Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Síða 67
Fúsintes kvœði
53
Hafið þér spurt hann föður minn að því, konginn Kes?
Það hef ég gert, segir Fúsintes.
Hafið þér spurt hana móður mína að því, Ragnhiltes?
Það hef ég gert, segir Fúsintes.
Hafíð þér spurt hana systur mína að því, Flæintes?
Það vil ég gera, segir Fúsintes.
4. Axlaði sín gullinskinn hann Fúsintes.
Þá kom hann inn í höllina íyrir Flæintes.
Heilar og sælar Flæintes, kvað Fúsintes.
4-10 = 3 4-10.
Hafíð þér spurt hann bróður minn að því, Langintes?
Það hef ég gert, segir Fúsintes.
Hafið þér spurt hana systur mína að því, Breiðunös?
Það vil ég gera, segir Fúsintes.
5. Axlaði sín gullinskinn hann Fúsintes.
Þá kom hann inn í höllina fyrir Breiðunös.
Heilar og sælar Breiðanös, kvað Fúsintes
4-12 = 4 4-12.
Hafið þér spurt hana systur mína að því, Flæintes?
Það hef ég gert, segir Fúsintes.
Hafið þér spurt hana sjálfa að því, Rauðunös?
Það vil ég gera, segir Fúsintes.
6. Axlaði sín gullinskinn hann Fúsintes.
Þá kom hann inn í höllina fyrir Rauðunös.
Heilar og sælar Rauðanös, kvað Fúsintes.
Skáneyjakongurinn Skagalútes sendir yður orð og góðar
gjafir,
hann vill yður sjálfa fá fyrir festarmey
og frú vill kaupa fríða.
Hafið þér spurt hann föður minn að því, konginn Kes?
Það hef ég gert, segir Fúsintes.
Hafið þér spurt hana móður mína að því, Ragnhiltes?
Það hef ég gert, segir Fúsintes.
Hafið þér spurt hann bróður minn að því, Langintes?
Það hef ég gert, segir Fúsintes.
Hafið þér spurt hana systur mína að því, Flæintes?
Það hef ég gert, segir Fúsintes.
Hafið þér spurt hana systur mína að því, Breiðunös?
Það hef ég gert, segir Fúsintes.
Hafið þér marga sveina með yður?
Ég hef sveininn Nipranap og Nipragap, Meistarasvip og