Alþýðublaðið - 03.09.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1925, Síða 1
 »Í*S Fimtudagina 3; saptember. 203, toikbíað Erienð símskeiti. Tilkynning. Kböfn 2. sept. FB. Mlkil árás á Murokkómeun. Frá Parfs er símafi, afi hin mikla árás í Marokkó byrji nsestu daga. 130 000 franskir hermonn og B0 000 spanskir eru undir vopn- um. Undirbtíningur allur hefir verifi gerfiur af hinni mestu nákvæmni. og er öllum fyllilega Ijóst, að þetta sinn verfii látifi til skarar skrifia: Þjáftabandalagsfandnr hefst. Frá Genf er aímafi, að Pjóða- bandalagsfundur byrjí i dag. Mefial markverfira mála, er rædd verfia, eru fjárhagur Austurríkis og yflr- ráfiin yfir Mosul. Frá 1. ssptember hækkar verð á rafmagni um mæli til ijósa upp f 75 aura kw.st. og rafmagu um mæll tll suðu og hituuar upp í 16 aura kw.st Rafmagnsveita Reykjavíkir. Frú Henrlette Strindberg heldur annan konsert í Nýja Bíó flmtudaginn 3. september kl. 71/* Nýtt prógram. Páll Isólfsson aðstoðar. Afigöngumiðar á 3 krónur fást f bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. Ttfrnsýningin í Leipzig. Frá Leipzig er símafi, afi vöru- sýningin hafi orðið hreinasta ó- mynd. Sárfáir aðkomnmenn. Veröifi geysihátt. Gengisáhyggjnr aaftvaldsins norska. Frá Osló er símafi, að menn hafl alment áhyggjur út af verfi- hækkun krónunnar. Sérstaklega halda menn, afi þetta valdi eififi- leikum um útflutninga og siglingar. Knattspyrncimótlft Fram og Víkingur urðu jöfn í kappleikn- um f gærkveidf, fsnyu sinn vinn inginn hvort. í kvöid keppa K. R. og Valur ki. 6. Á nndan fermingn. i Þek, sem eru svo forsjáilr, að kaupa nú termingargjafir, eiga kost á að kaupa ýmsa góða ; muui mjög hentuga til ferming- argjafa, sem seldir eru með afsiætt), meðan birgðir endas,t, til dæmis: al-leftarbaddar, tvær tegund- ir, afsláttur io°/„ aMeftor-ferftaveski, afsl. 50% ferftatftskar 16 kr. (hálfvirði), nýtízkn kvenveski, sett niður 1 5 50—6,00, vislt-tdsknr, 5 teg., afsláttur 10—so % seftlaveski úr skinni, sett nlð- ur f 4 50, >manicure< kassar, afal. 10% Leðurverud. Hljóðfærahússins. Til sölu góð íbúðarhús með lausum íbúðum 15. þ. m. og 1, október, Jðnas H. Jðnsson. Sími 327. Tllkynning. Ég undirritaður hefi opn»ð $hó- og gúmraí-vinnustoru míoa á Bræðraborgarstíg 4. Þorvaldur R. Helgason. Rengismálift. í samb&cdi vlð frásögn um geoglshækkun ís- lenzku krónunnar kerost >Lög- rétta< i. þ. m. svo að orðum: >Menn deiia um, hvo>"t hækka elgi íslenzku krónuna, þvf hagí- munfr manná rekaat mjög á f því máli. Má færa til íjóa dæmi ýmist um hagnað eða táp e!n- stakra manna bæði af hækkun krónunnar og hinu, að henni sé haldið i lágu gengi eða hún atýið, þ. e. fest f þvf gengi, sem hún nú hefirJ Eo hér á það að ráða, hviö helldinni er fyrir beztu. Framleiðsla okkar og sala hennar hefir verið í góðu lagi nú urn hríð, og hagur okkar mun jafnvel atanda b»íur en annara Norðurlauda. En hvers vegua á þá okkar króna að vera í iægra gengi œn þshra króaa?<

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.