Alþýðublaðið - 05.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1925, Blaðsíða 1
****»!. ^síiíSfc—<Sfc £»»,,*' »f»5 Laugrasrásigfea 5, ssptsmb3rc 205, 65!ak-lsd" Nýjostu símskeyti. Khöfn, 5. aept FB. Tschitseherin Teikur. Frá Moskva er slmað, að Tschi- tscherin, utanríkismálaÞjórjfulltrúi Rússa sé hœttulega veikur. öryggismálíð. Frá Lundunum er s'mað, a5 þýzkir, brezkir og franskir sér- fræðingsr bafl siðustu daga rætt öryggismálið munnlega og ekki farið sem bezt á meS peim. Loftskip rffnar f trent. Frá New-York-borg er símað, að loftskipið ShenaDdoah hafi rifn að í tvent á siglingu í ofsaveðri nálægt Gumberland í Ohio. Féll loftskip'ð til jarðar. Fjörutíu manna áhöfn var á því, og biðu 20 þeirra bana, en hinii slösuðust stórkost- lega. Innlend tföindl Akureyri, 4.jsept. FB. fflaðnr sleginm fyrir borð, en bjargað. A aíldveiðaaklplnu Poul frá Siglafifði gerðist sá söguiegl at- burður á miðvlkudagskvöldlð, er •klplð var á i«lð hlngað, að einn hásétanna roiddi it við stýrimann og sió hann — fyrlr borð. Saío monsen síídark upmacur, sem var á aklplnu, stuyprt sé'r þegar útbyrðis, ogr þrátt fyrlr brim og myrkur tókst honum að ná stýdmanni, og gat hann haldið honum uppl, þar tii bjálp kom, ea á henni varð t4tsverð töf. Fyrrl báturlnn. sem hleypt var fyrlt borð, reyndlst neglufaus. Hásetann Iðraði fljótfærni cinnar, pg henti hann sér út á eítir Sa- lomonsen og- ætlaðl að hjá?p* hooum tll þess að bjarga stýrl- manni, en er í;ll kom, átti há- setlnn fullerfitt með afl halda aj&lfum sér á floti, uuz báturinn innbyrti hann. Saíomonsen þyk« ir hafa unnið ttlsvert þrekvlrki með þvi að bjarga atýrimanni. Um dagltrc m veginn, Yiðtalstfml Páls tannlæknis r kl. 10—4. Matthtldnr BJBrnsdóttlr hefir opnað vefnaðarvöruveizlun á Laugavegi 23. Nætnrloknir er f nóttOIafut Gunnarsson, Laugavegi 16, sfmi 272. • Aheit á Strandakfrkjnafhent Alþýðubl&ðinu: Frá konu kr. 2,00. SJÓmánnastofan. Guðsbjónusta á morgun kl. 6. Allir velkomnir; Messur á morgun. f dómkirkj- unni ki. 11 árd. séra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 5 síðd. séra Árni Sfgurðsson. f Landa kotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 s'ðd. guðsþjónusta með predikun. f Hafnarfjarðarkirkju messar á roorgun kl. 5 séra Steingrímur N. Þorláksson. Ltstverkasafn Einars Jóns-íon- •r opið á morgun kl. 1 — 3. Að- gangur ókeypis. ^Knattspyrnan. Kappleikurinn milli Fram og Vals er kl. 6 í dag, en úrslitakappleikurinn yerður á morgun kl. 4 milli K. R. og Vík- ings, Aðgangur er ókeypis. Næturlæknir aðra nótt DaníeJ. Fjeldsted, Laugav. 38, sími 1561. emtán á Hosfelli A oiorgun far* bifreiðar upp í MosfellsdaS kl. 11 t. h. oi? kl. 1, 3 og 5 e. h. Farpjöfd afar lág báðar leiðlr. í>ar sem inn- gangur að hhstavelUi og dauzi er ókeypls, er réttara að tryggja sér sæti I tæks. tið frá Bifreiðasteð Sæbergs. Sími 784. Gangamottunni, sem hvarí frá dyrum Verkamannaakýilsins, ósk- ast skilað sftur af þeim, sem hlrtl hana, því að maðuiinn þektifit. — Umsjónarmríðurino. Yeðrið Hiti mestur 8 st. (í Stykkishólmi), minstur 1 st (á Grímsstöðum), 7 at. í Rvik. Átt víðast norðlœg, allvíðast hæg, loftlétt um alt laud. Veðurspá: Hæg nosðvestlæg átt á Vestur- l&ndi; norðlæg átt á Suðaustur- landi; þurrviðri. Skipaferðir. — Fisktökuakipin >Soltind« og >Ulrikka« íóru héðan í gær fullfermd af fiski fil Spánar og togararnir Otur og Baldur til veiða. Togaunn Austri fór héðan í niorgun eftir viðgerð og hreinsun til Viðeyjar, lætur lögskrá skips- böfnlna þar og heldur út á veiðar í kvöld. Snnnrjdagsvðrðttr Læknafé- lagsins er á morgun Ól?fur Þor- sleinssoPj Skólabrú 2, síroi 181. Af veiðum kom í 'morgun togafinn Njörður (með 75 tn. lifrar). Loiðrétting.' í blaðinu í gær misprentaðist í nokkru af upp- laginu nafn 1. stýrimanns á Goðafossi Hann heitir Pálmi, en ekki Pétur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.