Alþýðublaðið - 31.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.08.1925, Blaðsíða 3
EHBIIP s þejfar sarorætni við þær fæst með þvi að gera hlutlna eins og þeir ættu að vera, og það ieiðir tll nýrra athafna að meiri full- komnum. Hlnn tytr taidt flokkur hugsjóna leiðlr til kyrttððu og stirðtiunar, og f hooum eru fyrirmyodir afturhaids og ihalds um hlnti athatnir og skipnlag. Þeir, som aia þær, vita gjarnan glðgg deiii á háttum og á«taodi mauna á liðnum >guUötdum«, wr þeir hðfðu mlnni þroska, og vilja breyta tll þess, og veldur það kyrkingi og hnlgcun; Hinar hug sjónlrnar, hinar skapandl hug- sjónir, leiða til nýrrai hreyfingar og frsmráiar; þær oru fyrir- myndlr til framsóknar og um- bóta um hlutl, athatnir og skipu- lag. Það eru sllkar hugsjónir, sem allir menningarfrömuðlr hvenær som er hafa alið, starf- að lyrir og eitir og með þvi leitt yfir lýði auknar framfarlr, nýjan þroska. í huga sér hafa þeir jafnan séð betrl hluti en þá, sem fyrlr voru, og fenglð hinum ytri >verule)ka< nýja mynd þelrra, og ðll sú breyting, sem orðlð hefir á mannlnum frá því, er hánn var eins og hver önnur Bkepna, er þeim að þakka. Þ«ir hafa ekki latið mlnninguna um það, áð maðurlnn barðist þá •inn vlð óvlni sina, aftra sér frá að neyta ankins œáttar eftir hugsjón samtakanna tll þess að sigra í baráttunni og lifa. Af þessa má sjá, að ekki aru allar hugajónir jafn-góðar. Hinar ettirlikjandi hogajóoir afturhalds og fhalds um ágæti þess, nem var eða er, miða að hnigoun og dauða og eru þvi skaðvænlegar, en hioar skípandl hugsjónir íramaóknar og umbóta um yfir- burðl þaas, sem ætti að vera, efla þroaka og líf og eru því hetgir vitar, ssm víaa leið tll hlns iyrlrheitna lands framtíðar- ionar, og einn bjartastl vitinn á beirri leið er hugtjön jafnaðar- stefnunnar um það akipulag. sem vera ætti tU þess, að mðnnum gæti liðlð eins v»I og jörð þéirra bar kosti til. Broddur i Haugum Og Baldur að Laugum. Sveinn og Rósa áttu íjórtán börn. Þorpsbúum var kunnugt, aí fjölskylda þes*i lifði við allaleysi. Faaði var lítlð og ónógt. fatnaður ófuilbominn og húsakynni léleg. Fá var þiið, af i Broddur í Haug- um leit í náð sinni inn í kotið hennar Rósu og hans Sveins. Sá hann örbirgð þsirra. Hann sendi þsim gamlan fatnað, lót fsera þeim mat og matarleifar, eldivið og fleira. þetta vakti hryllinghjáhjónunum, en barnanna vegna þagu þau gjaflr hins kristna manns En nú varð kaupdeila. Sveinn og eizti sonur hans — eins og fleiri — höfðu þörf á hærra kaupi. GeDgu þeir því vel fram í Því aí Bækja rétt sinn, er til bandalögmála kom. Mættu þeir íeígar þá velgerðamanni sínum, Broddi úr Haugum. Var bann með byssu í hendi og skaut á verka- lýðinn. í*eir tóku af honum vopnið og gáfu honum líf. Kristin sál hans gat sóð af matárbita handa fá- tæklingi til þess að bæta við hlekki hans og þyngja ofeið, en hún átti ekki svo mikið af Krists - eðli, að hún vildi gera fátæklinginn frjálsan með því að hækka kaup hans. Broddur í Haugum gat ekki unt Sveini og syni hans að komast úr þrældóminum. Fegar þeir börðust fyrir frelsi sínu og tilveru sinni, þá bar hann á þá vopn En nú óð fram Baldur frá Laug- um. Hann var heibingi talinn. en var kristinn í hjarta sínu. Hann veitti verkamönnum lið gegn vopu- uðum lögiegluníðingum. Yerkamenn sigruðu, og kaup þeirra hækkaði. Sveinn og Rósa fengu meira búsílag. Þurítu þau nú ekki gjaflr hræsnarans. Fau urðu smám sam- an sjálibjarga. — Þessi saga er ný. Hún gerist árlega í kringum oss. Innilegar hjattans þakkir, Davíð Kristjánssonl fyrir þitt góða lið og fyrir þinn glögga skilning á hinu svíviiðilega þjóbskipulagi voru, þar sem hræsnin ríkir og djöfull sjáifselskunnar drottnar. Heiður þinn er samur, þótt þorparar sigi á þig hundum sínum. Verkatnaður, Llstverkasafn Einars .Tónssonar er opið daglega kl. 1 — 3. Bdgsr Rice Burrougha: Viltl Tarzan. Haráldur Percy Smith-Oldwick var aftur á móti i cjöunda himni. Hann sat aftur 1 flugunni sinni, var á hraðri ferð til félaga sinna og skyldustarfa, og með honum var stúlkan, sem hann unni. En þó var hængur á þessu, Tarzan hafði sagt stúlkuna þýzka og þýzkan njósnara i þokkabót. Þetta olli Bretanum nokkurra heilabrota, en þó meiri sársauka, ef satt væri. Hann var eins og milli tveggja elda, ástarinnar og skyldunn- ar. Hann gat ekki framselt ástmey sina i opinn dauð- ann, væri hún njósnari, og á hinn bóginn gat hann ekki sem brezkur foringi verndað hana eða hjálpað henni. Hinn ungi maður reyndi að sannfæra sig um þáð, að stúlkan væri ekki sek. Honum fanst hinn hreini svipur hennar ekki geta verið á Þjóðverjum. Flugan þaut áfram yfir -Bkóglendi, fjallagróður, og loks blasti við ferðamönnunum viðáttumikil eyðimörk, sem grafin var sundur af djúpum giljum eftir löngu þornaöar ár. Skömmu eftir, að flugan kom inn yflr eyðimörkina, sá Ska, hrægammurinn, er var á sveimi hátt i lofti, óþektan, stóran fugl á flugi um loftiö. Hvort sem það nú var i bardagahug eða af forvitni, hóf Ska sig skyndi- lega til hærra flugs til þess að mæta fuglinum. Liklega ætlaðist hann skakt á um hraða fuglsins, eða svo mikið er víst, að hann lenti á skrúfu flugvélarinnar. Qerðist þá margt senn. Ska fóll sundurtættur til jarðar; viöarbrot kastaðist i höfuð stýrimannsins; flugvélin skalf og nötraði, og jafnframt þvi, að lautinant Haraldur Percy Smith-Oldwick féll hálf-meðvitundarlaus áfram i sæti sitt, stakst vélin niður á endann. Stýrimaðurinn misti varla augnablik stjórn á vélinni, en það hafði þvi nær riðið farþeganum að fullu. Þegar hann rankaði við sér, fann hann, að hreyfivólin var Kaupið Tarzan-sögumavl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.