Alþýðublaðið - 01.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1925, Blaðsíða 1
 *f*5 Erlend sfmskejtl. Khöfn, 31. ágúst. FB. Bandaríkjsmenn or stríðs- aknldtr Norðnrálfnríkja. Frá New-York borg er símað að mikill fjöldi blaða þar fiytji greinir um það af mikilli alvöru, að ekuld- ir Norðurálfurlkja verði að borgast að fullu. Sum blöðin telja það alt að því fjandsamlegt gagnvart Bandarikjunum, ef Bretar slaki til um afborganir á skuldum Frakka. ÁlþJ&DVOld eflast í Kfus. Frá BeTlín er sfmað, að kín- verska verzlunarráfiið iýsi yfir því, að stjórnin í Kanton só algeriega á bandi sameignarmanna, ogmegi búast við því, að sameignarmenn taki innan skamms í sínar hendur vöid víðs vegar í Kína. Yarnlr gegn Japonnm, Frá Washington er símað, að í ráði sé að gera öfiug vígi bingað og þangað á Kyrrahafsströndinni til varnar, ef Japanar ráðist á Bandaríkin. BÓIga nndan kossnm. Frá Rómaborg er símafi, að 100 000 manna hafl nýlega kyst páfann á höndina Höndin er orðin bóigin, hefir líklega smitast Páfinn hefir vettiing framvegls. Innlend tíðindi. Seyðisfirði, 31. ágúst. FB. Giaðar hjargar færeyskrl skútu. I Tegarinn Glaður kom hingað inn 1 gærmorgun m«ð færeyska skútu, sem Sigurfari heitlr, í eft» irdragi. Hafðl stórsiglan brotnað gf hennl. Togarinn fann skútana Þriðjudaginn 1; septamber. á rekl 30 sjómíinr austauðaustur af Langanesi. V-r þá akipshöfnin komin f aðra skútu. Norðmaðnr hverfnr. Norðmaður hvarf i fyrri nótt af sildarskipi, sem hér iiggur vlð bryggju, og er óíundinn enn. Síldveiði útlendinga. Fjöldl eriendra sildárskipa hefir komið hingað inn sfðustu viku. Þau hafa öil verið fulihlaðin og á útbið. Norðmenn aegja mikia sildargöngu suður at Langanesi. Hiaðafli afflskL Hlsðafll hefir verlð af fiskl hér og á No'ðfirói afðasta háifa mánuðinn. Vélbátar hafa stund- um fengið 8—Í4 skpd í róðri. Hæstur áfll á véibát er orðinn 220 skpd., en á róðrabát 125. Fyrsti snjóir féii á þessu sumri á fjaliatinda í nótt. Rok í dag. Sildvelðln. Samkvæmt skeyti til útgerðar- manna í gær var slldarafli eftlr- greindra skipa þá orðinn sem hér segir. talinn í málum: Iho 3430, Jón forseti 3271, Björgvin 2B58, Seaguil 2483, Bifröst 2284, Hákon 1992, Margrét 1482, Alden 1617, Svanur (G. Kr.) 1604, Svanur II, 1361, Skjaldbreið 1164, Ingólíur 1150, Björvin (Lofts) 1041 og Keflavík 650. Slæmt veður. Útlit tvígýnt (um veiðina). Skipaferðir. Fisktökuskipið Soitind fór í dag til SpánSr með fuliferml af fiski. 201, töinbi&ð Aukasklp, e.s. >3ask<, fermir í flnll 10. septemher og í Leith 13. septemher til Yest- maunaeyja, Reykjavfkur og Akur- eyrar. „Esja“ fer héðan í tvær viku-hraðferðir kring um land í september. Fyrrl fexðin héðan vestur um land 8. septemher, til Rvíkur aftur 15. september, Seinni ferðin héðan austur um land 18. september, til Rvíkur aftur 26. september. Hvers vegna hækkar mjólkin? Fáir munu hssfa átt von á þvf, að œjólk hsekkaðí aítur f verði éftir verðlækkuninB f sumar. Ég hefi ekkl ípurnir at neinu, sem hækkað háfi f verði síðan at því, sem mjólkuríramieiðsndur þurta til atvinnurekstrar sfna. Hlns vegar hafa peningar alveg ný- lega hækkað að mun, og finst mér, að það hefði getað komið á móti þvf, sf kúaeigendum hefir orðið eitthvað dýrara, þótt mér sé ekki kunnugt. Ég tæ því ekki séð, að nein ástæða hafi verlð tii hækfeunar um 9 °/0 önnur ®n 8Ú að færa mjóikursöium í nyt mjóikurskortÍDn. Það má að vísu segja, að það sé skki mms ai- gangt viðskiitaiögmái, að vara hækki, þegar um hana minkftr, en það ©r þó býsna-hart íyrir •fnalítið fólk ög barnamargt, sém ekki getur sparað vlð sigmjólk- urkaup. Þuria góðir menu að leggja góð ráð tli að girða fyrir, að hægt sé að gera mjólkur- skort einan sSman að gtóðavegi. Mjólkurkaupandi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.