Alþýðublaðið - 05.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1925, Blaðsíða 1
*f*5 LaugarcUgi»£3 5. ssptemhar, 205, töiafcls^ Nýjnstu sífflskejti. Khöfn, 6, aept FB. TscMtseherin Teikur. Frá Moskva er símaö, aö T*chi- tscherin, utanríkismálaþjóBíulltrúi Bússa sé hættulega veikur. lomonsen og- aitlaði »4 hjáfpa hooum til þess að bjarga stýrl- manni, en er i;ll kom, átti há- setlnn fullarfitt með aS halda sjálfum sér á floti, unz báturinn innbyrtl hann. Salomonsen þyk» ir hafa unnið trlsvert þrekvirkl með því að bjtrga atýrimanni. Skemtiin á Mosfelii. Á morgun fara biireiðar upp í Mosfelfsdal ki, 11 t. h. og fei. 1, 3 og 5 e. h. Farpjöld afar lág báðar leiðir. I>ar sem inn- gangur að hlutaveUu og daozi er ókeypls, er réttara að tryggja sér sæti f tæba tíð frá Oryggismálið. Frá Lundúnum er shnaö, að þýzkir, brezkir og frauskir sér- fræöingsr hafl síðustu daga rætt öryggismálið munnlega og ekki farið sem bezt á með þeim. Loftskip rlfnar f trent. Frá New-York-borg er slmað, að loftskipið Shenandoah hafl rifn að í tvent á siglingu í ofsaveðri nálægt Cumberland í Ohio. Fóll loftskip^ð til jarðar. Fjörutfu manna áhöfn var á því, og biðu 20 þeirra bana, en hinii slösuðust stórkost- lega. Innlend tíðindi. Akurayri, ^sept. FB. Maðnr sleginn fyrir borð, en bjargað. A sildveiðsakiplnu Poul frá Slgiafirði gerðlst sá sögulegi at- burður á miðvikudagskvöidlð, er sklplð var á lelð hingað, að einn hásetanna rolddl .t við stýrimann og sló hann — fyrlr borð. Saio monsen s(idark<upmaður, sem var á skipinu, stsyptl sér þegar útbyrðis, og þrátt fyrlr brim og myrkur tóknt honum að ná stýrimanni, og gat hánn haldlð hoaum uppi, þar tii hjáíp kom, en á henni varð t«.Uverð töf. Fyrri báturinn. sem hieypt var fyrh borð, reyndlst neglulaus. Hásetann iðraði fljótfærni sinnar, og henti hann tér út á eftir Sa- Um daglnn og vepinn. Yiðtslstfinl Fáls tannlæknis r kl. 10—4. Matthildnr B|ðrnsd6ttlr heflr opnað vefnaðsrvöruveizlun á Laugavegi 23. Nætnrlæknlr er í nótt Oiafur Gnnnartson, Láúgavegi 16, sfml 272. Aheit á Strandaklrkjn afhernt Alþýðubláðinu: Frá konu kr. 2,00. Sjómánnastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6. Allir velkomnir: Messnr á morgun. f dómkirkj- unni ki. 11 árd. séra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 5 siðd. séra Árni Signrðsson. í Landa kotskirkju ki. 9 árd. hámessa, kl. 6 s'ðd. guðsþjónustá með predikun. f Hafnarfjarðarkirkju messar á morgun kl. 5 séra Staingrímur N. þorláksson. Listverkasafn Einars Jóns-ron- •r opið á morgun kl. 1 — 3. Að- gangur ókeypis. n Knattspyrnan. Kappieikurinn milli Fram og Vals er kl. 6 í dag, en úrslitakappleikurinn verðúr á mórgun kl. 4 milli K. R. og Vík- ings. Aðgangur er ókeypis. Næturlæknir aðra nótt Daníe). Fjeldsted, Laugav. 38, sími 1561. Bifreiðasteð Sæbergs. Síuai 784. GangamotUinni, sem hvarf frá dyrum Verkamaanankýlisins, ósk- ust skílað aitur af þelm, sem hlrtl hana, því að maðuiinn þektiat. — Umsjónarmrðurinn. Yeðrið Hili mes.tur 8 st. (í Stykkishólmi), minstur 1 st. (á Grímsstöðum), 7 st,. í Rvík. Átt víðast norðlæg, allvíðast hæg, loítlótt um alt land. Veðurspá: Hæg noiðvestlæg átt á Vestur- ls.ndi; norðlæg átt á Suðaustur- landi; þurrviðri. Skipsferðir — Fisktökuskipin >Soltind« og »Uirikka« íóru héðan í gær fulifermd af fiski lil gpánar og togararnir Ot.ur og Baldur til veiða. Togaiinn Austri fór héðan í morgun eftir viðgerð og hreinsun til Viðeyjar, læt.ur lögskrá skips- böfnina þar og heldur út á veiðar í kvöld. SiinnndttgsTörðar Læknafé- lagsins er á morgun Ólafur Þor- steinssoD, Skólabrú 2, síœi 181. Af velðam kom í moigun togarinn Njörður (með 75 tn. lifrar). Leiðréttlng.' í blaðinu í gær misprentaðist í nokkru af upp- laginu nafn 1 st.ýrimauns á Goðafossi J3ann heitir Páltni, en ekki Pótur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.