Alþýðublaðið - 08.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1925, Blaðsíða 1
-' *-flj»» í§45 Þrlðjud«gia@ 8: sðptembeT. 207. töiwblað Nýjnstn símskeytí. Khöfn, 8. sept FB. Marokkó-striðið. Frá Madríd #r símað, að geyai stór, spænsk-franskur floti liggi á Alhucemas-flóa og skjóti í Bífellu á Aldir (Agadir?), hðfuðstað Abd-el-Krims, og önnur vfgi. Bú ist er viö, að' flotinn reyni að aenda hermenn á laad bráBlega. öryggisMálið Frá Genf er símaS, að aam- komulsg sórfræðinga á Lundúna- fundi um öiyggismálið fari" batu- andi. Kvisast, heflr, að forsætis ráoherrar Bandamanna muni bjóöa Strosemann á íund til munnlegrar umræðu. Bándarikjamenn ekki hættir Tið loftskipasmíði. Frá "Washington er símað, að stjórnin tilkynni, að það séu blaða- mishermi, að hún hafi í fayggju að hætta loftskrpasmfði. Shenan- doah-óhappið hafi engin álnií í þá átt. Báðherra á fyrirlestraferð Franski kenslumálaráðherrann er í Kaupmannahöfn við íyrir lestrahald. Á heimleiðinni œtlar hann að halda fyrirlestra í Berlin um andlega samvinnu Frakka og Þjóðverja. Innlend tíoinái. Akurayri, 7«sept. FB. Síldrelðin. Síldarafiinn varð siðustu vlku 1161 tn. aí ealtsííd, 1223 tn. af kryddsild. Alls er komið á land 207 490 tn. af aaltaild og 32 776 af krydddid. Á esma tíma í íyrra 1 m&RBm&ummmuu&mmRumwmHB i | Henriette Strindberg m m m m m m m m m m m m syngur í siðasta sinn á miðvikudagskvöld kíukkan 7 */» í Nýja Bló. Páll ífiélfsson og Pórarinn ðuðmondsson aðstoða. Prógram: Puccini, Sigurd Lie Hannikainen, Peterson- Berger, Sverre Jordan, Páll ísólfs«on, Grieg, Ole Bull. Giordaui Guonod og Beethoven. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. Síðasta slnn* Síðasta slnn. 1 amHSBimmHSffiSHHSsffiKBiHKHHm i m m m m m m m m m m m m Lagarfoss kom með nýtt úrvai af trakka- og fata-efnum. Komio sem fyrst og skoðiðl og þór munuð eannfæraat um, að hvergi er úr meiru að velja en hjá Andersen * Lauth, Austuvstrætl 6. Sykursaltað dilkakjöt. Þetta orðlagða, sykursaluða dilkakjöt fr& Hvammstanga fae ég i næata mánuðl bæðl i heilam og hál ura tunoam. Elns 04 flestlr vlta, ar Vestur- Hunavatmsýsla eltt bezta aauðíjárhérað landslns. Sömuiaiðls fæ éij sptkfsltt Dab-kjöt Pantanir óikast sem tyrst. Hannes Jónsson, Liugavegi 28. . var aflion 95 002 tn áf saltsifd og 14 945 ai kryddsild. 'Parknrinn í Vestm.eyjnm. A lsugardaginn var FB. símað frá Vastmannaeyjum, að þar hefðl þá varlð fimm d«g« þurkur. Ann- ars tíðind-íau*t. Verðlækkim: Strausykur, snjóhvítur, 40 aura. Melfs, smáhögjafvinn, 45 — Upp með krónuna! Niður með vötuverðið! Halldór Jónssorj, Hvsrfisgötu 84. — Sími J337.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.