Alþýðublaðið - 05.09.1925, Page 3

Alþýðublaðið - 05.09.1925, Page 3
R'eymsfu o<? ávöxfDnaf. ha^a beif lánað þessurn nöocum. V,''ðí Bíýfingln tramkvæmd, er teklð at sparifjáreigendum tast að þriðj- ungi gutiverðs af fé þv(, aem þeir hata dregið saman, og g«fið hinum, sem skulda. Stýfingin er j\fntramt lögfesting á dýrtíðinnl f landinu, en aíiur almenningur tli íjávar og sveita á einmitt af- komu s(na undir því, að dýrtfðin mÍDki. Dýrtfðin minkar akki, nema li.leDzka krónan hakki Nú tyrst hsfir veruiegur skrið- ur komið á hækkun króuunnar. Affur almepningur krebt þess, að hækknnin verði nú ekki heft. Látl Jón Þorláksson stórlax- ana við sjóinn hafa sig tli að stoðva genglshækknnina með nýju seðlaflóði, — verður haun að fara. Láti Jón Þorlákssoa stórlsx- Bna í aveitunum hafa sig til að stýfa krónona, — verður hann að fara. Krónan varður að hækka. Atta stunda vinnudagur hjá olíufélaginu ,Standard 011‘. | ----- í Steinolíufólsgið >Standard Oil< í í New Jersey í Bandaríkjunum | hefir tilkynt, að það hafi fallist á j átta stunda vinnudag eða 48 stunda vinnuviku á olíusvæðunum j á miðju meginlandinu, og sömu- j leiðis hafl það samþykt, nýja j kaupgjaldsskrá, sem bæti að sumu ' Jeyli upp teknatap stundavinnu- mauna við styttiag vinnutímans. Þykir þetta mikiil ávinningur fyrir verkalýðinn, því að tóif stunda viDna hefir verið hjá fóiaginu síðan 1859. Litlu git/ggarnir. í bl?ði einu hér í bænum hcfir verið á það mln&t, að bysjunar- bygging alþýðnféfaganna væri Ijót, sérstakiega vegna þess, hve Iltiir efri giuggsrnir ®éu Þessi bygging ®r, eins og fl atir fé- lagsmotm f alt ýðusamtökufjum munu vita, að «itis lítili hktl af væntanlsgu alþj ðafeúsi, s.tóíhýsi, | Þingraiiaferðir I H frá Sœberg j| í ®ru sunnudaga, mánudsga, |j * miðvikudaga og laugardwgB fi fi írá Rvík ki, 9 ásd. og heim * fi að kvöidi. Samfi, Jígfs far- S fi gjnidið. Ávalt bifreiðir til jj * ieigu f lengri og skemmri S S ;©rðir, afssódýrt. — Leitið fi g uppiýalngai | B»t)tt)tt>tt)tt)tt)tt)«)tt)tt)«a Saltfiskur fæst hjá Hafliða Bald - vinssyni, Bergþórugötu 43, sími 1456. sem þegar hafa verið gerðlr uppdrættir að, t n þessi litíi hluti, sem nú er f smfðurn, ©r gerður þannig, að hatn sé f samræœl við gerð hússini , ©ins og það á að verða, avo að byg; Ínguunl sé hægt Sð halda áfram, þegar iöng verða á, og það, s»m búið er að gera, verði þá að fullum notum. Efrl hæðln með Iltiu giuggana, sem cú ar búið að byggja, verður að mestu leyti gangur síðar œtir, og þar rétt fyrlr ofan koma þá stórlr og fagrir bogagiupgar. og verður húslí mjög falh gt og ssamsvarar sór vel, þegar Iltlð er á það a©m heild Er alt of fljótt að fella dóm uu, það eítir útliti þesaa íitla hluta. Annjrs «r vonandi, eð þelr, s@m standa iyrlr bygg- Ingu hússins, gefi t, d. út bréf- tpjald mcð mynd af þvf, svo að menn geti dæmt um af eigin sjón, hvernig húsið verður, og gengið úr skngga um, hversu átfðandi er, að það kocoist sem aiira íyrst upp í heiiu líki. Kunnugur. 100 000 stjórnmálafangar. í útlendu jaínaðarmannablaÖi eru stjórnmáiafangar í eftirtöldum auð« valdsríkjum og nýiendum þeirra taldir að vera sem hér segir: í Kóreu 43 000, á Indlandi 15 000, í homumdu löndunrm 7000, í Þýzkalandi 7000, á Italíu 6000, í Póliandi 6000,. í Búlgaríu 4000, £ Júgóslavíu 3000, í Eystrasalts« löndunum 3000, á Java 2000, í Rúmeníu 1600, á Spáni 800 og i Edgar Ríce Burroughe: Vllti Tarzan. Maðurinn leit skjótlega upp og þangað, sem hún benti. Hann sá ljónshaus standa fram undan steini við fyrstu bugðu á gjánni. Tindrandi glyrnur störðu á þau. „Nú, já, já! Alls staðar eru þau,“ mælti hann. „Fara þau langt frá vatni?“ spurði stúlkan vongóð. „Það hygg ég varla; ljón þola illa þorsta,“ „Það gefur okkur von.“ Smith-Oldwick hló. „Dálagleg von! Þab er álika og öryggi bilaði, um leið 0g dauöadæmdur maður settist i rafmagnsstólinn." Stúlkan leit ásakandi á hann. „Enga hæðni! Og ekki geðjast mór ab hlátri. Ljónið kveykir von i brjósti minu.“ „Það er sennilega gagnkvæmt,“ svaraði Smith-Oldwick, „þvi að við kveykjum eflaust von i brjósti þess.“ Ljónið var liklega búið að átta sig á verunum fram undan sér, þvi aö þab nálgaðist þær híigt og hægt. ,,Komdu!“ sagði maðurinn. „Við skúium koma upp i vélina.“ Hann hjálpaði stúlkunni upp i. „Kemst það ekki hingað?“ spurði stúlkan. „Ég held, að það geti það,“ sagði Smith-OIdwick. „Þú ert ánægöur." „Ekki er ég það.“ Hann tók upp skammbyssuna. „í Guðs bænum,“ æpti hún, „skjóttu ekki á það með þessu! Þú gætir hæft það.“ „Ég ætla ekki að skjóta á það, en ef til vill gæti ég hrætt það burtu. Hefiröu ekki séð dýratemjara fást víð Ijón? Hauu gengur með smábyssu, hlaðna púðri. Með henni og eldhússtól yfirbugar hann voldugasta dýr jarðarinnar." „En þú hefir elcki eldhússtól.0 „Nei,“ svaraði hún; „stjórnin trassar alt; ég hefi oft bent á, að gott væri að hafa slika stóla i flugvél- unum.“ Berta Kircher hló glaðlega, eins og hún væri að masa yfir kaffibolla. Ljónið kom nær þeim; það virtist fremnr forvitið en soltið. Það stanzaðij fast við vólina og horfði á þau.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.