Akureyri, 30, ágúst. FB. Síldveiðin. Síldaraflinn siðustu viku varð 16 215 tn. af sa'tsíid 9 355 afkrydd- sild. AUs er komið á land í öllum Hinn margeftirspurðl íslenzki pilsner er kominn aftur. Liverpool'útbú. Sfml 1393. veiðistöðvum 206 329 tn. af salt,- sfld og 31 547 af kryddsíld. Á sama tíma í fyrra voru tölurnar 91 380 og 12 282. Háskólanám erlendis. Styrk tll þess hafa fjórir stúdentar, út- skrltaðir i vor, nýiega fengið. Eru það þeir Davíð Þorvalda- son, Gísli Halldórsson. Jóhann Áskelsson og Steirdór Steindór#- Kon,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.