Alþýðublaðið - 04.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1925, Blaðsíða 1
M/U FöstuáHglmi 4. sapíembsr. 204, tplnbl&ð Erlend símskeyti Khöfn 3. sept. FB. Bandamenn hreddfr við samelnfng Pýzfcalands ok Austurríkis. Frá Paiís er simað, að marg- enduiteknar tilraunir, sem gerðar hafa verið bæði leynt og ljóst, til þess a8 sameina Austurríki og Þýzkaland, þyki afskaplega var« hugaverÖar meðal Bandamanna. Verði af sameiningunni, verðui' Þýzkaland hinn raunverulegi sig~ urvegari heimsstytjaldarinnar. Þá yrði það þróttmesta ríkið á meg- inlandinu. Skattar Kocbefellers og Fords. Frá New-Yorkborg er simað, að Rockefeller yngri haö síðaat liðið ár borgað 6 288 000 dollara f tekjuskatt, en Ford 2 609 000 dollara. Hindenburg þóknast hernaðar- sinnnm. Frá Berlfn er simað, að Hinden- burg hafí numið ur giidi bráða- birgðafyrirskipun, sem Ebert gaf út fyrir fjórum árum, til þess að bacna að bera gamla her- einkennisbúninginn, Margir eru ákaflega reiðir yfir þessari ákvörð- un Hindenburgs. ftenglstjrrírætianír a&ðvalds- ins norska. Frá Osló er símað, að Noregs- banki ætli í samvlnnu við aðra banka I landinu að stöðva hækk un krónunnar. Sigarður Skagfeldt söngvari syngur næsta mánudagskvöld ný lög, og eru meðal þeirra aria. ur Othello, Troubadour eftir Verdi og Qral söngurinn úr Lohengrin eftir Wagner, íræg lög og fögur. InnlenA tÍML Akureyri. 3 sept. FB. SÍIdvðiðÍK að hætta. Sildarfli heflr verið sáralítiil síð ustu daga, endsv óhagstæð yeðr- átta, Sum skipin eru þegar hætt veiðum. Snjókoma. Hriðarveður var í nótt.fjöll alhvít niður und'r bæi, Yeðursfcaðar og drufcfcnftn. í norðangarðinum á mánudag- inn uiðu sum síidarskipin fyrir áföllum. Miatu nokkuv þeitra snurpi- nótarbítana, og næturnar rifnuðu bjá öðrum. Eim' mannskaðinn, sem frézt heflr um: Válstjó'rinn á norska skipinu Roald féll útbyrðia utar- lega á firCinuin og drukkuaði. Gestakoma. S. Eggerz og írú nýkomin hing- að landveg frá Seyðisflrði. Útsvar björgunarskipsins Geirs, Á bæjarfttjórnarfundl í gasr- kvefdl lá fyrir ©rlndi frá björg- unarskiptnu Geir, er fjáthags nefnd haíðt haft til meðferðar. Fór skipið fram á »að vera út svarskust vegna taps á starts- reketrinum f siðustu 5 ár; ®!ia fari það alfarið héðan< M«iri hlutl nsfndarinRar (Jóa Óiaisson 09 Þórður SveinsðOD) sá ekki ástæðu tll að «lana kröíunni, on minni hiuti (borgaratjóri) bsr fram svo hljóðandi tiliögu: »Bæjarstjómin samþykkir að feila nlður útavar björguaSr- skipsins Gelts árið 1925 osr leggj* ekki útfsvar á skipið næstu 4 ár, ®f útgerð sklpsins víll skuldblnda sig til að láta ikanlSirjðföiiu. Skrá yflr aukaniðurjöfnun út- svara, sem fram fór 31. f. m„ liggur frammi almemringi til sýnis á skrifstofu bæjargjaidkera til 15. þ. m. að þeico degi meðtöldum. Kærur sóu * komnar til niður- jöfnunamefndar á Laufáaveg 25 eigi síðar en 30. þ m Borgarstiórinn í Reykjavík, 2. september 1925. E. Zímsen. Stofa tli ieigu íyrir ©inhleypsn reglumsnn. Kárastíg 3. MáMng, YeggfðQor. Máiningavörur «l!s kenar. Pensiar o. fl. Veggfóður trá 40 Surum rúllsn, ecsk stærð. Varðlð lágt. — Vörurnar góðar, nHálarlnní' Baukastræti 7. Sími 1498. það eða annað björgunsr8kip, ^kki iakara vera hér í R«?ykjat- vik jatniangan tíma.< Talsverðar umræíur urðu um þetta mál. á fundinum, og voru allir bæjartuiitrúar, ©r töluðu, á mótl tlliögunai, en borgarstjóri mæití fyslr henni. Að umræðum iokuum vaí tii- lagan t'aíd m.®& 12:2 atkv. við nafeakali, og voru með hennl borgarstjórl og fprseti (Pétur Magnússon), en á móti aliir hinir bæjarMStrúarnir að frá- töidum Pétri Halldórssynl og Stefáni Jóh. Ste^ánssyni, er ekkl voru viðstaddlr. NspturlæFtnlr er f nótt Gunn- laugur Einarsson, Veltusundi 1, Sími 693.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.