Alþýðublaðið - 04.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.09.1925, Blaðsíða 3
MO»'S BXSU.VMLBIB $ gtA8a nd { ár. I>oH þ»lr ekkl genglshækkun nú, þola þeir hana aldrai. BankarnirgetaKka. elnsogsýnt hcfir verlð fram á hér i blaðinu, létt undir með atvinnnrekendum með því að lækka vextina. SKk vaxtalækkun verður þelm auð- veld, ef þelr hætta að eyða mörgum hundruðam þúiuada ár- Iega f það að halda krónuunl niðri, en fá f þesa stað á þurru landl mllljónagróða á verðiækk un erlendra skulda við fram- haldandi hækkun íslenzku krón- unnar. Hvert sem litið er, bendir alt tll hins aama. Nú á krónan að halda áfram að hækka; nú er hentugastl tfminn til gengia- hækkunar. (Frh.) Ymprað á kauplækkun. Þaí mátti ab visu búast viö því, aö ymprað yrði á kauplækk- un, ef íslenzkir peningar hækkuðu að mun, en ótrúlegt var, að til þeas kæmf fyrr en hækkunarinnar sæi stað í lækkuðu verðlagi. Þó hefir >Dagblaðið< ekki getað beðið þess, því að þegar í gær talar það utan ^ að því, aí kaup verði að lækka vegna hækkunar krónunnar. Þetta or býsna fljótt af stað farið, því að eíðustu breytingar á vöruverði hafa yflrleitt farið í hækkunarátt- ina. Blaðið gerir að vísu kröfu til þess, að vöruverð lækki. sem sjálf- sagt er, en hitt hefði það getað geymt sór, að minsta kosti þangað til, að vöruverð haíði lækkað. Annars er það merkilegt, að blað, sem þykist vera >ópólitiskt«, skuli veiða á undan flokksblöðum at- vlnnurekendastóttarinnar í því að vilja ganga á hagsmuni alþýðu- stóttarinnar, en það mun ekki þykjast vita, að saupgjaidsmál eru >pólitisk« og þtíð meira að segja einna >pólitiskust« af öllum við- skiftamálum, þar sem þjóðin skift- ist í stéttir um þau. Um það tjáir ekki að fást í sjálfu sór, þótt ummæli í kaup- lækkunarátt komi fram, en alþýða verður að vera á verði gegn öllu Blíku. Hún þarf ekki að láta neitt slíkt komast í framkvæmd fyrr en henni sjálfri líkai, ef hún gætir þess að efla samtök sín sér til varnar. Ef allir, sem vinna fyrir kaup, halda nógu fast saman um það, geta þeir sjálflr ákveðið, hvað kaupið skuli vera, og á því hafa þeir lika fulian rétt 2. sept. Verkamaður. „Margur leyfir sér um opnar dyr inn að ganga.“ Óboðinn gestur kom fyrlr stuttu að opnum framdyrum á húsl einu í MU’ord í Engiandi. Hann gekki iun og hafði þaðan á burt með sér 45 sterlingspunda vlrði f skartgripum. Húsráðendur höfðu gengið út að tína ávexti { garðinum og voru einar t(u mínútur úti. Ungur sjömaður segir frá Rússlandi, (Prh.) Meðan við dvöldum í Odessa, dó Lenin >og var graflnn*. 6 daga syrgði fólkið, Sama dag. sem greftrunin fór íram, hætti öll vinna um alt Rússland kl. 3. A slaginu kl. 3 var skotið frá öllum varnarvirkjum. — ÖU skip blóau. Það voru minst 70—80 skip allra þjóða á höfnmni. A þeim öllum var íáni í hálfa stöng alla 6 dag- ana. Það gerði skipstjóra okkar gramt í geði, sem var hvort tveggja í senn, skipseigandi og Bkipstjóri, en hann varð nauðugur að gera hið sama og aðrú; ann- ara hefði hann ekki fengið farm í skiplð. Ég skal segja hór frá litlu at- viki, rem ég heyrði um. Italskur skipstjóri á höfninni í Odessa neitabi skipBhöfninni um peninga, og skipshöfnin neitaði að vinna, á meðan hún fengi ekki sitt ákveðna kaup. Ósamkomu- lagið gekk svo langt. að skips- höfDÍn var send til Moskva og þaðan allá leið til ættlands síns. Ókeypis ferðir og alt, sem hún þuifti með , á Ieiðinni fekk hún hjá stjórninni En skipstjóri sat eftir með sárt ennið Ég spurði hafnarstjóra, fyrrver- andi kyndara, hve margar smá- lestir útflutningurinn á korni væri. >Já«, segir hann, >2 milljónir smálesta héðan frá Odessa, og mikið höfum við af kornbirgðum«. (Frh) Edgar Rice Burroughs: Vlltl Tarzan. „Fyrst þarf ég að ihuga, hve vólin er biluð, og siðan ræðum við um, hvað gera skal.“ Smith-Oldvick vann i tvo daga að þvi að gera við vélina, þótt hann frá upphafl víbsí, að það væri árang- urslaust. Loksins sagði hann Bertu, hvernig komið var. »Ég vissi það,“ sagði hún, „en ég held, að ég hafl hugsað likt og þú, að ekki væri verra að eyöa timan- um á þennan hátt en reyna til þess að komast til baka i skóginn, sem við yfirgáfum, eða halda áfram til strandar. Hvort tveggja væri þýðingarlaust. Við vitum bæði, að ekki væri hægt að komast gangandi til Tangabrautar- innar. Við myndum farast úr hungri og þorsta, og i skóginum yrðum við villidýrum að bráö.“ „Getum við þá alveg eins beðið dauðans hór eins og að eyða kröftum okkar i árangurslaust labb?“ spurði Smith-Oldwick. sNei; svo vil ég eigi gefast upp. Ég átti við það, að gagnslaust væri að leita til þessara staða, þar sem vitanlega er hvorki fæða né drykkur, svo réttast væri að leita i nýja átt, Einhvers staðar er vatn, og líklegt tel ég, aö við flnnum það, ef við höldum niður gjána. Við höfum mat og drykk i nokkra daga, og líkægt er, að við veröum komin 1 frjósamt land hór sunnan við, áður en sá forði er uppétinn. Þegar Usanga fór með mig i Wamabó-land, fór hann sunnarlega og um frjósamt land. Á villidýr rákumst við ekki fyrr en kom að ferða- lokum. Það er þvi ekki útiÍDkað, að við komumst til sjávar, ef viö komumst i frjósama landíð hér suöur af.“ Maðurinn hristi höfuðið. ,Við getum reynt það. Ég hefi enga löngun til að biða hér dauða mins.“ Smith-Oldwiek hallaðist upp að vélinni og horfði niður fyrir fætur sér. Stúlkan horfði suður eftir gjánni Alt i einu greip hún i handlegg hans. ,skol“ hvislaði hún, Kaupld Tarzatt-sögurnapl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.