Alþýðublaðið - 05.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1925, Blaðsíða 3
mzmwmwmummm psymsfu ov ávðxlurta*". h«?a beir lánað þessufn nönnum Verði siý&agla traoikvæmd, et tekið aí spsrlfjáreigendum tast að þfiðj- ungi gullverðs af fé því, aem þtir haía dregið saman, og gsfið hinum, sem skulda. Stýfiogin er j^fnframt lögfesting á dýrtíðinnl i íandiou, en'allur almenningur tll *}Svsir og sveita á einmltt af- komu s'na nndir því, að dýrtíðin mlnki. Dýrtíðin minkar ekki, nema IideDzká krónan hækkl. Nú tyrat hefir veruSegur ekrið- ur komið á hœkkun krónunoar. Aílur almenningnr krebt þess, að hækkunio verði nú ekki heft. Látl Jón Þorláksson stórlax- ana við sjóinn hafa sig tll að stöðva genglshækkanlna œeð' nýju seðlaflóði, — verður hann að fara. Láti Jón Þorlákísoa stórlsx- sna f svdtunum hafa sig tii að stýfa krónnna, — verður hann að tara. Krónan verður að hækka. m. Atta stunda vinnudagur hjá olíafélaglnn ,Standard 011«. Steinolíufélagið »Standard Oil« í New Jersey í Bandaríkjunum heflr tiikynt, að það hafl fallist á átta stunda vinnudag eða 48 stunda vinnuviku á olíusvœðunum á miðju meginlandinu, og sömu- leiðis hafl Þaö samþykt nýja kaupgjaldsskrá, sem bœti að sumu ieyti upp teknatap stundavinnu- noanna við stytting vinnutfmans. Þyfeír þetta mikill ávinningur fyrir verkalýðinn, þvi að tó!f stunda vinna hefir verið hjá félaginu síðan 1859. Litlu giuggarnir, í bl?.ði eiou hár í bæaum hefir verið á það min&t, nð byrjunar« pyggfag alþýðnfélaganna væri íjót, sérstaklega vegna þsas, hve HtSir efri gluggarnir séu. .Þessi bygging ®r, eins. og flestir fé- lagsmenn i alf ýðusamtökunum munu vita, að «ics lftilf hlutl af væntan!®gu alþjðahua', £.tó«hýsi, sem þegar ha fa verið gerðir uppdrættir að, m þessi litíi hinti, sem nú er f smfðum, ©r gerður þannig, að hacn sé í samræœi við gerð hússinc, elns og það á að verða, svo að býgginguanl sé hægt Sð haída áfram, þegar töng verða á, ©g það, sem búið •r að gera, verði þá að fullum notum. Efrl hæðin með iltlu gluggana, sem cú er búl'ð að byggja, verður eð mestu leyti gangur siðar meir, og þar rétt fyrir ofan koma þá stórir og fagrir bogagluggar. og verður kúsi<T mjög íaliegt og eamsvarar sér vel, þegar litið er á það sem heiid Er alt of fljótt að fella dóm uni það eftir útiiti þessa Ilíla bitsta. Au'nirs er vonaodl, zð þeir, aam standa fyrir bygg- Ingu hússins, gefi t.d. út bréf- fcpjaid m<að mynd af því, svo að i)a»ot)Ðt]«)BtiioM«)»)(»ie«}eea ÞiEgfalIaferir £pá Beebepg er.u isunnudaga, mánudaga, miðvikudaga og laugatdaga frá Rvík k!.-'9 ár'd, og heim að kvöidi. Sama,. Ugn far- gjflldið. Ávalt bifreiðir til íeigu ( lengri og skemmri ferðlr, afsr'ódýrt. — Leitið upplýaingal I ö g 1 L i s 5 ð ö BKst»oc)ecw»>s*ísse»wxaíis«Ka»s»o Saltfiskur fæst hjá Hafliða Baid" vinssyni, Bergþórugötu 43, sfmi 1456. meno geti dæmt um af elgin- sjón, hvernig hósið verður, og gengið úr skugga um, hversa átfðándi er, að það komist sem allra fyrst upp í heifu líki. Kunnugur. 100 000 stjórnmálafangar. í útlendu jafnaðarmannablaði eru stjórnmálafangar í eftirtöldum auð- valdsríkjum og nýiendum þeirra taldir að vera sem hér segir: í Kóreu 43 000, á Indlandi 15 000, í hernumdu löndun jm 7000, í fýzkalandi 7000, á Italíu 6000, í Póllandi 6000,. í Búlgaríu 4000, í Júgóslavíu 3000, í Eystrasalts- löudunum 3000, á.Java 2000, í Rúmeníu 1600, á Spáni 800 og í Sdgar Kic8 Burroughs: Vllti Tapxan. Maðurinn leit skjótlega upp og þangaö, sem hún benti. Hann sá ljónshaus standa fram undan steini við fyrstu bugðu á gjánni. Tindrandi glyrnur störðu á þau. „Nú, já, já! Alls staðar eru þau," mælti hann. „Fara þau langt fra vatni?" spuröi stúlkan vongóð. BÞað hygg ég varla; ljón þola ilia þorsta." „Það gefur okkur von." Smith-Oldwick hló. „Dálagleg von! Það er álika og öryggi bilaði, um leið og dauðadæmdur maður settist i rafmagnsstólfnn." ¦ Stúlkan leit asakandi á hann. „Enga hæðni! Og ekki geðjast mér að hlátri. Ljónið kveykir von i brjósti minu." „Það er sennilega gagnkvæmt," svaraði Smith-Oldwick, »þvi að við kveykjum eflaust von i brjósti þess.". Ljónið var liklega búið að átta sig á verunum fram undan sér, þvi að' það nálgaðist þær h*sgt og hægt. „Komdu!" sagði maðurinn. „Við skuium koma upp í vélina." Hann hjálpaöi stúlkunni upp i. „Kemst það ekki hingað?" spurði stúlkan. „Ég held, að það geti það," sagði Smith-Oldwick. „Þú ert ánægður." „Ekki er ég það." Hann tók upp skammbyssuna. „I Guðs bænum," æpti hún, „skjóttu ekki á það með þessu! Þú gætir hæft það." „Ég ætla ekki að skjóta á það, en ef til vill gæti ég hrætt það burtu. Heflrðu ekki séð dýratemjara fást vfð Ijón? Hann gengur með smábyssu, hlaðna púðri. Með henni og eldhússtói yfirbugar hann voldugasta dýr jarðarinnar." „En þú heflr ekki eldhússtól." „Nei," svaraði hún; „stjörnin trassar alt; ég hefi oft bent á, að gott væri að hafa slifea stóla i fiugvól- unum." Berta Kircher hló glaðlega, eins og hún væri að masa yfir kaffibolta, Ljónið kom nær þeim; það virtist fremur forvitið en soltið. Það stanzaðis fast við vélina og horfði á þau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.