Alþýðublaðið - 07.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.09.1925, Blaðsíða 1
 MánudagÍBB 7: sept«mb«r. | 206. töÍMbisö Lagarfoss kom mefi nýtt úrval af tr&kka- og fata-eiuum. Komið sem fyrst og skofiifi! og þór munufi sannfærast um, að hvergi er úr meiru að velja en hjá Andersen * Lauth, AustuFstrœtl 6. 1925 Nýjnsíu sfmskeytl. Khöfn, 6. sept FB. AgrelBÍngnr milli Breta «g Tyrkja. Frá G®nf «r timad, aff alvar" legur ágrelningur sé koroinn upp mllli Bratat 0g Tyrkja út af því, að Bretar viija halda áfram um* bofls- oít yfirráða-rétti i Mosui- héraði. Ty.kir krefjist þess, að þeð verðl lagt undir Tyrkland. Eafbátnrinn horfnl fnndinn. Frá Rómaborg or sfmað, að flskið at kafbátnum sé fundlð. Abd el-Krim krefnharðar. Frá Madrfd er símað, að Ábd- el-Krim munl alU ekki ganga að neinum friðarBkiimáium, nema trygt sé fullkomið sjálfstæði Rifi landsins. Marokko stríðið. Frá París er símað, að hin sameiginloga, mlkla árás Spán- verja og Frakka sé nú hafio. Lútersknr klrkjnfnndar. Frá Osló er sfmað, að evan- gelisk-iútorskl tuudurinn sé haf- inn. Þátttakendur oru 350. Khöfn, 6. sept. FB. Frá norðarfðr Grettls. Sfmfrognir haí& borlst frá Skipl vlð Franz Jóae's iand þeja •tnis, að heimskautsferðarskip Grettls Afgarssonar sé stór- skerot. Tekjuhalli hjá Frokkum. Frá Parfs er slmað, að á fjárlögnm 1926 aé 31/* milljarðs franka tekjuhalll. Calllaux ætlar að ieggja á nýja skatta. Vanderbllt látinn. Frá Portstnouíh er afmað, að y«nd«rbi1t sé látinn. (Hér ®r vafaiaust átt við amerfska auð - manninn Cornelius Vanderbllt. Er Vanderbiit-ættin einhver frægasta auðroSnnaætt í Banda- rfkjunum ) Fljótir að breyta til. Frá New York er fifmíð sð vegna ófara loftskipsins ætli Bandarlkjamenn að hætta að nota alik samgöngntæki. Zeppe- lin skipið, sem þeir fengu f ekaðabótagreiðslu fráÞýzkalandi, á að selja. Þjóðabandaiagið. Frá Genf er símað, að upp taka Þýzkalandj í ÞjóðabBnda* lagið sé ofatlega á dagskrá. Bú ist er við þvf, að mlklar nm- ræðnr farl fram ucn tllboð Þjóð- verja um öryggissamþykt. Signrður Skagfeldt söDg hór í Nýja Bíó níðast lifiifi mánudagskvöld fyrir troðfullu húsi og nú í kvöld syngur hann aftur. Flsstum mun hafa komifi saman um, afi jafnmikil og fögur jkarl mannsrödd hafi ekki heyrst hór sifian, afi Pétur Jónsson hætti afi láta til sín heyra hér á landi. Enda munu þeir, aem heyrðu til Péturs Jónssonar, lengi vitna til hans. Siguifiur Skagfeldt mun vera ! I ætt við Pétur Jónsson, enda eru í Konur! Biðjið um SmáFa- smjÖFlíklð, því að það ©f elnleibetF& en alt annað smjöFlíkl. raddir þeirra líkar á sumum tón- um. þó er rödd SigUTfiar þýfiari, en ekki eins jafnstyrk. Fafi er ekki ofmælt, afi Sigurður Skagfeidt heflr forkunnarfagra rödd og þafi svo, að sjaldgæfi má heita. Fafi er aldrei rétt, að bera oflof á menn né telja mönnum trú um, aö þeir sóu óaðfinnanlegir, enda hefir þegar verifi róttilega bent á ýmislegt, sem betur mætti fara í söng Sig- urfiar, og má því spa a það hór að þessu ainni En hvai sá maöur, sem hefir löngun og ást eður tH að hlusta á fagran Röng, ætti ekki að sitja sig úr færi, þegar Sigurður lætur til sin heyra. Það má telja vafalítið, að S Sk. eigi glæsilega framtíð fyrir höndum, ef iíf og heilaa endist, því sam sagt er röddin mjög fágæt, og kunnitta hans og meðferð er þegar orðin á allháu stigi, og fraœfarir hans á að eÍDs síðustu árum benda á mikla þroskunarhæfileika E J,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.