Alþýðublaðið - 03.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.09.1925, Blaðsíða 3
KE»YBtfB.E«II» I verður að þola dýrtíð ár eftlr ár elna og á verstu haUærlstfmuna þrátt íyrlr atorku sfna og ör- lætl náttúrunnar. FJármálaráðherrann, Jón Þorláksion, ræður Iög-um samkvæmt mestu um yfirstjórn fjármálanna, þ. e. ríklssjófl, seðla- útgáfu og bankastartsemi. Það er þvl hann, sem ber ábyrgð á þvf, sem fram fer ( þessnm efn- um. Það er hann, sem þessir örfáu, útlendu og innlendu meun hafa beygt að vlid til þessa. Það var vegna þeirra, sem hann stöðvaði gengishsekkunina í fyrra með þvf að hella seðlaflóðinu yfir þjóðina. Lætur hann beygja slg enn? Stöðvast hækkun ísleozku krón- unnar enn? Eða fær aimennings- álitlð nú knúð fram áframhald- andi eðlilega hækknn? Þvf verður reynslan að svara. (Frh.) H* Fáein minningarorð nm húsfrú Astríði Jensdúttar, Hafnarflrði. t>aö eru aö eins rúmlega tvð ár, siðan ég fyrst kom á heimili þeirra Ástríöar og DavíÖs í Hafnarflröi, og þó flnst mór ég hafa veriÖ þar vel kunnugur. Þaö er sagt, aö >glögt só gestsaugaö<, og því eru þaö ekki lítil meömæli, þegar öll- um gestum, sem heimili sækja heim, ber saman um, að þaö só gott, og flnst þeir jafnvel vera komnir heim, er Þeir koma þar. Slíkum viötðkum átti maður að fagna hjá Ástríði heitinni og manni hennar, og það eru ekki að eins gestir, sem svo segja. Fjöldi ná- gtannanna hefir sagt mér það sama, sem ég og aðrir, sem oft- ast komum þar af utanbæjar- mCnnum, álitum af okkar við- kynningu. Það er viðurkeut, að það sé fyrst og fremst konan, sem skapi heimilið Hennar verk hafa mest að segja þar. Hennar fr^m- ganga heflr mestu þýðinguna fyrir heimamenn og gesti. Eins og kunnugir vita, var oft gestkvæmt hjá þeim hjónum, Ástriði og Davíð Kristjánssyni. Davíð er einn af ötuiustu starfs- mðnnum alþýðuhreyflngarinnar í Hafnarflrði og þvi oft sóttur heim og margir fundir haldnir þar, og alt af var þar jafngott að koma, hvað margt manna sem þar var. Hvað mikið ónæði sem af því leiddi, hitti maður alt af húsmóð- urina rólega og b osandi. Hið eina, er hefði kunnað að skyggja á ánægjuna, var það, ef eiginmað- urinn sætti óverðskuiduðu aðkasti fyrir störf sín í almenna þágu. Ekki er svo að skilja, að maður heyrði það. Maður gat að eins séð, að sú tilflnniDg brauzt fram íenn meiri umhyggju fyrir því, að heima liði þó húnbóndanum vel; þar gæti hann notið hvíldar og gleði; þar gæti hann notið hitma fögru hugsjóna og safnað nýjum kröftum til að vinna fyrir þær. Ástriður var svo skynsöm og þroskuð, að hún sá, að ekki þýðir í að æðrast, þótt ekki gangi alt að óskum, — sá, að alt þyrfti sinn ' tima, og að sannieikur og réttlæti sigraði þó um síðir því væri sjálfsagt að þreytast ekki að vinna fyrir góð málefni, og englnn mætti HHmmjamsHaEHH Hvers vepa að nota fitlenda dðsamjólk, þegar „Mjallar“-mjólkin fæst alls staðar? Athugið vel! Hcelns kristalssápa er seid í lausri vigt og sterkum, góð» um járnfötum, io kg, 5 kg. og 2V2 kg. Þer getið ekki teugið bstri krlstalssápu, og það bezta er ætíð ódýrast. telja það eftir sór, þótt við og við væru verkin misskilin og hart á móti barist. Um það eitt væri að gera að halda áfram baráttunni; þá væri sigurinn vís. Þótt óg yiði þess var, að Ást- ríður hugsaði á þessa leið, þá bar ekki mikið á því, Hún var eins og svo margar góðar alþýðukonur fremur dul og talaði ekki mikið um sínar skoðanir og þvi síður um annara. Aldrei heyrði óg hana hallmæla nokkurri manneskju, ekki einu sinni þeim, er henni fanst ósanngjarnastir í garð þess, er henni var kærast. Ég hygg, að hennar mesta ánægja hafi verið að hugsa um heimilið, hugsa um að láta sínum nánustu liða þar vel, ala börnin vel upp, enda gat hún með gleði notið góðs árang- urs af starfl sínu. Hún studdi mann sinn með umhyggju og Edgar Riee Burroughs: Vilti Tarzan. „Ónei, ekki beinlinis,“ svaraði hún; „við það átti ég ekki. En óg átti við það, að þegar svarti foringinn, Usanga, og hermenn hans tóku mig og fluttu mig inn i landið, var dauðadómur minn kveðinn upp. Stundum heíir mér fundist ég geta vænt Jinunar. Stundum hefi ég vonað, að ég yrði alveg náðuð, en i djúpi sálar minnar hefi óg alt af vitað, að ég kæmist aldrei framar til siðmenningarinnar. Ég hefi unnið landi minu eftir mætti, þótt ekki hafi ég mikla áorkað. Nú óska óg þess eins, að dauðadóminum verði i snq,tri fufinægt. Ég vil ekki biða !engur og verða fyrir stöðugum skelfingum og vonsvikum. Jafnvel likamlegar pyndingar væru betri en það, sem ég hefi liðið. Ég efast ekki um, að þú heldur mig vera hugprúða, en skelfing min hefir sannarlega verið ógurleg. Á næturnar hræðist ég villidýriu svo mjög, að óg kenni beinlínis sársauka. Ég finn, að þau læsa i mig klónum og naga bein min; — þetta stendur eins ijóslifandi fyrir mér og ég yrði beinlinis fyrir þvi. Ég efast um, að þú skiljir mig; — karlmenn eru svo ólikir kvenfólki.“ „Jú,“ svaraði hann; „ég held, að ég geti skilið þig, og einmitt þess vegna dáðist ég enn meira að hugrekki þinni. Það reynir litt á hugrekki, þar sem engin ótti er fyrir. Barn gæti farið inn i Ijónsbæli, en það þyrfti djarfan mann til þess aö sækja það þangað." „Þakka þér fyrir,“ sagði hún, „en óg er þó ekki hug- rökk og fyrirvevð mig fyrir að taka ekki meira tiliit til tilfinninga þinna. Ég ætla að reyna að stilia mig. Ég skal hjálpa þór það, sem ég get, ef þú segir, hvað ég á að gera.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.