Alþýðublaðið - 03.09.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1925, Blaðsíða 4
ML»r&VMLKWl» Timburfarmur væntanlegur næatu dag,5. Hægt að koæast að góðum kaupum á alls konar thnbrl, saum og pappa hjá Timbnr- og kola-verzl. Reykjavík. CEMENT Eigum von á cementl bráðlegS, sem við muoum oelja mjög ódýrt við akipshlið og úr húai. Timbof' og kola-verzl. Reykjavík. hln^''kr'in^,s til fydr gó8 máleÍDÍ og var bOrnum Binum sönn og góð móðir og gestum og kunningjum ssnnur vinur, og betra hygg ég ekkí sagt verði um neina húamóður, en þotta sama má auðvita? pegja um fjölda margar alþýðukonur. Það er raunar sjaldan geit og lítið um þær talað og þeirra mikla starf í þágu þjóðfé- 1 lageins ekki virt sem vert, er. svo j erfitt sem það oit er að uppala | vel mörg börn á fátækum heimii- um. Ég hygg, að þeir, sem bezt þektu Ástríði, élíti mig ekkert hafa ofmælt, og athafnir Hafn- firðinga í hennar garð sanna þau einmitt, en því fremur er öllum ijóst, hvað mikið maðurinn henn- ar og drengirnir hafa mist. Éví vil óg segja það, að ef okkur, sem nutum þeirrar ánægju aökynn- ast henni, langaði til að sýna, að við myndum starf hennar og velvilja, þá eigum við að styðja að því, að málefni þau, er mað urinn heDnar vinnur fyrir og henni var svo hugleikið að styðja hann við, nái sem mestum þroska. Ástríður heitin var faedd að Feigsdal í Arnarfiiði 10. ágúst 1876, fluttist til Reykjavíkur 1900, giftist Davið Kristjftnssyni bæjar- fulltrúa 4 dez, 1902. og fluttu þau til Hafnarfjarðar. Éau eignuð- ust íjögur bðrn, eina stúlku, Guð rúnu, er þau mistu unga, og þrjá drengi, Jens, Kristján og Gunnar, sem allir lifa og eru hÍDÍr mann- vanlegustu. Ástríður lózt að Yífllsstaðahæli 16. júií s. 1. fökk fyrir vel unnið æfistarfl lélix Ouðmunds8on. Um ðapmi og veginn. Tiðtalstíinl Páis tannlæknic r r kl. 10—4. Naetnrlsekair er í nótt Ólafur Jónsson, YoDarstræti 12, sími 950, Mjóikarafníðttsýjulng verður haldln io,—12. þ. m. að tiihlutun Búaaðarfélags ísiands. Verða þar sýudar fraœblðsluvöruí mjólkur- búa, saijör, oatur og skyr. Taka öll ijómobúia á landinu þátt f sýningunnl. Enn fremur verða þar fcýndar mjólkurvörur frá Hvanneyti, Sýaingin verður í húsl Búnaðarféiagsint við Lækj- argötu. Veðrið. (kl. 8 í morgun). Hiti mestur 5 st., minstur o j«t. (á Grfms&töðum) 4 st. í Rvfk. Átt norðlæg og nerðvesttæg, víðast iremur hseg. Veðurspá (næstu 12 stundlr): Norðvesttæg átt; úrkoœa á Norður- og Norð- vesturlandi; þurviðri á Suður- og Suðveitar-landi. Skipaferðir. Togarlnn Egiil Skaliagrímsson kom í gær frá sfldvelðum fyrir norðan og hafði aflað ails 3000 tn. Þllskipið Keflavfk kotn að norðan frá sf dveiðam í nótt. Togarinn Draupnir, sem fiskar í ís, kom f gær að fá sér kol og m®ð smá- fisk, er hann se'di hér; hafði hann aflað uoa 200 kassa. Tog- arinn Tryggvi gamll kom f nótt með vfr f skrúfu og vsr með 40 ta. af ll'ur eftir 9 daga úti- vlst. Geogi fsienzkrar krónu hefir enn hækkað. Steriingspandið kostar f dag kr. 24 50, féll um 50 aura f gær og aðilr eriendlr penlngar ámóté. B ajarstjórusirfundúr verður í dag ki. 5 sfðdegis. Eru sjö mát á dagskrá, þa • á meðal erlndi frá stjórnarráðlau út af tiilögnm til breytinga á bæjarstjórnar- og fátækra-iöggjöf iandsins og ana- að frá sama út af frumvarpl tii laga um sjúkratryggingar. SðBga&emtnn heidur söng- konan norska, frú Henriette Strindberg, f kvötd kl. 7 % f Nýja Bfó. Ný viðfangsefnl. Frá Slglafirðl var avo sagt f símtali í gærkveidi, að þar væri hvassviðr). Reknetaskip hafa þó verið úti, en komu með lítlð af sfld f gær. Skip komu í Jyrra dag með allmarga nótábáta brotna. Elnstöku skip eru hætt veiðum, enda veiðist nú sem ekkert. Meðal þeirra er íaiend- ingnr, os» ieggur hann af stað suður f dag. Af reiðnm komu f morgun togararnir Skúli fógeti (með 82 ta. litrar), Bildur (m. 83) og Otur (m, 70). 57 éra veiður f dag Gunn- laugur MagnúsBOD, Skólavörðu- stfg 16. ELnkennishúfar nýjar hata brélberar póstáfgreiðslnnnar hér f bænum fengið. Eru þær að mestu með sömu gerð sem hinar eldri, silfurhnappar beggja vegna, tengdlr saman að framan með e.iifursnúru f sveig, pósthorn úr silfii með kórónu yfir traman á og þar uppi yfir kringiótt merki nteð þjóðernislitunum. Bltstjóri og Abyrgðarmaður 1 Hallbjðm HalidórBson. °rentBm. HallgrJms Benediktsseaar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.