Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1981, Síða 101
Skeggkvœði
87
anbragt 21 2 3 ), men mellem 1. 3 og 4 i hver strofe indskydes der et
omkvæd: “því veldur þú” (kun i v. 3: “á mína trú”), og efter 1. 4
er der igen et omkvæd: “í fanginu á henni jómfrú” (med smá
variationer). Der er i digtet flere reminiscenser fra visen:
Skeggkvæði Skeggkarls kvæði
2. stökk hann upp sem stofan var há,5. Þegar hann stökk í stofúna há
hann sté þá á sitt skeggið grá.
3. Settist niður í breiðan bekk.
3. þegnar tóku að þylja dans,
þá var á reiki skeggið hans.
6. Þegar hann upp í ljósið leit.
7. konumar viil hann kyssa í stað,
hann komst þá ei íyrir skegginu að.
sté hann í sitt skeggið þá.
8. Settu þeir hann á breiðan bekk.
13. Þegar hann vildi þreyta dans
þá tók undir skeggið hans.
11. Þegar hann upp í ljósið leit.
6. Kyssa vildi hann konuna í stað,
komst hann ei fyrir skegginu að.
Digtet, som máske er lavet for at spotte en bestemt person,
tilegnes i sidste vers en “séra Kolbeinn”. Der kendes tre præ-
ster af dette navn, jfr. ÍÆ: K. Auðunarson (Húsavík, i live
1579, over 70 ár), K. Gamlason (Grimsey, Þönglabakki,
Garður i Aðaldal, i live 1601) og K. Þorsteinsson (Gilbakki,
Miðdalur, 1731-83).
1. Stie hann inná stofunnar golf,
stóck hann framm yfer jta tolf,
brockar hann framm i brudar krans,
þvi velldur þu,
so bleckelega for skiegged hans
j fanginu á henne jomfru.
2. Fimm fadma var stofann laung,
fíógra á breidd enn ecki þraung,
stóck hann upp sem stofann var ha,
þvi velldur þu,
hann stie þa á sitt skieggid gra,
j fanginu á henne jomfru.
3. Settist nidur i breidann beck,
bauga lundur sæted fieck,
þegnar toku ad þilia dans,
a mina tru,
þa var á reike skiegged hanns
j fanginu á henne jomfru.