Alþýðublaðið - 07.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.09.1925, Blaðsíða 1
SB^ ------jtj, *«*5 MánudaglsB 7; saptambír, f ___________ 206, töiskfeí NjrjDSta símskeyti. Khöfn, 5. sept. FB. Agreiningar mlllf Breta og Tyrkja. Frá Genf er eímað, að alvar" legur ágreiniogur sé kominn upp mUIi Breta og Tyrkja út af því, íið Bretar vilja haida áfram um« boðs- oj? yfirráða-rétti i Mosul- héraði. Tyrkir kreíjist þesa, að þeð verðl iagt undir Tyrkland. Kafbaturlnn horfni fundinn. Frá Rómaborg «r símað, að flákið at kafbátnum sé fuEdið. Abd el-Krim krefnharðiir. Frá Madríd ér simað, að Ábd- el-Krlm munl alls ekkl ganga að neinum frlðarBkilmálum, nema trygt eé fullkomlð sjilfstæði Rlff landsins. Marokko stríðlð. Frá Parfs er símað, að hin sameiglnlega, mikla árás Spkn- verja og Frakka sé nú hafio. Lúterskur klrkjufnndur. Frá Osló er simað, að evan- gelisk-iúterski íundurinu sé haf- inn. Þátttakendur eru 350. Khöfn, 6. sept. FB. Frá norðarfðr Gretlis. Simfregnir haía borist frá Skipi vlð Fraoz Jóaeís iand þess eínis, að heimskautsferðarskip Grettls Algarssonar sé stór- sketut. Tekjahalli hjá Frokknm. Frá París er simað, að á tjárlögum 1926 sé 3*/» miiljarðs franka tekjuhalli. Calllaux ætlar að liggja á nýja skatta. Yanderbilt látinn. Frá Portsmonth er sfmað, að yradwbllt wé Iátlnn. (Hér er Lagarfoss kom með nýtt úrval af frakka- og fata-éinum. Komið sem fyrst og skoðið! og þór múnuð sannfærast um, að hvergi er úr meiru að velja en hjá Andersen & Lauth, Austuvstxætl 6. vafalaust átt við ameriaka. auð- manninn Cornelius Vanderbilt, Er Vanderbiit-ættln einhver frægasta auðmannaætt í Baoda- ríkjunum.) Fljótir að breyta til. Frá New Yotk er sfmsð, að vef?na ófara ioftðkipsins ætli Bandarfkjamenn að hætta að nota slik samgöngutæki. Zeppe- lin skipið, sem þelr fengo í akaðabótagreiðsk fráÞýzkalandl, á að selja. Þjóðabandalagið. Frá G*nf ®r simað, að upp- taka Þýzkalandt f Þjóðabsnda- laglð sé ofarlega á dagskrá. Bú ist er vlð því, að miklar nm- ræður farl fram uca tllboð Þjóð- verja um orygglsaamþykt. Sigortw Skagfeldt sðng hór í Nýja Bíó uíöast liðið mánudagskvöld fyrir troðfullu húsi og nú í kvöld syngur hann aftur. Flostum mun hafa komið saman um, að jafnmikil og íögur jkarl mannsrödd hafi ekki heyrst hér siðan, að Pótur Jónsson hætti að iáta til sin heyra hér á landi. Eoda munu þelr, aem heyrðu til Péturs Jónssonar, lengi vitna til hans. Siguibur Skagfeldt mun vera í ætt við Pétur Jónsson, enda eru Konur! Biðf lð um 8 m á s» a - smf övlíklð, þvi að það ea* etnlsbetra en alt annað smfö*líkl. raddir þeirra líkar á sumum tón- um. P6 er rödd Sigmðár þýðari, en ekki eins jafnstyrk. Pað er ekki ofmælt, að Sigurður Skagfeidt heflr forkunnarfagra rödd og það svo, að sjaldgæfl má heita. Pað er aldrei réttj að bera oflof á menn nó telja mönnum trú um, að þeir sóu óaðfinnanlegir, enda heflr þegar verið réttilega bent á ýmislegt, sem betur mætti fara í söng Sig • urðar, og naá því spa a það hór að þassu ainai Ea hver sá maftur, sem heflr locgun og ástieður tU að hlusta á fagran song, ætti ekki að sitja sig úr færi, þegar Sigurður lætur til sín hftyra, Pað má telja vafalítið, að S Sk. eigi glæsilega framtíð fyrir höndum, ef líf og heilaa endist, því s«m sagfc er röddin mjög fágæt, og kunnitta hans og meðferð er þegar orðin á allháu stigi, og framíarir hans á að eins siðustu árum benda a mikla þroskunarhæflieika E J% ,»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.