Alþýðublaðið - 04.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1925, Blaðsíða 1
 Föstudagien 4. saptembsr. Erienð símskejti. Khöfn 3. sept. FB. Bandamcnn hraðddir við samcining Þýzkalands ok Aostnrríkis. Frá Paiís er slmað, að marg- endurteknar tilraunir, sem geröar hafa verið bæði Jeynt og ljóst, til þess að sameina Austurríki og fýzkaland, þyki afskaplega var- hugaverðar meöal Bandamanna. Veröi af sameiningunni, verður Þýzkaland hinn r&unverulegi sig- urvegari heimssty jaldarinnar. Bá yröi það þróttmesta ríkið á meg- inlandinu. Skattar Bockefellers og Fords. Frá New-York borg er símað, aö Rockefeller yngri hafl síöast liöiö ár borgað 6 288 000 dollara í tekjuskatt, en Ford 2 609 000 dollara. Hindenbnrg þóknast hernaðar- sinnnm. Frá Berlín er símaö, að Hinden- burg hafl numiö flr gildi bráða- birgðafyrirskipun, sem Ebert gaf út fyrir fjórum árum, til þess aö barma aö bera gamla her- einkennisbúniDginn. Margir eru ákaflega reiöir yflr þessari ákvörð- un Hindenburgs. Cfenglsf'yriretlanlr aaðvalds- ins norska. Frá Osló er símað að Noregs- banki ætli í samvinnu við aðra banka í landinu aö stöðva hækk un krónunnar. Sigarðnr Skagfeldt söngvari syngur næsta mánudagskvöld ný lög, og eru meðal þeirra aria, úr Othello, Troubadour eftir Verdi og Gral söngurinn úr Lohengrin eítir Wagner, fræg lög og fögur. Innlend tíðindi. Akureyri. 3 sept. FB. SitdTðlðii! að hætta. Sildarfli heflr verið sáralítiil síð ustu daga, enda óhagstæð veör- átta. Sum skipin eru þegar hætt veiöum. Snjókoma. Hriðarveður var í nótt:fjðll albvít niður und'r bæi. Yeðarskaðar og drnkkndn. í norðangarðiuum á mánudag- inn uiðu sum síidarEkipin fyrir áföllum. Mirtu nokkui þeirra snurpi- nótarbítana, og næturnar rifnuðu hjá öðrum. Eini mannskaðinn, sem frézt hefir um: Vélstjórinn á norska skipinu Roald íéll útbyiðia utar- lega á flrtinum og drukknaði. Gestakoma. S. Eggerz og írú nýkomin hing- að landveg frá Seyðisflrði. Útsvar björgunarskipsins Geirs, Á bæjarstjórnarfundl í gær- kvefdl iá fyrk ©rlndi frá björg- unarskiplnu Geir, @r fjávhag-g nefnd hafdi haft tii meðferðar. Fór skiplð fram á >að vera út svarslaust vegna taps á starts- reketrlnum í síðustu 5 ár; ®5Ia fari það altarið héðanc Msirl hlutl nsfndarinnar (Jón Ólatsson og Þórður Svwinsson) sá ekki ástæðu til að siana kröfunni, en mlnni hluti (borgarstjóri) bsr fram svo hljóðandi tlllögu: >Bæjarstjórnin samþykklr að feila nlður útavar björgun&r- skipslns Geirs árlð 1925 oi? ieggja ekki útwar á sklplð næstu 4 ár, ©f útgerð skipslns viil akuidbinda aig til að iáta 204, tölnbl&ð ^---------- Aakanlðarjðfnnn. Skrá yflr aukaniðurjöfnun út- j svar^, sem fram fór 31. f. m., j liggur frammi almenningi til sýnia \ á skrífstofu bæjaigjaldkera til 15. i þ. m. að þeim degi meðtöldum. Kærur séu komnar til niður- | jöfnunarnefndar á Laufásveg 25 j eigi síðar en 30 þ m Borgarstjórinn í Reykjavík, 2. september 1925. K Z'msoa. Stofa tll ieign íyrír einhl<íyp *n reglumsinn. Kárastíg 3. Hálniny. Veggfððar. Máiningavörur «1!« konar. Pensiar o. fl. Vegyfóður irá 40 Surum rúlisn, ensk stærð. í! Varðið lágt. — Vörurnar góðar. „Málarfnní* 1 | BaukastraBti 7. Simi 1498. | það eða anoað bjöi'gunarskip, j «kki lakaia vara hér í Rpykjá- i vik jainíangan tíma.< \ Tahveirðar umræður urðu um 1 þetta raál. á fundinum, og voru | allir bæjartuiitrúar, «r tölnðu, á f móti tiilögunai, on borgarstjóri j mæiti fytlr heani. i Að umræoum íoknum vaí til- ( iagan fe!d m®ð 12:2 atkv. vlð f nafnakall, og vo«u með henni j borgarstjóri og forneti (Pétur j Magnúsaon), ®n á móti allir á hinir bæjarfuSitrúarnir að írá- töldum Pét«i Halldóresyni og ! Stefánl Jóh. SteAnssyni, ®r ekki jj voru viðstaddlr. Nætutiæknir er í nótt Gunn- laugur Einarsson, Veltusundi 1. Sími 693.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.