Alþýðublaðið - 02.09.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.09.1925, Qupperneq 1
 Nú stendnr jflr Stór útsala á dúkum á afgrelðslu MÁlaíosst( til þess að rýma fyrir nýum tauum. Margar tegundir verða seldar *ygig háitt verð. Tœkifaerlskaup á efni í barnafðt, alitfOt Off vetrarfrakka kotnið í Afgr. „Álafoss", Hatnarstr. 17. Erlend símskejtL Khöfn í. sept. PB. Gull fundlð á ftalíu. Frá FJÓrenze er símað, aö gull œðar hafi fundist í fjallinu Ami ánta nálœgt borginni. Skattur á barnleysl. Frá Helsingfora er símað, að stjórnin ráðgeri að koma fram með lagafrumvarp um það, að barnlaust fólk, gift og ógíft, verði látið borga hœrri tekjuskatt, lik- lega 10—20 °/o hærri. Frumhlanp á hendur krofa- gðngumennum. Frá París er símað, að 202 sameignarmenn hafi verið hand- samaðir út af krófugöngu. Var öllum slept aflúr, nema 40; þar af voru 23 útJendingar. TJppreletarmenn slgra Frakka á Syrlandl, Frá Jerúsalem er simað, að Drúsa-kynstofn hafi unnið mikinn sigur á Frökkum. Franska stjórnln mótmælír ófarafregnum. Frá París er eímað, að stjórnin lýsi yflr l>ví, að fregnir um ófarir Frakka i Sýrlandi séu mjög orðum auknar. Fulíyrðir hún, að engin hætta só á ferðam. Hannsbein fnndin á Álmenuingum. hjá Þórsmðrk. Spjót og hes ;sbeln finnast eln alg. Guðmundur Jónsson í Háamúla 1 Fljótshlíð fann í vor á Almenn- ingum fyrlr Jnnsn Þórsmörk bein nokkur og spjót. Fór þjóðmlnja- vörður nýlaga sustur að rann» saka fund þenna. og reyndust beinin að vera úr esinum manni og hestl. Telur þjóðtnJnjavörður laifar þessar vera frá heiðni. Hefir verið dy* þar, er beinin fundust, og <sr það að ajá, sem flelri hafi verlð, því að grjót- drelfar nokkurar þesslegar eru þar f nánd, en aít er, það blásið sundur. Bær hefir verið eigl all- langt frá dysjunum, en hans sjást nú litlar menjar. £kkl er að svo stöddn unt að tengja beina- fund þennan vió þekta, söguiega atburði, Nýtt heimsmet í flugi. Tveir Frakkar, Drouchin og Landry að nafni, flugu 7. ógúst af stað frá Chartres og flugu í einni lotu 4 400 rastir. Voru þeir 43 klukkustundir, 32 minútur og 44 aekúndur á fluginu, enda voru þelr mjög þjakaðlr eftir. Verkamaðnrinn, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr. árgangurinn. Q-erist kaupendur nú þegar. — á-skriítum veitt móttaka & afgreiðslu Alþýðublaðsins. „Anti Top Hst“ heitir blaö, sem gefið er út í Lund- únum. NafniS þýÖir: >Móti pípu höttumc, og hið eina ætlunarverk blaösinr! er aö útrýma slíkum hött* um úr heiminum. Petta blað er ekkert nýtízku-uppátæki, því aö það hefir þegar komið út í flmm- tíu ár, og þótt það verði senni- lega aldrei stórbíað, þá er hitt víst, að það hættir ekki að koma út í bráð. Pað er sem só atofnað af auðkýfingi, önuglyndum pipar' Bveini, sem fjandskapaðist við pipu • hatta. Hann ánafnaði frænda sín- um meiri hluta eigna sinna með þeirri kvöð, að ákveðinni fjárfúlgu skyldi til frambúðar varið til þess að gefa út þetta blað, sem hann stofnaði. Blaðið kemur nú út í fjórum eintökum, eu það er tala þeirra eintaka af prentuðu móli, sem skylt er að láta söfnum í tó í Englandi. LlstverkssKfn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1—3,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.