Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Side 86
72
Frísa kvœði
G
Bándoptagelse (tekst og melodi) 1969 ved Helga Jóhanns-
dóttir, HJ 69/146-147, efter Andrea Jónsdóttir (f. 1902) i
Leirhöfn (Norður-Þingeyjarsýsla), som havde lært digtet af sin
moder, Hildur Jónsdóttir fra Skinnalón i samme egn.
1. Frísar kalla, kalla Frísar,
flytjið' til skipanna Danamær.
Bíðið Frísar, Frísar bíðið,
ffændur munu mig leysa.
Faðirinn góði, góði faðirinn,
gefðu þinn aldingarð fyrir mig.
Dóttirin góða, góða dóttirin,
mér þykir hann betri en þú.
2. 1-4 = 1 1-4.
Móðirin góða, góða móðirin,
gefðu þína gullskál fyrir mig.
Dóttirin góða, góða dóttirin,
mér þykir hún betri en þú.
3. i_4 = 1 1-4,
Bróðirinn góði, góði bróðirinn,
gefðu þína burtstöng fyrir mig.
Systirin góða, góða systirin,
mér þykir hún betri en þú.
4. 1-4 = 1 1-4.
Systirin góða, góða systirin,
gefðu þitt saumaskrín fyrir mig.
Systirin góða, góða systirin,
mér þykir það betra en þú.
5. 1-4 = 1 1-4.
Unnustinn góði, góði unnustinn,
gefðu þinn gullhring fyrir mig.
Unnustan góða, góða unnustan,
gjarnan þó þeir væru þrír.
6. Frísar kalla, kalla Frísar,
flytjið til skipanna Danamær.
Burtu Frísar, Frísar burtu,
frændur hafa mig leysta.