Alþýðublaðið - 01.09.1925, Blaðsíða 1
1925
Þrlðjud&glan i; septambsr.
201, lÖMbl&ð
rijiiii.tiji:^
Erlsnd s&nskey
Khöfn, 31. ágást. FB.
Bandaríkjamenn &k stríðs-
sknldlr Noiðnrálfaríbja.
Prá New-York borg er símað að
mikill fjöldi blaða þar flytji greinir
um það af mikilli alvöru, að skuld-
ir Norðurálfuríkja verði aðborgast
að fullu. Sum blöðin telja það alt
að því fjandsamlegt gagnvart
Bandarikjunum, ef Bretar slaki til
um afborganir á skuldum Frakka.
Álpy&Kvold eflast í Kíus.
Fra BeTÍín er sfmað, að kín-
verska verzlunarráðið lýsi yfir því,
a8 stjórnin í Eanton sé algeriega
á bandi sameignarmanns, ogmegi
búast við því, að sarneignarmenn
taki innan skamms í sínar hendur
vöid víðs vegar í Kína,
Varnir gegn Japonum,
Frá Washington er símað, að í
ráoi sé að gera ö3ug vígi bingað
og þangað á Eyrrahafsströndinni
til varnar, ef Japanar ráðist á
Bandarfkin.
Bóiga nndan bossnm,
Frá Eómaborg er símað, að
100 000 manna hafi nýlega kyst
páfann á höndina Höndin er orðin
bólgin, hefir líklega amitast Páfinn
hefir vettling framvegis.
Innlend tíoindi.
Seyðlsfirð), 31. agúst. FB,
Crlaöar bjargar færeyskrí
sfcúta.
Togarinn Glaður kom hingað
inn f gærmorgun msð færeyska
skútu, s«m Sigurfari heitir, í eft«
irdragi. Hafði stóralglan bretnað
af hennl. Togarinn fann skútuna
á reki 30 sjómftur austsuðaustur
af LaDganesi. Var þá aklpshöfnin
komin f aðra skútu.
Norðmaftnr hrerfnr.
Notðmaður hvarf í fyrri nótt
af sildarekipi, sem hér llggur við
bryggju, og er ófundinn enn.
Síidveiðí útlendlnga.
Fjöldl erlendra sddarsklpa
hefir komlð hlngað inn síðustu
viku. Þaa hafa ö!I verið fullhlaðin
og á útioið. Norðmenn segja
mikla sfldargöngu suður at
Langanesi.
Hlaðafli afflski.
Hlaðafli hefir verlð af fiski
hér og á Norð6rðl aíðastá hálfa
mánuðlnn. Vélbátar hafa stund-
um íengið 8—14. skpd f róðri.
Hæstur aftl á vélbát er orðinn
220 akpd., en á róðrnbát 125.
Fyrsti snjðr
félt á þessu sumri á fjallatinda í
nótt. Rok í dag.
Síldveiðln.
Sámkvæmt skeyti til útgerðar-
manna í gær var sildarafli eftlr-
greindra skipa þá orðinn sem hér
segir. taiinn í málum: Iho 3430,
Jón forseti 3271, Björgvin 2558,
Seagull 2483, Bifröst 2284, Hákon
1992, Margrét 1482, Alðen 1617,
Svanur (G. Kr.) 1604, Svanur II.
1361, Skjaldbraið 1164, Ingólfur
1150, Björvin (Lofts) 1041 og
Keflavík 650.
Slæmt veöur. Útlit tvísýnt (um
veiðina).
Skipaferðir. ' Fisktökuskipið
Soltind íór f dag til Spánar með
fultfermi aí fiaki.
Aukasklp, e.s. >3ask«,
fermir í flull 10. septemher og
í Leith 18. september til Vest-
maunaeyja, Eeykjavfkur og Akur-
eyrar.
„Esja"
fer héðan í tvær viku-hraðferíir
kring um land i september. Fyrri
ferðin héðan vestur um land 8.
septcmkor. til Evíkur aflur 15.
september,, Seinni ferðin héðan
austur um land 18. september,
til Evíkur aftur 26. sepíerober.
Hvers vegna hækkar mjólkin?
Fáir munu hsfa átt von á þvf,
að œjólk hækkaði aítur f verði
éitlr verðlækkunins f sumar, Ég
hefi ekki spurnir at neinu, sem
hækkað hafi í verði síðan af þvf,
seœ mjólkurhramleiðandur þuría
til atvlnnurekstrar sína. Hins
vegar hafa penlngar alveg ný-
lega hækkað að mun, og finst
mér, að það hwfði getað komið
á móti því, ®f kúaelgendum hefir
orðlð eltthvað dýrara, þótt mér
sé ekki kunnugt. Ég iæ þvf ekkl
séð, að neln ástæða hafi verið
tll hækkunar um 9 °/o önnur en
sú að færa mjóikursölum í nyt
mjólkurskortion, Það má að yísu
sðgja, að þ&ð 6Ó ekki nems ai-
gengt viðskii'talogmál, að vara
hækki, þegar um hana mlnkar,
en það ©r þó býsns-hart iyrir
eínalítið fólk ög barnamargt, sém
ekki getur sparað vlð sig mjólk-
urkaup. Þuria góðk menu að
leggja góð ráð tii að girða fyrir,
að hægt sé að gera mjóikur-
skort einan s&man að gróðavegi.
Mjólkurkaupandi,